Fimmtudagur 21. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 17. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Heiðarstekkur 23

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
96.9 m2
3 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
64.900.000 kr.
Fermetraverð
669.763 kr./m2
Fasteignamat
61.450.000 kr.
Brunabótamat
50.350.000 kr.
Mynd af Pétur Ásgeirsson
Pétur Ásgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2020
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2511279
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
nýtt
Raflagnir
nýtt
Frárennslislagnir
nýtt
Gluggar / Gler
nýtt
Þak
Nýtt
Upphitun
hiti í gólfum
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Pétur Ásgeirsson löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu kynnir :Glæsilegt fjögra herbergja 96,9 fm raðhús við Heiðarstekk 23 á Selfossi. Húsið er byggt úr timbri og klætt að utan með lituðu bárujárni og litað bárujárn er á þaki. Lóð er frágengin, þökulögð með skjólgóðum sólpalli með steyptri botnplötu sem snýr til suðurs. Mulningur er í bílaplani og þriggja tunnu ruslatunnuskýli úr timbri.

Húsið samanstendur af þremur svefnherbergjum, forstofu, stofu, eldhúsi, þvottahúsi og baðherbergi.  Eitt svefnherbergið er skráð geymsla samkvæmt grunnteikningu. 

// Góð staðsetning
// Stutt í skóla og leikskóla.
// Gott skipulag
// skjólgóður sólpallur með steyptri botnplötu sem snýr til suðurs.


Nánari lýsing: 
Forstofa:  Er með flísum á gólfi.
Eldhús:  Parket á gólfi með fallegri  innréttingu og keramik eldavél.
Stofa/borðstofa: Er rúmgóð og björt með útgengi út á sólpall.
Svefnherbergi:  Öll með parketi á gólfi með fataskápum. 
Baðherbergi:  Með flísum á gólfum og að hluta á veggjum, með snyrtilegri innréttingu og góðri aðgengilegri sturtu.
Þvottahús:  Rúmgott með flísum á gólfum, gott vinnupláss, aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.

Nánari upplýsingar gefur Pétur Ásgeirsson  löggiltur fasteignasali í síma 893-6513 / petur@remax.is.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
21/10/20204.600.000 kr.20.500.000 kr.96.9 m2211.558 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyravegur 34
3D Sýn
Skoða eignina Eyravegur 34
Eyravegur 34
800 Selfoss
94.2 m2
Fjölbýlishús
514
668 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Atlavík 19
Skoða eignina Atlavík 19
Atlavík 19
800 Selfoss
100.4 m2
Raðhús
413
666 þ.kr./m2
66.900.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 34
Skoða eignina Eyravegur 34
Eyravegur 34
800 Selfoss
94.2 m2
Fjölbýlishús
514
668 þ.kr./m2
62.900.000 kr.
Skoða eignina Austurhólar 8
Skoða eignina Austurhólar 8
Austurhólar 8
800 Selfoss
101.5 m2
Fjölbýlishús
312
649 þ.kr./m2
65.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin