RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Eyrarveg 34B , íbúð 0501 fnr. 251-809Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 94,2. Geymsla er innan íbúðar en það rými er með glugga og getur nýst sem fjórða svefnherbergið. Skráð byggingarár hússins er 2023. Húsið er 5 hæða og er íbúðin á eftstu hæð með fallegu útsýni. Góður sameiginlegur útsýnispallur með skjólveggjum er við enda íbúðar. Rúllugardínur í öllum herbergjum og ljóskúplar í öllum rýmum.
3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR - 3DFÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.Nánari lýsing:Aðkoma: Malbikuð bílastæði við húsið og tyrfð lóð.
Stigagangur: Einstaklega snyrtileg sameign og er stigagangur teppalagður.
Stofa/borðstofa: Vinylparket á gólfi. Útgegnt á svalir.
Eldhús: Vinylparket á gólfi. Góð hvít og brún innrétting með AEG helluborði með viftu yfir og AEG bakaraofni í vinnuhæð. Innbyggð uppþvottavél. Frysti/kæliskápur fylgir með.
Svefnherbergi: Eru fjögur talsins og er eitt þeirra minna og í raun hugsað sem geymsla en nýtist sem svefnherbergi. Vinyplarket á gólfum og fataskápar í öllum herbergjum.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og á veggjum við sturtu og handlaug. Inngöngusturta með vatnshalla og glerþili. Brún og hvít innrétting með yfirfelldri handlaug. Upphengt salerni og handklæðaofn.
Geymslur: Sameiginleg hjóla og vagnageymsla er á jarðhæð hússins.
Eyrarvegur 34B er einstaklega falleg og snyrtileg íbúð. Fallegar innréttingar, innihurðir og gólfefni. íbúðin er á efstu hæð með flottu útsýni og m.a. til Ingólfsfjalls. Stutt í alla þjónustu s.s. nýja miðbæ Selfoss.-Allar nánari upplýsingar veitir:Dagbjartur Willardsson lgf hjá
RE/MAX í s:
861-7507 eða á
daddi@remax.is- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.