Laugardagur 2. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 11. júlí 2025
Deila eign
Deila

Starmói 17

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
255 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
149.000.000 kr.
Fermetraverð
584.314 kr./m2
Fasteignamat
123.500.000 kr.
Brunabótamat
135.250.000 kr.
Mynd af Steindór Guðmundsson
Steindór Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2340668
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Uppahaflegar
Gluggar / Gler
Ál/tré þrefalt gler
Þak
Slétt álklæðning
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
100
Upphitun
Gólfhitalagnir með stýringum
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali 862 1996 og HÚS fasteignasala kynna í einkasölu Starmóa 17, Selfossi.  Glæsilegt 255,0 fm einbýlishús á útsýnislóð við bakka Ölfusár. Staðsett innst í botnlanga.  Húsið er hannað með tilliti til glæsilegs útsýnis, en í stofu er útsýnisgluggi sem nær frá gólfi og upp undir loft.  Fjögur svefnherbergi. Tvö baðherbergi.  Stór bílskúr með mjög breiðri bílskúrshurð. 

Húsið er byggt úr timbri árið 2021.  Að utan er húsið klætt með sléttri álkæðningu frá Idex.  Gluggar eru ál/tré. Þrefalt gler. Þak er einhalla klætt með læstri, sléttri málmklæðningu. 
Góð lofthæð er í húsinu og upptekin loft.  Hljóðdúkur er í loftum með innfeldri lýsingu. Harðparket á gólfum nema votrýmum.   Gólfhitalagnir með stýringum.  Rofar og tenglar svartir. Hvítar vandaðar innihurðar. 
 
Nánari lýsing
Forstofan er stór, björt og opin  inn í alrými.  Fataskápur er í forstofu.  Úr forstofu er m.a. innangengt  í bílskúr. 
Forstofuherbergi. 
Baðherbergi.  Gólf er flísalagt og hluti veggja.  Innrétting sturtuklefi, upphengt salerni. 
Eldhús, stofa og sjónvarpshol er opið í eitt.  Eldhúsinnrétting er stór og vönduð frá Häcker.  Vönduð tæki m.a. tveir vínkælar, tvöfaldur ísskápur, tvískiptur bakaraofn, örbylgjuofn,  uppþvottavél og helluborð með innfeldum gufugleypi.  Heimilistæki og blöndunartæki svört.  Ljós steinborðplata. Lýsing er í innréttingu.   Mjög stór útsýnisgluggi  úr alrýminu sem snýr að Ölfusá,  Glugginn nær frá gólfi og upp undir loft.  Rafmagnsopnun á opnanlegum fögum og rafmagnsgardínur þar.  Útgengt út á lóð um tvöfalda svalahurð. Innbyggður gel arinn er í rýminu. 
Á svefnherbergisgangi eru þrjú góð svefnherbergi. Tvö barnaherbergi og hjónaherbergi.  Innaf hjónaherbergi er fataherbergi. Fataskápur er í öðru barnaherberginu. 
Aðalbaðherbergið er flísalagt.  Hluti veggja er flísalagður.  Stór walk in sturta með innbyggðum tækjum. Upphengt salerni. Innrétting. Hornbaðkar með nuddi. Útgengt er á verönd úr baðherbergi. 
Þvottahús þar er innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð og skolvaskur.
Bílskúrinn er stór og rúmgóður.  Bílskúrshurðin er rúmir 5,4 m á breidd og rúmir 2,3 m á hæð. Gönguhurð úr skúr.
Lóðin er 801,5 fm eignarlóð.   Stór hellulögð innkeyrsla með lýsingu og hitalögnum. Meðfram húsi og aftan við húsið er hellulagt. Rafmagnspottur er á lóðinni.

Nánari upplýsingar veitir Steindór Guðmundsson löggiltur fasteignasali s. 862 1996  steindor@husfasteign.is  

,,Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       
                                                                                                          
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, breytilegt. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. kauptilboð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Dranghólar 49
Bílskúr
Skoða eignina Dranghólar 49
Dranghólar 49
800 Selfoss
262.1 m2
Einbýlishús
514
522 þ.kr./m2
136.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurgata 17
Skoða eignina Norðurgata 17
Norðurgata 17
801 Selfoss
224.4 m2
Einbýlishús
414
681 þ.kr./m2
152.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurslóð 6
Bílskúr
Skoða eignina Norðurslóð 6
Norðurslóð 6
801 Selfoss
263.6 m2
Einbýlishús
524
512 þ.kr./m2
134.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin