Sunnudagur 3. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 29. júlí 2025
Deila eign
Deila

Norðurgata 17

EinbýlishúsSuðurland/Selfoss-801
224.4 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
152.900.000 kr.
Fermetraverð
681.373 kr./m2
Fasteignamat
92.200.000 kr.
Brunabótamat
108.250.000 kr.
Mynd af Ragna Valdís Sigurjónsdóttir
Ragna Valdís Sigurjónsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2007
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2304166
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Gott
Raflagnir
Gott
Frárennslislagnir
Gott
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Gott
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Pallur
Upphitun
Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Ragna Valdís Sigurjónsdóttir, löggiltur fasteignasali og Hús fasteignasala. kynna í einkasölu eignina Norðurgata 17, 801 Selfoss.
Stórglæsilegt og smekklega endurnýjað einbýlishús í náttúruparadís rétt fyrir utan Selfoss.

Um er að ræða einstakt og vel skipulagt einbýlishús á dásamlega friðsælum stað í Tjarnabyggð – þar sem náttúran umlykur heimilið og kyrrðin ræður ríkjum. Hér er sannkölluð paradís fyrir þá sem kjósa rólegt og fallegt umhverfi en vilja jafnframt vera nálægt allri þjónustu Selfoss.
Húsið er reisulegt timburhús með viðhaldslítilli álklæðingu og timbri í bland, byggt árið 2007 og stendur á glæsilegri 11.085 m² eignarlóð þar sem nægt rými og náttúruleg fegurð skapa einstaklega notalega stemningu. Húsið hefur fengið umtalsverðar endurbætur og býr nú yfir nútímalegum og smekklegum innviðum.
Heildarstærð eignarinnar er 224,4 fm og þar af er bílskúr 37fm sem hefur verið breytt í fullbúna íbúð –  innkeyrsluhurð fjarlægð og settir gluggar til að nýta rýmið sem best. Allar innréttingar í bílskúr eru frá Brúnás. Við húsið var auk þess byggð glæsileg rúmgóð 23 fm sólstofa árið 2020 , flísalögð með gólfhita og kamínu, sem nýtist vel sem auka rými til dvalar með óviðjafnanlegu útsýni yfir náttúruna.


Nánari lýsing:
Rúmgóð forstofa með góðum fataskáp, inn af forstofu er gestasnyrting þar sem allt var endurnýjað árið 2024, innrétting frá Byko og nýjar flísar úr flísabúðinni. Þvottahús er inn af forstofu með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Úr þvottahúsi er svo gengið inn í bílskúr sem hefur nú verið innréttaður sem íbúð, þar er vínilparket á gólfum og mikið geymslupláss. Svefnherbergi eru fjögur talsins og eru öll með nýju harðparketi á gólfi og fataskápum. Í hjónaherbergi er sér fataherbergi með góðu skápaplássi. 
Eldhús er með fínni hvítri innréttingu og stórri eyju, borðplata á eyju var endurnýjuð árið 2018. Hvítur Silestone steinn frá S.Helgason.
Stofa er björt og rúmgóð þar sem er bæði útgengt út á verönd og inn í sólstofu. Baðherbergi var endurnýjað árið 2024. Innrétting frá Axis og borðplata/steinn frá Fanntófell. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf og þar er bæði sturta og baðkar. Upphengt salerni og handklæðaofn. 
Nýjar flísar eru á gólfum í alrými og votrýmum. Nýtt harðparket inn í svefnherbergjum.
Gólfhiti er í öllu húsinu ásamt sólstofu þar er stór rennihurð þar sem er hægt að opna út í garð.
Gestahús er á baklóð ásamt geymslu og hænsnakofa.
Nýr heiturpottur er á sólpalli ásamt útisturtu.
Hellulögð stétt fyrir framan og aftan hús.
Hleðslustöð í innkeyrslu.
Lítill fótboltavöllur og rólur í garði.

Sveitarfélagið Árborg sér um að þjónusta svæðið.

* Sjón er sögu ríkari*

Nánari upplýsingar veitir, Ragna Valdís Sigurjónsdóttir, löggiltur fasteignasali, S. 846-6581, tölvupóstur ragna@husfasteign.is

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       

                                                                                                                
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð

Skoðunarskylda:  Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
29/04/201534.170.000 kr.48.000.000 kr.200.4 m2239.520 kr.
17/09/201025.370.000 kr.40.000.000 kr.200.4 m2199.600 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2020
24 m2
Fasteignanúmer
2304166

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mói
Bílskúr
Skoða eignina Mói
Mói
801 Selfoss
180.3 m2
Einbýlishús
53
771 þ.kr./m2
139.000.000 kr.
Skoða eignina Starmói 17
Skoða eignina Starmói 17
Starmói 17
800 Selfoss
255 m2
Einbýlishús
524
584 þ.kr./m2
149.000.000 kr.
Skoða eignina Lindarbrún 2 - Íbúð 208
Bílastæði
Lindarbrún 2 - Íbúð 208
810 Hveragerði
176.4 m2
Fjölbýlishús
423
878 þ.kr./m2
154.900.000 kr.
Skoða eignina Lindarbrún 2 - Íbúð 109
Bílastæði
Lindarbrún 2 - Íbúð 109
810 Hveragerði
169.8 m2
Fjölbýlishús
423
842 þ.kr./m2
142.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin