Sunnudagur 17. ágúst
Fasteignaleitin
Opið hús:20. ágúst kl 17:00-17:30
Skráð 16. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Árskógar 3A

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
119.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
795.474 kr./m2
Fasteignamat
81.400.000 kr.
Brunabótamat
75.000.000 kr.
Mynd af Brynjar Þór Sumarliðason
Brynjar Þór Sumarliðason
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2503246
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita/ofnakerfi
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
441-B-009138/2016 Kvöð um að Félagsbústaðir hf hafi kauprétt á allt að þremur íbúðum með nánari skilmálum. Kvöð um að íbúðir skuli vera fyrir félagsmenn í félagi lóðarhafa. Lóðarhafi hafi kauprétt í 3 ár frá fyrstu íbúðasölu með nánari skilyrðum.
**Opið hús miðvikudaginn 20. ágúst milli kl. 17:00 og 17:30**

Virkilega góð þriggja herbergja 119,3m² íbúð á jarðhæð með lokuðum svölum. Fallegar innréttingar og rúmgóð herbergi í nýlegu fallegu lyftuhúsi. Eftirsótt fjölbýli fyrir eldri borgara sem er staðsett gegnt félagsmiðstöðinni Árskógum þar sem er skipulagt félagsstarf á vegum Reykjavíkurborgar. Þar er einnig hægt er að fá keyptan mat og síðdegiskaffi virka daga.

Smellið hér til að fá söluyfirlit sent strax


Samkvæmt skráningu HMS er birt flatarmál eignarinnar 119,3m², flatarmál íbúðarrýmis er 108,9m² og flatarmál geymslu er 10,4m². Fyrirhugað fasteignamat 2026 er kr. 90.300.000.
Eignin skiptist í eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, rúmgott baðherbergi, gestasnyrtingu, þvottahús og sér geymslu í kjallara.

Nánari lýsing: 
Forstofugangur með fataskáp, harðparket á gólfi.
Eldhús með fallegri innréttingu frá Axis, vönduð tæki og steinn á borðum, harðparket á gólfi.
Stofa/borðstofa tengist eldhúsi í opnu rými með útgengi á rúmgóðar svalir með svalalokun, harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi með stórum fataskápum og harðparketi á gólfi.
Svefnherbergi með fataskáp og harðparketi á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt, falleg innrétting og flísalögð sturta með glerskilrúmi.
Gestasnyrting er flísalögð og lítil hvít innrétting undir handlaug.
Þvottahús er vel búið með hvítri innréttingu og skolvaski, flísar á gólfi.
Geymsla er í sameign auk sameiginlegrar vagna og hjólageymslu
Sameign er öll hin snyrtilegasta og á hverri hæð er gangur við íbúðir lokaður frá stigahúsi með glervegg.

Vinsamlegast athugið – Íbúðina má aðeins selja félagsmönnum í Félagi eldri borgara, sem eru 60 ára eða eldri.

Nánari uppl.
Brynjar Þór Sumarliðason löggiltur fasteignasali og viðskiptafræðingur í síma 896 1168 - brynjar@eignamidlun.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
24/07/201926.200.000 kr.50.200.000 kr.119.3 m2420.787 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vesturvin V1 íb 208
Bílastæði
Opið hús:17. ágúst kl 13:00-13:30
Vesturvin V1 íb 208
101 Reykjavík
94.2 m2
Fjölbýlishús
312
1030 þ.kr./m2
97.000.000 kr.
Skoða eignina Arkarvogur 1 - íbúð 404
Bílastæði
Opið hús:17. ágúst kl 13:00-13:30
Arkarvogur 1 - íbúð 404
104 Reykjavík
111.4 m2
Fjölbýlishús
413
843 þ.kr./m2
93.900.000 kr.
Skoða eignina Skúlagata 40
Til leigu
Bílskúr
60 ára og eldri
Skoða eignina Skúlagata 40
Skúlagata 40
101 Reykjavík
144 m2
Fjölbýlishús
312
687 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Skoða eignina Lindargata 33
Bílastæði
Skoða eignina Lindargata 33
Lindargata 33
101 Reykjavík
95.3 m2
Fjölbýlishús
312
1038 þ.kr./m2
98.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin