Fimmtudagur 21. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 20. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Rafnkelsstaðavegur 8

EinbýlishúsSuðurnes/Garður-250
139.3 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.800.000 kr.
Fermetraverð
501.077 kr./m2
Fasteignamat
40.750.000 kr.
Brunabótamat
66.050.000 kr.
Mynd af Magnús Þórir Matthíasson
Magnús Þórir Matthíasson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1910
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2095964
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ástand ekki vitað
Raflagnir
Ástand ekki vitað
Frárennslislagnir
Ástand ekki vitað
Gluggar / Gler
Endurnýjað 2020
Þak
Endurnýjað 2019
Svalir
Suðaustur svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fallegt og mikið endurnýjað 139,3 fm einbýlishús á tveimur hæðum við Rafnkelsstaðaveg 8 í Garði, 250 Suðurnesjabæ.

Þrjú svefnherbergi, svefnloft, baðherbergi, stofa ásamt borðstofu, sólstofa, eldhús og rúmgóð geymsla í kjallara. Gólefni er parket, teppi og flísar.

Bókið skoðun hjá Magnúsi Þóri í síma 895-1427 eða á magnus@eignamidlun.is

Eignin er skráð sem hér segir hjá Þjóðskrá: Fastanr. 2095964, birt heildarstærð 139,3 fm.

Nánari lýsing eignar:
Forstofa hefur flísar á gólfi en þar er hægt að ganga inn á aðalhæðina og einnig niður stiga í opið rými með stórum björtum gluggum.
Eldhús er með nýlegri eldhúsinnréttingu og tækjum, opið inn í borðstofu og betri stofu. Parket á gólfi.
Stofa er opinn við eldhús, borðstofa er rúmgóð og þar inn af er sjónvarpsstofa/betri stofa.
Svefnherbergin eru þrjú og tvö með parket á gólfi en herbergi innaf sólstofu með teppi. Svefnloft hefur teppi á gólfi.
Sólstofa hefur teppi á gólfi en þar er útgengt út á pall og stigi upp í alrými.
Baðherbergi með snyrtilegri hvítri innréttingu, baðkar með sturtuhaus, tengi fyrir þvottavél og þurrkara ásamt rúmgóðum skápum. Flísalagt í hólf og gólf.
Geymsla er mjög rúmgóð undir öllu alrýminu. 

Framkvæmdir/viðhald samkvæmt eiganda:
Þakjárn alusink endurnýjað 2019.
Gluggar og gler endurnýjað 2020.
Húsið einangrað að utan og klætt með alusink járni 2020.
Loft tekið niður að innan og sperrur styrktar og nýjum bætt við, einangrað og klætt með loftaþiljum 2021.
Eldhúsinnrétting ásamt tækjum endurnýjað 2022.
Baðherbergi flísalagt, nýtt baðkar og vaskinnrétting 2022.
Bílskúr endurbyggður frá grunni og breytt í sólstofu og svefnherbergi, gluggar og útihurðar endurnýjaðar. Rafmagn, ofnar og lagnir endurnýjaðar í bílskúr. 2022.
Sólpallur byggður með skjólgirðingu og heitur pottur 2022.
Rafmagnstafla uppfærð og rafmagn yfirfarið 2022.

Nánari upplýsingar veitir:
Magnús Þórir Matthíasson lögg. fasteignasali í síma 895-1427 eða magnus@eignamidlun.is
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1940
27.9 m2
Fasteignanúmer
2095964
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
10.100.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Fagurhóll 22
Opið hús:21. nóv. kl 18:30-19:00
Skoða eignina Fagurhóll 22
Fagurhóll 22
245 Sandgerði
102.1 m2
Raðhús
413
667 þ.kr./m2
68.100.000 kr.
Skoða eignina Beykidalur 10
3D Sýn
Bílskúr
Skoða eignina Beykidalur 10
Beykidalur 10
260 Reykjanesbær
145.2 m2
Fjölbýlishús
312
481 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Dísardalur 3 - Íb. 202
Dísardalur 3 - Íb. 202
260 Reykjanesbær
99.3 m2
Fjölbýlishús
413
714 þ.kr./m2
70.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurgata 26
Opið hús:21. nóv. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Suðurgata 26
Suðurgata 26
230 Reykjanesbær
136.6 m2
Hæð
413
504 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin