Föstudagur 29. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 20. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Flúðasel 14

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-109
122.7 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.900.000 kr.
Fermetraverð
594.132 kr./m2
Fasteignamat
65.300.000 kr.
Brunabótamat
69.860.000 kr.
Mynd af Guðrún Antonsdóttir
Guðrún Antonsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1977
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2056574
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
3
Númer íbúðar
1
Gluggar / Gler
nokkrir endurnýjaðir gluggar
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
já, með svalalokun
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðrún Antonsdóttir fasteignasali og Lind fasteignasala kynna FIMM herbergja mikið endurnýjaða endaíbúð á 3.hæð (efsta hæð) með sér mjög rúmgóðu bílastæði í lokuðum bílakjallara. Mjög góð fjölskyldueign. Hægt er að skoða með stuttum fyrirvara

Áætlað fasteignamat eignar fyrir 2026 er 72.250.000kr

Eignin skiptist í: Forstofu, eldhús, stofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Auk sér bílastæðis í bílastæðahúsi.

Framkvæmdir að utan 2021-2022, (upplistun er ekki tæmandi)
* Skipt um alla glugga á framhlið og báðum göflum og í stigahúsi
* Skipt um svalalokanir
* Skipt um nokkra glugga á bakhlið húss
* Gluggalistar á bakhlið húss málaðir og hurðar að framan og aftan málaðar
* Anddyrisþak tjörupappalagt
* Gert við tröppur að framan og aftan. Múrviðgerð.
* Steyptir veggir að aftan hreinsaðir. Gert við og málað.

2009/2010 var þak á Flúðaseli 14 yfirfarið skipt um allan tjörupappa og allt bárujárn. Í ágúst 2025 er Flúðasel 12 í þakskiptum ásamt endurnýjuna flasninga að framan á Flúðaseli 12 og 14

Að innan 2020-2025
* Eldhúsið gert upp, ný innrétting, vaskur, blöndurtæki og raftæki
* Settur upp handklæðaofn inn á baðherbergi
* Skipt um Ticino raflagnaefni. Raflagnaefni sett upp frá S. Guðjónsson Bticino Living Now rofalínan
* Rifinn niður veggur milli eldhúss og stofu, eldhús og anddyri og anddyri og stofu. Settar nýjar flísar í eldhús og anddyri
* Allir miðstöðvarofnar inn í íbúð á 3. hæð endurnýjaðir á síðustu 6 árum.

Nánari lýsing: 
Forstofa með stórum yfirhafnaskáp. Flísar á gólfi.
Eldhús með fallegri hvítri IKEA innréttingu, sett upp ný 2020 með efri og neðri skápum, lýsing er undir efri skápum. Gler (backsplash) frá Íspan er á milli efri og neðri skápa. Blöndunartæki frá Gröhe með snertifítus. Bakaraofn í vinnuhæð með sjálfhreinsun og plötu til að skipta ofni í tvö hitahólf. Span helluborð, háfur og tengi fyrir uppþvottavél. Borðkrókur. Flísar á gólfi.
Stofan er björt og opið að hluta inn í eldhús, opnað var á milli stofu og eldhús 2020. Parket er á gólfi nema við svalir eru flísar. Gengið er út á svalir með svalalokun frá stofu sem snúa í suður. Flísar eru á svalagólfi. 
Svefnherbergin eru fjögur með parketi á gólfi. Þrjú þeirra eru inn í eigninni sjálfri. Eitt herbergjanna er sér á fyrstu hæð. Sameiginlegt baðherbergi er einnig á fyrstu hæð og því hægt að leigja út herbergið.
Baðherbergið er með innréttingu undir handlaug. Sér sturta og baðkar. Salerni, nýlegum handklæðaofn og opnanlegum glugga. Flísar eru á gólfi og veggjum.
Þvottahús er innan íbúðarinnar með ljósri innréttingu. Þvottavél og þurrkari eru í vinnuhæð.
Sérgeymsla er í sameign með hillum
Sameignin er mjög snyrtileg, skipt var um teppi og málað 2023

Bílastæði B05 í lokuðu bílastæðahúsi. Stæðið er mjög rúmgott. Raflagnir og tengipunktur rafhleðslustöðvar á bílastæði til hleðslu rafmagnsbíla. Sameiginleg þvottaaðstaða í bílastæðahúsi þar sem hægt er að háþrýstiþvo og ryksuga bílinn. Stálskápur er við öll bílastæði.
Hjóla- og vagnageymsla er sameiginleg í kjallara

Allir kaupendur okkar fá Vildarkort Lindar. Með því að framvísa kortinu færð þú 30% afslátt hjá 9 samstarfsaðilum: Húsgagnahöllin, S. Helgason, Flugger litir, Húsasmiðjan, Z brautir og gluggatjöld, Vídd, Parki, Betra bak og Dorma. 
 
Samkvæmt fasteignamati ríkisins er íbúð skráð 104,7fm, herbergi á neðri hæð 10,2 og geymsla 7,8. Samtals 122,7 fm, auk sér bílastæðis 29,9fm sem ekki er skáð inn í upptalda fermetra eignar, ásamt sameignarrými í kjallara o.fl

Frekari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali í síma 621-2020 eða á gudrun@fastlind.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
15/10/201939.500.000 kr.40.000.000 kr.122.7 m2325.998 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1986
Fasteignanúmer
2056574
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.960.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Engjasel 54
Bílastæði
Skoða eignina Engjasel 54
Engjasel 54
109 Reykjavík
118.5 m2
Fjölbýlishús
514
641 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Seljabraut 74
Skoða eignina Seljabraut 74
Seljabraut 74
109 Reykjavík
113.8 m2
Fjölbýlishús
514
641 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Jörfabakki 14
Skoða eignina Jörfabakki 14
Jörfabakki 14
109 Reykjavík
111.5 m2
Fjölbýlishús
514
627 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Flúðasel 63 SELD
Bílastæði
Flúðasel 63 SELD
109 Reykjavík
109.4 m2
Fjölbýlishús
514
657 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin