Mikið endurnýjað 3ja herbergja einbýli á einni hæð auk skúrs á baklóð . Íbúðarhúsið er 71,7 m² og skúrinn er 33,1 m² og samtals telur eignin 104,8 m²
Húsið skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og geymslu. Skúrinn er stakstæður á baklóðinni og í honum er eitt herbergi sem notast getur sem gestaherbergi, og gott vinnurými með salerni.
Forstofa er með flísum á gólfi og fataskáp. Stofa er með harðparketi á gólfi og þar eru gluggar til þriggja átta. Eldhús er með nýrri hvítri eldhúsinnréttingu og harðparketi á gólfi. Baðherbergið er all nýlega tekið í gegn, flísalagt bæði gólf og veggir, ljós innrétting upphengt wc og þvottahúsinnrétting með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Opnanlegur gluggi er á baðherberginu. Svefnherbergin eru tvö. Annað innaf forstofu og þar er parket á gólfi og stórir fataskápar. Hitt er í viðbyggingu vestast í húsinu og þar eru flotuð gólf.
Skúrinn er tvískiptur. Í syðri hluta er herbergi sem hægt er að nota sem gestaherbergi og í ytri hlutanum er gott vinnurými og þar er salerni. Útgangur er á sólpall til suðurs með skjólveggjum - einnig er pallur á milli íbúðarhúss og skúrs. Lóðin er gróin, grasflöt og trjágróður og norðan við húsið er bílaplan.
Annað Húsið hefur verið töluvert endurnýjað s.s. - Þak var endurnýjað 2023 - Allar vatns og raflagnir endurnýjaðar árið 2024 - Skólplagnir voru endurnýjaðar 2023 - Gólfhiti var settur í öll gólf 2024 - Eldhús og baðherbergi endurnýjað árið 2024 - Ljósleiðari er kominn inn í hús og tengdur
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skemmd í klæðningu á skúr. Gluggar þarfnast skoðunar.
Mikið endurnýjað 3ja herbergja einbýli á einni hæð auk skúrs á baklóð . Íbúðarhúsið er 71,7 m² og skúrinn er 33,1 m² og samtals telur eignin 104,8 m²
Húsið skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, stofu, eldhús, baðherbergi og geymslu. Skúrinn er stakstæður á baklóðinni og í honum er eitt herbergi sem notast getur sem gestaherbergi, og gott vinnurými með salerni.
Forstofa er með flísum á gólfi og fataskáp. Stofa er með harðparketi á gólfi og þar eru gluggar til þriggja átta. Eldhús er með nýrri hvítri eldhúsinnréttingu og harðparketi á gólfi. Baðherbergið er all nýlega tekið í gegn, flísalagt bæði gólf og veggir, ljós innrétting upphengt wc og þvottahúsinnrétting með stæði fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Opnanlegur gluggi er á baðherberginu. Svefnherbergin eru tvö. Annað innaf forstofu og þar er parket á gólfi og stórir fataskápar. Hitt er í viðbyggingu vestast í húsinu og þar eru flotuð gólf.
Skúrinn er tvískiptur. Í syðri hluta er herbergi sem hægt er að nota sem gestaherbergi og í ytri hlutanum er gott vinnurými og þar er salerni. Útgangur er á sólpall til suðurs með skjólveggjum - einnig er pallur á milli íbúðarhúss og skúrs. Lóðin er gróin, grasflöt og trjágróður og norðan við húsið er bílaplan.
Annað Húsið hefur verið töluvert endurnýjað s.s. - Þak var endurnýjað 2023 - Allar vatns og raflagnir endurnýjaðar árið 2024 - Skólplagnir voru endurnýjaðar 2023 - Gólfhiti var settur í öll gólf 2024 - Eldhús og baðherbergi endurnýjað árið 2024 - Ljósleiðari er kominn inn í hús og tengdur
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
23/08/2021
29.550.000 kr.
37.000.000 kr.
104.8 m2
353.053 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.