Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í sölu nýtt fimm hæða, 17 íbúða fjölbýlishús með lyftu að Asparlaut 24 í Reykjanesbæ. Um er að ræða staðsteypt hús klætt að utan með áli, tvöföldu gleri. Íbúðirnar eru 98fm til 190fm, 3ja til 4ra herbergja íbúðir. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en þó eru gólfefni á votrýmum, ofnar eru í öllum íbúðum. Stæði í bílageymslu fylgir völdum íbúðum. Einnig fylgja bílskúrar sumum íbúðum.
Um er að ræða virkilega vel staðsett hús í Hlíðarhverfi, Reykjanesbæ þar sem stutt er í alla þjónustu.
Eignin skilast fullkláruð að utan og innan að undanskyldum gólfefnum í alrými og herbergjum. Flísar eru á votrýmum. Eldhúsinnrétting, klæðaskápar og innihurðar eru vandaðar frá GKS í hnotulit eða í dökk gráum lit. Klæðaskápar eru í forstofu og svefnherbergjum. Í eldhúsi er ofn með blæstri og örbylgjuofn. Helluborð með innbyggðum gufugleypi, kæliskápur með frystihólfi og uppþvottavél fylgja frá Siemnes. Baðherbergin skilast flísalögð á gólfum og veggjum. Dökkar innréttingar frá GKS, speglaskápur, handlaug frá Tengi ehf. Handklæðaofn frá Vatnsvirkjanum, upphengt salerni með hæglokandi setu frá Ísleifi Jónssyni. Hurðir eru yfirfelldar hvítlakkaðar frá Birgison Lyfta er í húsinu Bílageymsla er í opnu býlskýli á mill húsa. Veggir og loft eru steypt en ekki meðhöndlað frekar. Bílskúrar fylgja ákveðnum íbúðum. Veggir og loft eru slípuð, grunnuð og máluð með tveimur yfirferðum af grárri votrýmismálningu. Epoxy verður á gólfum. Skolvaksur fylgir hverri íbúð. Lóð verður fullfrágengin Bílastæði verða malbikuð og eða hellulögð.
Bókið skoðun í síma 4204000 eða studlaberg@studlaberg.is
Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í sölu nýtt fimm hæða, 17 íbúða fjölbýlishús með lyftu að Asparlaut 24 í Reykjanesbæ. Um er að ræða staðsteypt hús klætt að utan með áli, tvöföldu gleri. Íbúðirnar eru 98fm til 190fm, 3ja til 4ra herbergja íbúðir. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna en þó eru gólfefni á votrýmum, ofnar eru í öllum íbúðum. Stæði í bílageymslu fylgir völdum íbúðum. Einnig fylgja bílskúrar sumum íbúðum.
Um er að ræða virkilega vel staðsett hús í Hlíðarhverfi, Reykjanesbæ þar sem stutt er í alla þjónustu.
Eignin skilast fullkláruð að utan og innan að undanskyldum gólfefnum í alrými og herbergjum. Flísar eru á votrýmum. Eldhúsinnrétting, klæðaskápar og innihurðar eru vandaðar frá GKS í hnotulit eða í dökk gráum lit. Klæðaskápar eru í forstofu og svefnherbergjum. Í eldhúsi er ofn með blæstri og örbylgjuofn. Helluborð með innbyggðum gufugleypi, kæliskápur með frystihólfi og uppþvottavél fylgja frá Siemnes. Baðherbergin skilast flísalögð á gólfum og veggjum. Dökkar innréttingar frá GKS, speglaskápur, handlaug frá Tengi ehf. Handklæðaofn frá Vatnsvirkjanum, upphengt salerni með hæglokandi setu frá Ísleifi Jónssyni. Hurðir eru yfirfelldar hvítlakkaðar frá Birgison Lyfta er í húsinu Bílageymsla er í opnu býlskýli á mill húsa. Veggir og loft eru steypt en ekki meðhöndlað frekar. Bílskúrar fylgja ákveðnum íbúðum. Veggir og loft eru slípuð, grunnuð og máluð með tveimur yfirferðum af grárri votrýmismálningu. Epoxy verður á gólfum. Skolvaksur fylgir hverri íbúð. Lóð verður fullfrágengin Bílastæði verða malbikuð og eða hellulögð.
Bókið skoðun í síma 4204000 eða studlaberg@studlaberg.is
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.