Fimmtudagur 21. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 21. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Suðurgata 86

HæðHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
131 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
86.500.000 kr.
Fermetraverð
660.305 kr./m2
Fasteignamat
76.000.000 kr.
Brunabótamat
58.720.000 kr.
Mynd af Valgerður Gissurardóttir
Valgerður Gissurardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1990
Þvottahús
Geymsla 7.5m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2079837
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegar
Raflagnir
upphaflegar
Frárennslislagnir
upphaflegar
Gluggar / Gler
tvöfalt
Svalir
svalir
Upphitun
Hitaveia
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engir gallar sem stm Hraunhamars er kunnugt um. 
Hraunhamar fasteignasala kynnir: Afar fallega og rúmgóða 4ja-5 herbergja efri sérhæð í góðu 4-býli á þessum vinsæla staðí Hafnarfirði. Sérinngangur. Laus fljótlega.
Rúmgóð stofa og borðstofa með mikilli lofthæð, glæsilegt útsýni yfir Hafnarfjarðarhöfn. Falleg eign á miðsvæðis í Hafnarfirði þaðan sem stutt er í alla helstu þjónustu.
Suðurbæjarlaug er í göngufæri.


Eignin er samtals 111,4 fm þar af 7,5 fm geymsla samkvæmt Þjóðskrá. Ath: risloft ca 20 fm er ekki í fermetra tölu eignar, sjónvarpsaðstaða ofl. og er því eignin mun stærri en segir til um í þjóskrá. Samtals stærð eignar því ca 131 fm. 

Nánari lýsing:
Forstofa: rúmgóð með innbyggðum fataskáp, flísar á gólfi.
Eldhús: Með glugga og fallegri innréttingu í viðarlit með góðu skápaplássi. 
Stofa og borðstofa: Í opnu og björtu rými með mikilli lofthæð og stórum fallegum gluggum, parket á gólfi. Útgengi út á rúmgóðar svalir sem snúa í norð-vestur með fallegu útsýni yfir höfnina.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með góðu skápaplássi.
Svefnherbergi : Er rúmgott og bjart, skápur.
Baðherbergi: Er flísalagt í hólf og gólf með glugga. Falleg innrétting með skúffum, baðkar með sturtuaðstöðu.
Þvottahús:  innrétting með góðu skápa- og skúffuplássi .Aðgengi að geymslulofti frá þvottahúsi.
Geymslur: Geymsla undir útitröppum (köld), geymsluloft aðgengilegt frá þvottahúsi og helmingshlutdeild með neðri hæð í geymsluskúr sem stendur fyrir framan hús
Efri hæð : risloft meðð velux glugga í lofti, sem hægt er að nýta sem auka herbergi og eða sjónvarpsaðstöðu. (ekki í fermetra tölu eignar) undir súð eru svo geymslur. 

Gólfefni eru parket og flísar.

Nánari upplýsingar veita:
Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali s. 791-7500  eða vala@hraunhamar.is
Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali s. 698-2603 eða hlynur@hraunhamar.is
Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is


Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.



 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Byggt 1990
7.5 m2
Fasteignanúmer
2079837
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.520.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Norðurbakki 13
Bílskúr
Opið hús:25. nóv. kl 16:00-16:30
Skoða eignina Norðurbakki 13
Norðurbakki 13
220 Hafnarfjörður
107.5 m2
Fjölbýlishús
312
818 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurbakki 21A
Bílskúr
Skoða eignina Norðurbakki 21A
Norðurbakki 21A
220 Hafnarfjörður
107.3 m2
Fjölbýlishús
32
838 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Álfaskeið 80
Bílskúr
Skoða eignina Álfaskeið 80
Álfaskeið 80
220 Hafnarfjörður
142.2 m2
Fjölbýlishús
514
583 þ.kr./m2
82.900.000 kr.
Skoða eignina Ásbúðartröð 13
Bílskúr
Ásbúðartröð 13
220 Hafnarfjörður
139.5 m2
Hæð
414
637 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin