Þriðjudagur 1. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 25. júní 2025
Deila eign
Deila

Fífumói 13-15

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
94.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
57.700.000 kr.
Fermetraverð
608.650 kr./m2
Fasteignamat
50.800.000 kr.
Brunabótamat
50.200.000 kr.
Mynd af Sigþrúður J. Tómasdóttir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
Byggt 2005
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2269552
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Forsteypt
Númer hæðar
2
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Í lagi - Upprunlegt
Raflagnir
Í lagi
Frárennslislagnir
Í lagi - Upprunlegt
Gluggar / Gler
Í lagi - gluggar málaðir síðasta sumar
Þak
Í lagi
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita - ofnar
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Skipt verður um plötur á svölum og sameign núna í sumar og gera við þakrennur og viðgerð á útisvæði
Litla Fasteignasalan s: 482-9900 kynnir 
Björt og rúmgóð íbúð á efri hæð í fjórbýli með sérinngangi - íbúð 202
3-4 herbergja íbúð -  lítið mál er að nýta skráða geymslu sem aukaherbergi

Lýsing eignar:
Forstofa með flísum á gólfi og góðum fataskáp
Stofa er rúmgóð og björt með góðum gluggum og hurð út á svalir, eldhús og stofa eru í opnu sameiginlegu rými
Eldhús með viðarinnréttingu, helluborði, bakaraofni, háfi og rými fyrir borðkrók
2 svefnherbergi með fataskápum og eru þau bæði rúmgóð
Geymsla með glugga og pakert á gólfi - hægt er að nýta sem 3ja herbergið
Baðherbergi flísar á gólfi, nýlegum sturtuklefa, upphengdu salerni og viðar innréttingu
Þvottarhús með vinnuborði og vaski, flísar á gólfi
Fljótandi parket er á gólfum að votrýmum undanskildum

Húsfélag er að undirbúa að skipta út og setja blikkklæðningu á svalir og þar í kring

Húsið er forsteypt, fjórbýli á tveimur hæðum, hjólageymsla er undir stiga 
Bílastæð eru sameiginleg og malbikuð

Nánari upplýsingar veitir
Sigþrúður J. Tómasdóttir
sími 892-0099   sissu@litlafasteignasalan.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila 
    Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Litla Fasteignasalan benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/12/201930.300.000 kr.32.500.000 kr.94.8 m2342.827 kr.
07/11/201619.850.000 kr.25.600.000 kr.94.8 m2270.042 kr.
23/05/200816.985.000 kr.17.400.000 kr.94.8 m2183.544 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Gráhella 22
Skoða eignina Gráhella 22
Gráhella 22
800 Selfoss
85.6 m2
Raðhús
413
646 þ.kr./m2
55.300.000 kr.
Skoða eignina Austurhólar 8
Skoða eignina Austurhólar 8
Austurhólar 8
800 Selfoss
101.5 m2
Fjölbýlishús
312
590 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 5-7
Skoða eignina Álalækur 5-7
Álalækur 5-7
800 Selfoss
89.4 m2
Fjölbýlishús
413
621 þ.kr./m2
55.500.000 kr.
Skoða eignina Eyravegur 50
Skoða eignina Eyravegur 50
Eyravegur 50
800 Selfoss
112.4 m2
Fjölbýlishús
43
525 þ.kr./m2
59.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin