Þriðjudagur 9. september
Fasteignaleitin
Skráð 29. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Hafnarstræti 100 íbúð 203

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
56.2 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
37.900.000 kr.
Fermetraverð
674.377 kr./m2
Fasteignamat
27.650.000 kr.
Brunabótamat
31.250.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 1946
Garður
Útsýni
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2236405
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
5
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegir
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Lóð
6,27
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Skv. yfirlýsingu húsfélags hefur verið rætt um að mála húsið að utan 2026.
Gallar
Skemmd er í botnplötu undir vaska í eldhúsi.
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Hafnarstræti 100 íbúð 203 - Góð 2 herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýli í göngugötunni á Akureyri - stærð 56,2 m²
Skemmtileg eign sem hentar vel sem orlofsíbúð eða í skammtímaleigu.


Íbúðin skiptist í forstofu eldhús, stofu, baðherbergi, svefnherbergi og sér geymslu í kjallara.

Forstofa er með ljósu harð parketi á gólfi. 
Eldhús, ljós tvílit innrétting með nýlegri bekkplötu og vask. 
Stofa er með ljósu harð parketi á gólfi og gluggum til austurs. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, dökkri innréttingu, wc, sturtuklefa og tengingum fyrir þvottavél. Veggflísar eru hvítmálaðar. 
Svefnherbergi snýr í austur, frá göngugötunni og þar er ljóst harð parket á gólfi. 
Sér geymsla er í kjallaranum.
Í sameign er hjóla- og vagnageymsla 

Annað
- Eignin er miðsvæðis og hentar afar vel í skammtímaleigu.
- Eignin selst með öllu innbúi fyrir utan persónulega muni.
- Eignin er til afhendingar 1.11.2025. 
- Eigandi skoðar ýmis skipti. 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/03/202427.600.000 kr.33.000.000 kr.56.2 m2587.188 kr.
21/03/202217.750.000 kr.25.600.000 kr.56.2 m2455.516 kr.
24/05/201712.200.000 kr.24.100.000 kr.56.2 m2428.825 kr.
20/09/20128.770.000 kr.11.350.000 kr.56.2 m2201.957 kr.
15/08/20077.741.000 kr.9.800.000 kr.56.2 m2174.377 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Eyrarvegur 31
Skoða eignina Eyrarvegur 31
Eyrarvegur 31
600 Akureyri
58.9 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
211
637 þ.kr./m2
37.500.000 kr.
Skoða eignina Tjarnarlundur 16i
Tjarnarlundur 16i
600 Akureyri
52.3 m2
Fjölbýlishús
211
755 þ.kr./m2
39.500.000 kr.
Skoða eignina Borgarhlíð 9c
Skoða eignina Borgarhlíð 9c
Borgarhlíð 9c
603 Akureyri
60.6 m2
Fjölbýlishús
211
625 þ.kr./m2
37.900.000 kr.
Skoða eignina Vesturgata 17
Skoða eignina Vesturgata 17
Vesturgata 17
625 Ólafsfjörður
72.2 m2
Einbýlishús
112
506 þ.kr./m2
36.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin