Þriðjudagur 1. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 24. júní 2025
Deila eign
Deila

Laufdalur 21

RaðhúsSuðurnes/Reykjanesbær/Njarðvík-260
123.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
83.900.000 kr.
Fermetraverð
679.352 kr./m2
Fasteignamat
73.100.000 kr.
Brunabótamat
67.480.000 kr.
Mynd af Helgi Bjartur Þorvarðarson
Helgi Bjartur Þorvarðarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2018
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2362106
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
9
Vatnslagnir
Upprunanlegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunanlegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
sólpallur
Upphitun
HItaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kvöð / kvaðir
Breyting er á teikningu og raun uppsetningu eignar. Ekki er lengur geymsla bak við hjónaberbergi og hjónaherbergi þar og stærri stofa á móti. Seljandi er að láta framkvæma lokaúttekt og verður henni lokið fyrir kaupsamning.
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina Laufdal 21b í Innri - Njarðvík, Reykjanesbæ. Vel skipulagt 4ra herbergja raðhús á einni hæð með innangengnum bílskúr og sólpalli með opnu sólskýli og aflokuð lóð. 
Íbúðin er staðsett á vinsælum stað í Njarðvík, stutt er í skóla, leikskóla og alla helstu þjónustu.  Aukin lofthæð er í öllu húsinu.


Birt stærð er 123,5 fm, þar af er bílskúrinn 25,6 fm. 

Fyrirhugað fasteignamat ársins 2026 er 83.050.000 kr.


Nánari upplýsingar veita:
Páll Þorbjörnsson löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is
Helgi Bjartur Þorvarðarsson lögfræðingur / löggiltur fasteignasali, í síma 770-2023, tölvupóstur helgi@allt.is.


Nánari lýsing eignar:
Anddyri er rúmgott með flísum á gólfi og með fatahengi. 
Í alrými upptekin loft með parket á gólfi. 
Eldhúsið er með smekklegri og vel með farinni hvítri innréttingu og góðu vinnuplássi. 
Stofa og borðstofa eru rúmgóðar og þaðan er útgengt út á virkilega góðan sólpall sem er að hluta til yfirbyggður.
Hjónaherbergið er með parket á gólfi og góðum fataskápum. Útgengt er út í yfirbyggða opna sólstofu úr hjónaherberginu. 
Barnaherbergi I er rúmgott með parketi á gólfi
Barnaherbergi II er rúmgott með parketi á gólfi
Baðherbergið er með baðkari með sturtuaðstöðu, upphengdu salerni. Gólfið er flísalagt og veggir að hluta til. 
Þvottahús er með ágætri innréttingu og flísum á gólfi. Gengið inn í bílskúr gegnum þvottahús
Bílskúrinn er rúmgóður með geymslulofti og lökkuðu gólfi.  
Sólpallurinn er yfirbyggður að hluta og garðurinn er gróinn og snýr í suður þannig að afar sólríkt, lóð tyrfð og aflokuð með hárri girðingu og hliði.
Bílastæði er hellulögð með snjóbræðslukerfi.
 
Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/07/201820.050.000 kr.35.000.000 kr.123.5 m2283.400 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2018
25.6 m2
Fasteignanúmer
2362106
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
10
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.830.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Engjadalur 6
Bílskúr
Skoða eignina Engjadalur 6
Engjadalur 6
260 Reykjanesbær
151.1 m2
Fjölbýlishús
413
529 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarvegur 50
Bílskúr
Skoða eignina Hlíðarvegur 50
Hlíðarvegur 50
260 Reykjanesbær
145 m2
Raðhús
423
565 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Lágseyla 17
Bílskúr
Skoða eignina Lágseyla 17
Lágseyla 17
260 Reykjanesbær
149 m2
Raðhús
413
583 þ.kr./m2
86.900.000 kr.
Skoða eignina Risadalur 5
Skoða eignina Risadalur 5
Risadalur 5
260 Reykjanesbær
108.7 m2
Fjölbýlishús
32
735 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin