Sunnudagur 19. október
Fasteignaleitin
Skráð 25. sept. 2025
Deila eign
Deila

Jóninnuhagi 1 íbúð 101

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
89.1 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.990.000 kr.
Fermetraverð
785.522 kr./m2
Fasteignamat
54.500.000 kr.
Brunabótamat
54.200.000 kr.
BD
Björn Davíðsson
Löggiltur fasteignsali
Byggt 2022
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2515190
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
2022
Raflagnir
2022
Frárennslislagnir
2022
Gluggar / Gler
Gluggar og hurðir eru Áltré frá Ideal combi, hvítir að innan og utan og með tvöföldu einangrunargleri, sólstoppgler.
Þak
2022 - Loftaplata í húsinu er steypt með uppstóluðu timburþaki með tvöföldum pappa. Hitaþræðir eru í þakrennum.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Lóð
5,06
Upphitun
Hitaveita - Gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Hvammur 466 1600

Jóninnuhagi 1 íbúð 101
Nýleg 3-4ra herbergja íbúð með sér inngangi á neðri hæð í austur enda í litlu fjölbýlishúsi í Hagahverfi - stærð 89,1 m²
Eignin skiptist í forstofu, eldhús og stofu í opnu rými, þrjú svefnherbergi (eitt skráð sem geymsla) og baðherbergi með þvottaaðstöðu. Í sameigninni er sér geymsla, skráð 4,9 m² að stærð og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Forstofa
er með harðparketi á gólfi og tvöföldum fataskáp. 
Eldhús, vönduð L-laga svört plastlögð innrétting (Nero oak) með grárri borðplötu og svörtum vask. Mjúklokun er á skúffum og skápum. Uppþvottavél og ísskápur með frysti eru innbyggð í innréttingu og fylgja með við sölu eignar.
Stofa og eldhús eru í opnu rými með ljósu harðparketi á gólfi og gluggum til tveggja átta. Úr stofu er rennihurð út á steypta suður verönd, skráð 9,0 m² að stærð. Veröndin er með galvinseruðu járn handriði og klætt með plast plötum.
Baðherbergi, vönduð svört plastlögð innrétting með grárri borðplötu og speglaskápur fyrir ofan. Stæði er í innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð. Upphengt wc og walk-in sturta. Gráar flísar eru á gólfi og hluta veggja. 
Svefnherbergin eru tvö, bæði með harðparketi á gólfi og fataskápum. Stærð herbergja er skv. teikningum 9,1 og 11,8 m².
Geymsla innan íbúðar er skv. teikningum 8,3 m² að stærð og er notuð sem þriðja svefnherbergið í dag, þar er harðparket á gólfi og fataskápur.
Í sameigninni á jarðhæðinni er sér geymsla, skráð 4,9 m² að stærð og sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Epoxy efni er á gólfi. 
Annað
- Innréttingar og skápar er plastlagðar, Nero oak og eru frá www.gks.is 
- Gólfefni, ljóst harðparket er á öllum rýmum að baðherbergi undanskildu þar eru gráar flísar. 
- Innihurðar eru yfirfelldar hvítar.
- Hljóðdempandi plötur í öllum loftum nema á baðherbergi. 
- Innfelld led-lýsing í loftum.
- Stéttar við aðalinngang eru steyptar og með hitalögnum í.
- Húsið er steypt og einangrað að utan og klætt með gráu báruðu stáli og timbri við innganga.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/08/202346.500.000 kr.59.990.000 kr.89.1 m2673.288 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vallartún 4
Opið hús:22. okt. kl 16:30-17:00
Skoða eignina Vallartún 4
Vallartún 4
600 Akureyri
91.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
312
764 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Sómatún 3 íbúð 201
Sómatún 3 íbúð 201
600 Akureyri
97 m2
Fjölbýlishús
312
701 þ.kr./m2
68.000.000 kr.
Skoða eignina Sómatún 3 íbúð 101
Sómatún 3 íbúð 101
600 Akureyri
96.1 m2
Fjölbýlishús
312
708 þ.kr./m2
68.000.000 kr.
Skoða eignina Halldóruhagi 10
Skoða eignina Halldóruhagi 10
Halldóruhagi 10
600 Akureyri
93.5 m2
Fjölbýlishús
312
765 þ.kr./m2
71.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin