Sunnudagur 6. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 28. júní 2025
Deila eign
Deila

Álfatún 6

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Kópavogur-200
89.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
72.500.000 kr.
Fermetraverð
807.350 kr./m2
Fasteignamat
62.550.000 kr.
Brunabótamat
40.170.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1983
Þvottahús
Geymsla 11.4m2
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2057836
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
St+timbur
Númer hæðar
0
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað að hluta
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað að hluta
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignin er seld og því fellur fyrirhugað opið hús niður

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir góða 89,8 fermetra 4ra herbergja íbúð með sérinngangi og stórri verönd með afar fallegu útsýni í góðu tvíbýli við Álfatún í Kópavogi. Íbúðin er alls 89,8 fermetrar að stærð og þar af 11,4 fermetra geymsla. Fermetrar íbúðar nýtast mjög vel og er þvottaherbergi staðsett innan íbúðar. Útgengi úr stofu á stóra verönd sem snýr inn í bakgarð hússins.

Hurð frá stofu út á verönd var sett upp árið 2019. Sama ár var loftræsting endurnýjuð og komið fyrir útsogsblásara sem tengist baðherbergi og þvottaherbergi. Árið 2021 var skipt um timbur og dúk undir bárujárni á þaki og þakkantur var endurnýjaður á árunum 2023 - 2024.

Staðsetning eignarinnar er á fjölskylduvænum og eftirsóknaverðum stað í lokaðri götu við Álfatún í Kópavogi. Um er að ræða afar veðursælan stað í næsta nágrenni við Fossvogsdalinn með alla sína útivistarmöguleika. Stutt er í Snælandsskóla, Álfhólsskóla, leikskóla og íþróttasvæði. 

Nánari lýsing:

Forstofa: Með flísum á gólfi og skápum.
Geymsluloft: Er staðsett fyrir ofan forstofu og hol. Fellistigi úr forstofu.
Stofa: Er opin við eldhús. Parket á gólfi og gluggar til norðausturs. Útgengi frá stofu á verönd.
Verönd: Er rúmgóð og snýr inn í bakgarð hússins. Afar fallegt útsýni er frá verönd og bakgarði yfir Fossvogsdalinn og til fjalla.
Eldhús: Með parketi á gólfi og lakkaðri viðar eldhúsinnréttingu. Electrolux bakaraofn, Bosch helluborð og stál háfur. Tengi fyrir uppþvottavél og gluggi til norðausturs.
Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi, skápum og glugga til suðausturs.
Svefnherbergi II: Með parketi á gólfi, skápum og glugga til norðausturs.
Svefnherbergi III: Með plastparketi á gólfi, skáp og glugga til norðausturs.
Baðherbergi: Hefur verið endurnýjað. Flísar á gólfi og hluta veggja. Flísalögð sturta með glerþili. Baðkar með sturtutækjum og flísalögð sturta. Góð innrétting við vask, handklæðaofn, upphengt salerni og útloftun.
Þvottaherbergi: Er staðsett innan íbúðar. Flísar á gólfi, vinnuborð og vaskur. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara, hillur og útloftun (stillanleg með útsogsblásara).

Geymsla: Er 11,4 fermetrar og er staðsett við hlið inngangs inn í íbúð.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
20/11/201832.300.000 kr.41.100.000 kr.89.8 m2457.683 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1983
11.4 m2
Fasteignanúmer
2057836
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
02
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
3.670.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Furugrund 3
Skoða eignina Furugrund 3
Furugrund 3
200 Kópavogur
80.8 m2
Fjölbýlishús
211
853 þ.kr./m2
68.900.000 kr.
Skoða eignina Fannborg 3
Opið hús:07. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Fannborg 3
Fannborg 3
200 Kópavogur
100.7 m2
Fjölbýlishús
513
694 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Nýbýlavegur 90
Skoða eignina Nýbýlavegur 90
Nýbýlavegur 90
200 Kópavogur
101.1 m2
Fjölbýlishús
312
751 þ.kr./m2
75.900.000 kr.
Skoða eignina Furugrund 42
Skoða eignina Furugrund 42
Furugrund 42
200 Kópavogur
87.9 m2
Fjölbýlishús
312
788 þ.kr./m2
69.300.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin