Miðvikudagur 2. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 22. maí 2025
Deila eign
Deila

Bakkatröð 12

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-605
255.3 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
94.900.000 kr.
Fermetraverð
371.720 kr./m2
Fasteignamat
68.750.000 kr.
Brunabótamat
156.750.000 kr.
Mynd af Ólafur Már Þórisson
Ólafur Már Þórisson
Löggildur fasteignasali
Byggt 2019
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2500580
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Upprunalegt 2019
Raflagnir
Upprunalegt 2019
Frárennslislagnir
Upprunalegt 2019
Gluggar / Gler
Upprunalegt 2019
Þak
Upprunalegt 2019
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd norðan og sunnan við hús
Upphitun
Hitaveita/ gólfhiti
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala 

Bakkatröð 12, Hrafnagili

Um er að ræða fallega fjögurra herbergja raðhúsaíbúð á einni hæð ásamt sambyggðum bílskúr. Steypt bílastæði og steypt verönd með geymlsurými norðan við og steypt verönd sunnan við hús með heitum potti. Eignin er samtals 142 fm að stærð, þar af er bílskúr 28,7 fm. Eigin er staðsett í þéttbýliskjarna rétt um 12 km sunnan við Akureyri. 


Eignin skiptist í forstofu, þvottahús, snyrtingu, geymslu, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, eldhús og stofa í opnu rými. Vínilparket er á gólfum íbúðar utan bílskúrs og baðherbergis.

Forstofa rúmgóð með fataskáp. 
Þvottahús er innaf forstofu. Innrétting með stæði fyrir þvottavél og þurrkara ásamt vaski. Innaf þvottahúsi er snyrting og innangengt í bílskúrinn. 
Snyrting, wc upphengt og flísar upp með veggnum. Lítil innrétting við vask. 
Geymsla er innaf forstofu. 
Svefnherbergin eru þrjú, öll rúmgóð með vínilparketi á gólfum og fataskápum. 
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum að hluta, upphengt wc, sturta með glerskilrúmi, innrétting við tvo vaska ásamt vegghengdum skáp. Útgengi út á verönd til suðurs með heitum potti. 
Stofa og eldhús í opnu rými, útgengi úr eldhúsi út á verönd til suðurs og útgengi úr stofu út á verönd til norðurs. Góð innrétting með stæði fyrir tvöfaldan ísskáp og bakaraofn í vinnuhæð ásamt auka ofni og innbyggð uppþvél.
Bílskúr með epoxy á gólfi, rafmagnsopnun á bílskúrshurð ásamt auka inngangi. Búið er að útbúa smá milliloft í bílskúrnum. 

Annað: 
- Gólfhiti
- Hiti í steyptum stéttum
- Heitur pottur á suðurverönd og geymslurými á verönd til norðurs. 
- Hljóðdempandi plötur í loftum og innbyggð lýsing að mestu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
11/06/202129.700.000 kr.62.900.000 kr.142 m2442.957 kr.
27/05/20195.040.000 kr.32.430.000 kr.142 m2228.380 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2019
113.3 m2
Fasteignanúmer
2500580
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
60.040.000 kr.
Lóðarmat
8.710.000 kr.
Fasteignamat samtals
68.750.000 kr.
Brunabótamat
72.300.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2019
28.7 m2
Fasteignanúmer
2500580
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
09
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
12.150.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
GötuheitiPóstnr.m2Verð
605
215.7
94,9
610
204.5
93,5
606
209.8
95

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Vallartröð 1
Skoða eignina Vallartröð 1
Vallartröð 1
605 Akureyri
215.7 m2
Einbýlishús
514
440 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Skoða eignina Melgata 9
Bílskúr
Skoða eignina Melgata 9
Melgata 9
610 Grenivík
204.5 m2
Einbýlishús
615
457 þ.kr./m2
93.500.000 kr.
Skoða eignina Hörg
Skoða eignina Hörg
Hörg
606 Akureyri
209.8 m2
Einbýlishús
624
453 þ.kr./m2
95.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin