Sunnudagur 31. ágúst
Fasteignaleitin
Opið hús:31. ágúst kl 17:00-17:30
Skráð 28. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Gefjunarbrunnur 18

Tví/Þrí/FjórbýliHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
147.3 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
114.900.000 kr.
Fermetraverð
780.041 kr./m2
Fasteignamat
99.850.000 kr.
Brunabótamat
101.590.000 kr.
Mynd af Berglind Hólm Birgisdóttir
Berglind Hólm Birgisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2021
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2511312
Húsgerð
Tví/Þrí/Fjórbýli
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
í lagi
Frárennslislagnir
í lagi
Gluggar / Gler
í lagi
Þak
í lagi
Svalir
vestur svalir
Upphitun
gólfhiti
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Berglind Hólm lgfs. og RE/MAX kynna: Falleg og sérlega vel skipulögð 5 herbergja efri sér hæð í litlum og rólegum botnlanga í Úlfarsárdal. Eignin er mér sérinngangi í sérlega fallegu tvíbýlishúsi með tveimur sérbílastæðum undir skýli beint við húsið. í eigninni eru 4 rúmgóð svefnherbergi og tvö baðherbergi ásamt fataherbergi inn af hjónaherbergi. Sérinngangur er í eignina á jarðhæð, þaðan er gengið upp á efri hæð hússins og íbúðin er með gluggum í fjórar áttir á hæðinni. Búið er að setja upp hleðslustöð fyrir rafmagnsbíl fyrir utan eignina við einkastæðin. Í íbúðinni er gólfhiti í öllum rými og innfeld lýsing er í flestum rýmum. 
Stutt er í skóla, leikskóla, sundlaug og íþróttasvæði Fram sem er í hverfinu. 

Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteignasali í síma 694-4000 eða berglind@remax.is

Nánari lýsing eignar:

Húsið er í litlum botnlanga með góðu aðgengi að bílastæðum í miðri götunni. Fyrir framan húsið eru tvö sér bílastæði undir opnu bílskýli. Gengið er inn um sérinngang á jarðhæð inn í íbúðina. 
Jarðhæð:
Forstofa:
Komið er inn í forstofu með fallegum flísum á gólfi og góðum fataskápum. 
Geymsla: Undir stiga er lokuð geymsla. 
Gengið er upp á efri hæðina um steyptan stiga með mjúku gráu teppi á þrepum og svörtu stálhandriði. 
Efri hæð: 
Þegar komið er upp á efri hæðina er komið inn á gang með fallegu harðparketi á gólfi sem liggur í L inn að alrými eignarinnar: Við ganginn eru þrjú af fjórum svefnherbergjum íbúðarinnar ásamt baðherbergi með þvottaaðstöðu. 
Alrými: (Eldhús, borðstofa + setustofa) 
Eldhús:
Eldhúsið er í opnu rými með stofunni. Fallegt harðparket er á gólfi. Innrétting með efri og neðri skápum er í vinkil með góðu skápaplássi og vinnuplássi. Góður gluggi er við innréttinguna sem hleypir birtu inn í rýmið. 
Stofa + borðstofa: Setustofa og borðstofa eru saman í opnu rými með eldhúsinu. Fallegt harðparket er á gólfi og gluggar eru í þrjár áttir. Útgengt er á rúmgóðar vestur svalir með útsýni þar sem ekkert hús er á bak við eignina. 
Aðalbaðherbergi: Aðalbaðherbergið er með með fallegum sandlituðum flísum á gólfi og á veggjum. Stór lokuð sturta er beint á gólf með glervegg og glerhurð. Góð innrétting er undir vaski og í kringum aðstöðu sem er fyrir þvottavél og þurrkara. Fallegur hring spegill er á vegg með hulinni lýsingu. Opnanlegur gluggi er í rýminu. 
Hjónasvíta: (Hjónaherbergi + fataherbergi + baðherbergi )
Hjónaherbergi:
Hjónaherbergið er með fallegu harðparketi á gólfi. 
Fataherbergi: Gott fataherbergi er innan hjónaherbergis með fallegri og góðri innréttingu. Hengi, hillur og útdaganlegar skúffur. 
Baðherbergi: Sér baðherbergi er inn af hjónaherberginu. Fallegar sandlitar flísar eru á gólfi og á veggjum. Góð innrétting er undir vaski, hringspegill er á vegg með hulinni lýsingu. Baðkar er í rýminu. 
3 x svefnherbergi: þrjú auka svefnherbergi eru í eigninni. Öll herbergin er rúmgóð með harðparketi á gólfi og tvöföldum fataskápum. 
Sameiginleg geymsla: Lítil sameiginleg geymsla er fyrir íbúðirnar tvær á jarðhæð hússins. 

Allar nánari upplýsingar veitir Berglind Hólm lögg.fasteignsali í síma 694-4000 eða berglind@remax.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
31/03/202387.450.000 kr.99.900.000 kr.147.3 m2678.207 kr.
16/04/202134.550.000 kr.72.900.000 kr.147.3 m2494.908 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2021
Fasteignanúmer
2511312
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
1
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.820.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2021
Fasteignanúmer
2511312
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
4.820.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Rökkvatjörn 1
Opið hús:01. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Rökkvatjörn 1
Rökkvatjörn 1
113 Reykjavík
132 m2
Fjölbýlishús
412
945 þ.kr./m2
124.700.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5
Bílastæði
Skoða eignina Jöfursbás 5
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
125.8 m2
Fjölbýlishús
322
874 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Skoða eignina Stangarholt 14
Bílskúr
Skoða eignina Stangarholt 14
Stangarholt 14
105 Reykjavík
150 m2
Fjölbýlishús
615
713 þ.kr./m2
106.900.000 kr.
Skoða eignina Mánatún 3 (406)
IMG_2101.JPG
Mánatún 3 (406)
105 Reykjavík
133.3 m2
Fjölbýlishús
312
889 þ.kr./m2
118.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin