Laugardagur 15. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 5. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Eyravegur 50

FjölbýlishúsSuðurland/Selfoss-800
101.1 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
53.900.000 kr.
Fermetraverð
533.136 kr./m2
Fasteignamat
54.600.000 kr.
Brunabótamat
57.650.000 kr.
Mynd af Júlían J. K.  Jóhannsson
Júlían J. K. Jóhannsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2006
Þvottahús
Lyfta
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2282129
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Já / í suður
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
RE/MAX /  Júlían J. K. Jóhannsson Lgf. (sími 823 2641 & julian@remax.is) kynna: Rúmgóð og snyrtileg 3ja herbergja íbúð í steinsteyptu, álklæddu lyftuhúsi með sérinngangi af sameiginlegum svölum. Fallegt og mikið útsýni yfir Ölfusá og til fjalla. Íbúðin skiptist í forstofu, 2 svefnherbergi, baðherbergi, stofu, eldhús og þvottaherbergi ásamt geymslu innan íbúðar. Sólarsvalir sem snúa til suðvesturs. 


Nánari lýsing:
Eldhús er með ljósri viðarinnréttingu og borðkrók við útsýnisglugga, op milli stofu og elhúss. 
Forstofa með góðum skápum upp í loft, dökk gráar flísar á gólfi. 
Þvottaherbergi er með skolvaski í borði og dökk gráum flísum á gólfi. 
Tvö svefnherbergi eru tvö rúmgóð með góðum fataskápum. Til viðbótar er geymsla innan íbúðar sem nýtt er sem skrifstofa í dag.
Baðherbergi er með hvítum baðtækjum, upphengdu salerni, sturtu í baðkar og vask í innréttingu, dökk gráar flísar á gólfi. 
Stofa og borðstofa þaðan sem út gegnt er út á suð-vestur svalir Fallegt útsýni til fjalla. Útgangur á sólar útsýnis svalir.

Sameign: Teppi á þrepum flísar á öðrum gólfum. Lyfta. Sér geymsla fylgir íbúðinni á 1. hæðinni. 
Sérgeymsla fylgir á jarðhæð.
Hús að utan er með viðhaldslétta álklæðningu og viðarklæðningu að hluta.
Lóð er með steyptu bílaplani að framan og grasflötum að aftan og til hliðar. Góð bílastæði.


Bókið skoðun í síma 823-2641 eða á julian@remax.is - Júlían J. K. löggiltur fasteignasali


Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
07/08/202033.950.000 kr.31.900.000 kr.101.1 m2315.529 kr.
19/02/201619.900.000 kr.290.250.000 kr.1294.8 m2224.165 kr.Nei
13/11/201519.600.000 kr.290.250.000 kr.1294.8 m2224.165 kr.Nei
03/04/200810.380.000 kr.861.250.000 kr.3790.6 m2227.206 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Álalækur 20
Skoða eignina Álalækur 20
Álalækur 20
800 Selfoss
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
673 þ.kr./m2
54.700.000 kr.
Skoða eignina Álalækur 30
Skoða eignina Álalækur 30
Álalækur 30
800 Selfoss
81.3 m2
Fjölbýlishús
312
675 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Víkurmói 4 - Íbúð 102
Opið hús:16. nóv. kl 14:00-15:00
Víkurmói 4 - Íbúð 102
800 Selfoss
77.5 m2
Fjölbýlishús
312
690 þ.kr./m2
53.500.000 kr.
Skoða eignina Víkurmói 4 - Íbúð 205
Opið hús:16. nóv. kl 14:00-15:00
Víkurmói 4 - Íbúð 205
800 Selfoss
77.5 m2
Fjölbýlishús
311
677 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin