Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.
Kaupstaður fasteignasala ehf. kynnir Álfaskeið 92, 220 Hafnarfirði. Góð staðsetningin, þar sem stutt er í alla helstu þjónustu svo sem leik- og grunnskóla sem og verslun og íþrótta og tómstundastarf. Fallegt útsýni er frá íbúðinni.
4ja herbergja íbúð á efstu hæð með fallegu útsýni og bílskúr.
Íbúðin er skráð 105,6 fm, geymslan er skráð 5,2fm og bílskúrinn 23,7fm að stærð samkvæmt Þjóðskrá Íslands.
Eignin er því samtals um 134,5 fm að stærð.
Eignin skiptist í: Hol, eldhús, stofu, þrjú svefnherbergi og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Nánari lýsing:
Forstofa: með fataskáp og flísum á gólfi
Eldhús: með góðri innréttingu með efri og neðri skápum og borðkrók.
Svefnherbergin: eru þrjú og tvö með fataskápum, parketi á gólfi.
Baðherbergi: er flísalagt með innréttingu undir vaski, sturtuklefa og aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkar.
Stofa og borðstofa: er rúmgóð með parketi á gólfi, gengið er út á svalir frá stofu. Svalir snúa í suð/vestur.
Geymsla: sérgeymsla í kjallara, 5,2fm að stærð.
Hjóla- og vagnageymsla: sameiginlega í kjallara.
Þvottahús/þurrkherbergi: sameiginlegt í kjallara.
Bílskúr: Með ofnum, heitu og köldu vatni.
FyrirvararÍ lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Dagsetning | Fasteignamat | Kaupverð | Stærð | Fermetraverð | Nothæfur samningur |
---|---|---|---|---|---|
11/01/2019 | 37.800.000 kr. | 41.900.000 kr. | 134.5 m2 | 311.524 kr. | Já |
Götuheiti | Pnr. | Póstnr. | m2 | Verð |
---|---|---|---|---|
220 | 118.2 | 74,9 | ||
220 | 100.3 | 75 | ||
220 | 94.9 | 79,9 | ||
221 | 95.9 | 79,9 | ||
221 | 99.6 | 80 |