Sunnudagur 5. janúar
Fasteignaleitin
Skráð 25. okt. 2024
Deila eign
Deila

Túngata 19

FjölbýlishúsNorðurland/Grenivík-610
161.6 m2
5 Herb.
3 Svefnh.
Verð
41.900.000 kr.
Fermetraverð
259.282 kr./m2
Fasteignamat
50.200.000 kr.
Brunabótamat
87.850.000 kr.
Mynd af Bergþóra Höskuldsdóttir
Bergþóra Höskuldsdóttir
Löggildur fasteigna- og skipasali
Byggt 1980
Garður
Fasteignanúmer
2160990
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Ekki vitað
Þak
Ekki vitað
Svalir
Verönd til vesturs
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Eignaver 460-6060

Túngata 19, Grenivík
Fimm herbergja einbýlishús á einni hæð með bílskúr á stórri lóð á Grenivík. Húsið er 161,6 m2. en þar af er 29,8 mbílskúr.


Eignin skiptist í forstofu, tvær stofur, eldhús, herbergisgang með baðherbergi og þremur svefnherbergjum ásamt þvottahúsi.
Bílskúr stendur við austurhlið hússins og er áfastur húsinu. Byggt hefur verið yfir stétt norðan við húsið og er því innangengt úr húsi yfir í bílskúrinn.

Nánari lýsing:
Forstofa, flísar á gólfi og fataskápur
Eldhús, Innrétting með viðaráferð. Flísar á gólfum. 
Stofa og borðstofa eru í opnu og björtu rými og eru upptekin loft. Parket og flísar eru á gólfi.
Gangur, parket á gólfi.
Svefnherbergin eru þrjú á ganginum og eru með parketi á gólfum, fataskápur í einu herbergjanna.
Baðherbergið er með dúk á gólfi og hluta veggja, ljós sprautulökkuð innrétting, wc, sturta.
Þvottahús, er á herbergisgangi. Þar er útihurð og útgengi í bakgarð og að þvottasnúrum. Lökkuð gólf.
Bílskúrinn er skráður  29,8 m², lakkað gólf. Innkeyrsluhurð er ekki notuð og ekki ljóst með ástand hennar.
Upptekin loft eru í flestum rýmum hússins.

Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu 

Nánari upplýsingar veita;
Begga   s: 845-0671   /begga@eignaver.is
Arnar    s: 898-7011   /arnar @eignaver.is
Tryggvi s: 862-7919   /tryggvi@eignaver.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Túngata 11
Bílskúr
Skoða eignina Túngata 11
Túngata 11
625 Ólafsfjörður
144.8 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
296 þ.kr./m2
42.900.000 kr.
Skoða eignina Hvanneyrarbraut 61
Hvanneyrarbraut 61
580 Siglufjörður
145.4 m2
Einbýlishús
524
274 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Hólavegur 23
Skoða eignina Hólavegur 23
Hólavegur 23
580 Siglufjörður
124.7 m2
Einbýlishús
514
320 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Skoða eignina Norðurgata 17a
Skoða eignina Norðurgata 17a
Norðurgata 17a
600 Akureyri
111 m2
Fjölbýlishús
511
359 þ.kr./m2
39.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin