Mánudagur 17. júní
Fasteignaleitin
Skráð 29. maí 2024
Deila eign
Deila

Hólabraut 18 íbúð 201

FjölbýlishúsNorðurland/Akureyri-600
118.5 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
59.900.000 kr.
Fermetraverð
505.485 kr./m2
Fasteignamat
46.750.000 kr.
Brunabótamat
45.350.000 kr.
LB
Linda Brá Sveinsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1944
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2147653
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
í lagi
Raflagnir
Mikið endurnýjað 2013
Frárennslislagnir
Var endurnýjað 2021
Gluggar / Gler
Gler var að stærstum hluta endurnýjað 2013
Þak
Gamalt og hefur verið viðgert eftir leka
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita, gólfhiti í anddyri og á baðherbergi
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Skemmd er í einni innihurðinni í barnaherbergi.
Styttist í múrviðgerðir og málningu að utan.
Þak er gamalt
 
Hólabraut 18 íbúð 201 - Falleg 4ra herbergja efri hæð með sér inngangi í miðbæð Akureyrar - stærð 118,5 m²

Eignin var mikið endurnýjuð árið 2013 eins og eldhús, baðherbergi, innihurðar, gólfefni, gler, opnanleg fög, raflagnir o.fl.

** Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning **


Eignin skiptist í forstofu og þvottahús/geymslu á neðri hæð.
Efri hæð skiptist í gang, þrjú svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og stofu. 

Forstofa, flísar á gólfi og gólfhiti. Teppalagður steyptur stigi er upp í íbúð. Hitalagnir eru í hellulagðri stétt fyrir framan íbúðina.
Eldhús, ljóst harð parket á gólfum og hvít sprautulökkuð innrétting með flísum á milli skápa. 
Svefnherbergi eru þrjú, öll með ljósu harð parketi á gólfi. Stór fataskápur er í hjónaherbergi.
Stofa er með ljósu harð parketi á gólfi og vestur glugga.  
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, með hvítri innréttingu, upphengdu wc og sturtu. Hiti er í gólfi og opnanlegur gluggi.  
Þvottahús/geymsla er á neðri hæð og með nýlegri tvöfaldri hurð út á baklóð. Lakkað gólf og opnanlegur gluggi.
Geymsla er undir stiga með dúk á gólfi og hillum.   

Annað
- Raflagnir hafa verið endurnýjaðar
- Nýlegt gler og opnanleg fög í öllum gluggum á efri hæð.
- Harð parket og flísar á gólfum. Gólfhiti í forstofu og baðherbergi.
- Innveggir og loft er klætt með gifsi.
- Frárennsli var endurnýjað árið 2021.
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Sér hitaveitumælir og sér rafmagnmælir. 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/04/201722.100.000 kr.28.000.000 kr.118.5 m2236.286 kr.
19/02/201418.050.000 kr.20.500.000 kr.118.5 m2172.995 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hólabraut 18
Skoða eignina Hólabraut 18
Hólabraut 18
600 Akureyri
118.5 m2
Fjölbýlishús
413
505 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Ásatún 6 íbúð 303
Ásatún 6 íbúð 303
600 Akureyri
96.3 m2
Fjölbýlishús
313
622 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Skoða eignina Vanabyggð 9 - Neðri hæð
Vanabyggð 9 - Neðri hæð
600 Akureyri
112.6 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
541 þ.kr./m2
60.900.000 kr.
Skoða eignina Klapparstígur 5 neðri hæð
Klapparstígur 5 neðri hæð
600 Akureyri
105.4 m2
Fjölbýlishús
413
568 þ.kr./m2
59.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin