Föstudagur 4. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 19. júní 2025
Deila eign
Deila

Vesturgata 13

FjölbýlishúsSuðurnes/Reykjanesbær-230
66.8 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
46.900.000 kr.
Fermetraverð
702.096 kr./m2
Fasteignamat
31.950.000 kr.
Brunabótamat
32.950.000 kr.
Mynd af Helgi Bjartur Þorvarðarson
Helgi Bjartur Þorvarðarson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1930
Þvottahús
Garður
Fasteignanúmer
2091225
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjaðar
Raflagnir
Endurnýjaðar
Frárennslislagnir
Endurnýjaðar
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta
Þak
Endurnýjað
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Nei
Lóð
57,22
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
  • Stærri glugginn í stofunni er orðinn lélegur þ.e. botnstykkið
  • Samskeyti á parketi á gangi við eldhús er brotið, það þarf að bæta undirlag undir parketi.
  • Hurðar á sturtuklefa eru lélegar
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu virkilega smekklega og mikið endurnýjaða efri hæð í tvíbýlishúsi með sérinngangi á Vesturgötu 13 í Keflavík. Búið er að breyta 28 fm. rými í risi sem er ekki inn í skráðri fermetratölu íbúðar. Rýmið er notað sem sjónvapsrými og skrifstofa í dag og er virkilega flott viðbót við eignina.
í raun er því eignin 92,8 fm. 

Tilvalin eign fyrir fyrstu kaupendur

Nánari upplýsingar veita: 
Helgi Bjartur Þorvarðarson Löggiltur fasteignasali/lögfræðingur í síma 770-2023, tölvupóstur helgi@allt.is
Páll Þorbjörnsson Löggiltur fasteignasali, í síma 560-5501, tölvupóstur pall@allt.is

Endurbætur sem gerðar hafa verið á eigninni samkvæmt seljanda: 

2010/2011
  • Járn á þaki endurnýjað
  • Gluggar í stofu og svefnherbergi endurnýjaðir
  • Útidyrahurð endurnýjuð
2017
  • Allar raflagnir endurnýjaðar 
  • Allar vatnslagnir endurnýjaðar alla leið út í götu
  • Gólefni, klæðning á veggjum og loftum endurnýjuð
  • Eldhúsinnrétting endurnýjuð 
  • Baðherbergi stækkað og sett ný innrétting, klósett og sturtuklefi
  • Gluggar endurnýjaðir í eldhúsin og auka herbergi.
2024
  • Kapall fyrir hleðslustöð lagður í innkeyrslu
  • Rafmagnstafla endurnýjuð
  • Raflagnir í loftdósum endurnýjaðar
  • 28 fm geymslurými í risi breytt og er notað sem sjónvarps og skrifstofurými. Rýmið var einangrað, lagt rafmagn og klætt. Öndun í þaki var bætt, parketlagt og gluggar í risi endurnýjaðir. Þá var nýr stigi settur úr auka herberginu upp í risið.
 
Nánari lýsing eignar:
Forstofa: Gengið er inn um sérinngang og upp tröppur inn í íbúðina, undir tröppunum er lítð þvottahús og hitaveitugrindin er staðsett þar.
Gangur: Er með parketi á gólfi
Eldhús: Er með nýlegri smekklegri dökkri viðarinnréttingu 
Baðherbergi: Er smekklegt með hvítri innréttingu og sturtuklefa
Hjónaherbergi: Er rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskáp
Auka herbergi: Er með parketi á gólfi. Frá herberginu er gengið upp stiga upp í ris
Ris: Er nýtt sem sjónvarpsrými og skrifstofa í dag
Þottarými: Er undir tröppunum við innganginn 

Vertu tilbúin(n) þegar rétta eignin birtist – skráðu eignina þín í dag og tryggðu þér forskotið.

ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
13/12/201710.600.000 kr.23.900.000 kr.66.8 m2357.784 kr.
01/07/20169.770.000 kr.9.900.000 kr.66.8 m2148.203 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Túngata 13
Skoða eignina Túngata 13
Túngata 13
230 Reykjanesbær
80.5 m2
Fjölbýlishús
312
607 þ.kr./m2
48.900.000 kr.
Skoða eignina Hringbraut 58
Skoða eignina Hringbraut 58
Hringbraut 58
230 Reykjanesbær
65.3 m2
Fjölbýlishús
312
732 þ.kr./m2
47.800.000 kr.
Skoða eignina Brekkubraut 9
Skoða eignina Brekkubraut 9
Brekkubraut 9
230 Reykjanesbær
81.2 m2
Hæð
312
601 þ.kr./m2
48.800.000 kr.
Skoða eignina Heiðarból 4
Skoða eignina Heiðarból 4
Heiðarból 4
230 Reykjanesbær
77.5 m2
Fjölbýlishús
312
605 þ.kr./m2
46.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin