Fimmtudagur 31. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 29. júlí 2025
Deila eign
Deila

Daggarvellir 9

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-221
133.9 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
93.900.000 kr.
Fermetraverð
701.270 kr./m2
Fasteignamat
79.800.000 kr.
Brunabótamat
69.350.000 kr.
Mynd af Hlynur Halldórsson
Hlynur Halldórsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2269366
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
tvöfalt gler
Þak
Upphaflegt
Svalir
Svalir
Upphitun
Danfoss
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Engir gallar sem stm Hraunhamars er kunnugt um.
Hraunhamar fateignasala og Helgi Jón Harðarson sölustjóri s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is kynna: Afar fallega og bjarta 5 herbergja 134 fm íbúð á 2.hæð (efstu) til vinstri í vönduðu nýtískulegu fjórbýli í þessu eftirsótta stað á Völlunum.
Stutt í skóla, sundlaug og leikskóla og íþróttasvæði Hauka. Ath: 4 rúmgóð herbergi 


Skipting eignarinnar: Forstofa, hol, sjónvarpshol, stofa, eldhús, baðherbergi, þvottahús, (salerni þar líka), 4  rúmgóð svefnherbergi, svalir og geymsla.  Sameiginleg hjóla og vagnageymsla. 

Nánari lýsing:
Sérinngangur,
hiti í tröppum,
Forrstofa með fataskápum. 
Forstofuherbergi með fataskápum. Innaf forstofu er geymsla með opnanlegum glugga.
Gott Hol.
Flísalagt baðherbergi, baðkari með sturtu, ljós innrétting, sturtuklefi, upphengt salerni, handklæðaofn, gluggi
Sjónvarpshol.
Fallegt eldhús með smekklegri innréttingu og tækjum, Eyja , burstað stál á milli skápa..
Björt  stofa og borðstofa, útgangur út á  suðursvalir frá borðstofu.
Frá sjónvarpsskála er rúmgott svefnherbergi með skápum.
Tvö fín barnaherbergi með fataskápum.
Þvottaherbergi með vask og þvottavéla og þurrkaraeiningu, þar er einnig salerni.  .

Flísar eru á forstofu, eldhúsi, baðherbergi, holi og vaskahúsi.  Parket á öllum svefnherbergjum, sjónvarpsholi, stofu og borðstofu, innfelld lýsing. 

Extra há lofthæð (2,7 m) í búðinni.

Hiti í tröppum og stéttum. Mjög fallegur garður. Glæsileg eign. Frábær staðsetning í þessu vinsæla húsi stutt inn á Völlunum. 

Búið að koma fyrir rafhleðslu á sameiginlegu bílastæði fyrir fjóra bíla. 

Fasteignamat næsta árs er 87,100,000,-

Þeta er áhugaverð eign sem vert er að skoða.


Nánari upplýsingar veita: 
Helgi Jón Harðarson, sölustjóri. s. 893-2233. helgi@hraunhamar.is 
Hlynur Halldórsson löggiltur fasteignasali s. 698-2603, hlynur@hrauhamar.is

Skoðunarskylda:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 41 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
09/03/201947.100.000 kr.54.400.000 kr.133.9 m2406.273 kr.
15/12/201736.450.000 kr.46.900.000 kr.133.9 m2350.261 kr.
01/08/201429.150.000 kr.33.600.000 kr.133.9 m2250.933 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Áshamar 6 íb602
Bílastæði
Áshamar 6 íb602
221 Hafnarfjörður
114.9 m2
Fjölbýlishús
413
803 þ.kr./m2
92.300.000 kr.
Skoða eignina Áshamar 52
Opið hús:31. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Áshamar 52
Áshamar 52
221 Hafnarfjörður
103.8 m2
Fjölbýlishús
514
866 þ.kr./m2
89.900.000 kr.
Skoða eignina Drangsskarð 2
Skoða eignina Drangsskarð 2
Drangsskarð 2
221 Hafnarfjörður
113.2 m2
Fjölbýlishús
413
821 þ.kr./m2
92.900.000 kr.
Skoða eignina Apalskarð 4B íb.103
Bílastæði
Apalskarð 4B íb.103
221 Hafnarfjörður
133.2 m2
Fjölbýlishús
413
683 þ.kr./m2
91.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin