Trausti fasteignasala og Hallgrímur Hólmsteinsson löggiltur fasteignasali kynna Klapparstíg 12 í miðborg Reykjavíkur. Búið er að teikna breytingu á húsnæðinu í þrjár íbúðir, en í dag er verið að ganga frá teikningum í þær breytingar. Í dag eru allar íbúðirnar í útleigu. Hér er á ferðinni einstakt tækifæri fyrir verktaka eða fjárfesta, eða fyrir kaupanda sem vill hafa möguleika á útleigu hluta eignarinnar. Klapparstígur er í göngufæri frá miðbænum og er stutt í alla helstu þjónustu. Allar nánari upplýsingar veitir Hallgrímur Hólmsteinsson lgfs í síma 896-6020 eða í netfanginu hallgrimur@trausti.is eða hjá Kristjáni Baldurssyni í netfanginu kristjan@trausti.is.
Samtals er rýmið sem er til sölu 117,6 fm samkvæmt skráningu HMS, en búið er að teikna viðbótarrými og er því samtals stærð 133,5 fm eftir breytingar. Fasteignamat næsta árs verður 83.250.000.-
Nánari lýsing eignar: Núverandi skipulag: Um er að ræða tveggja herbergja íbúð (eitt herbergi og stofa) og rúmgott eldhús. Stórar svalir fylgja íbúðinni, en gengið er út á þær frá stigagangi. Einnig fylgir rúmgóð geymsla.
Aðskilin frá íbúðinni eru svo tvö önnur herbergi, eitt beint á móti á sömu hæð og annað í kjallara. Bæði herbergin eru með eldhúskrók hvort um sig og sér inngang frá stigagangi. Snyrting er í sameign í stigagangi og sturtuaðstaða í þvottahúsi.
Undir svölum, á kjallara-/jarðhæð, er svo stór geymsla.
Teikningarnar gera ráð fyrir að stækka herbergin tvö og breyta þeim í littlar, sjálfstæðar stúdíó íbúðir hvor um sig með eigin baðherbergi. Efra herbergið stækkar út á svalirnar og byggt yfir, neðra herbergið yrði stækkað inn í geymsluna undir svölunum. Úr yrðu þrjár sjálfstæðar einingar. Stærð skv. teikningu er 42,5 fm í stúdíóíbúð í kjallara, 42,5 fm stúdíóíbúð á fyrstu hæð, beint fyrir ofan kjallaraíbúð og með sama skipulagi, og svo 48 fm tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð.
Sameiginlegt þvottahús í kjallara, hver íbúð er með sín eigin þvottatæki.
Snyrting í kjallara, sem er í sameign íbúða hússins. Þá er sturtuaðstaða í þvottahúsi.
Athugið að lán frá seljanda getur verið fyrir hluta kaupverðsins.
Klapparstígur 12 er neðan við Hverfisgötu og því á afar rólegum stað í hjarta miðborgarinnar. Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni í síma 896-6020 eða með tölvupósti á hallgrimur@trausti.is eða Kristján Baldursson með tölvupósti á kristjan@trausti.is.
Trausti fasteignasala og Hallgrímur Hólmsteinsson löggiltur fasteignasali kynna Klapparstíg 12 í miðborg Reykjavíkur. Búið er að teikna breytingu á húsnæðinu í þrjár íbúðir, en í dag er verið að ganga frá teikningum í þær breytingar. Í dag eru allar íbúðirnar í útleigu. Hér er á ferðinni einstakt tækifæri fyrir verktaka eða fjárfesta, eða fyrir kaupanda sem vill hafa möguleika á útleigu hluta eignarinnar. Klapparstígur er í göngufæri frá miðbænum og er stutt í alla helstu þjónustu. Allar nánari upplýsingar veitir Hallgrímur Hólmsteinsson lgfs í síma 896-6020 eða í netfanginu hallgrimur@trausti.is eða hjá Kristjáni Baldurssyni í netfanginu kristjan@trausti.is.
Samtals er rýmið sem er til sölu 117,6 fm samkvæmt skráningu HMS, en búið er að teikna viðbótarrými og er því samtals stærð 133,5 fm eftir breytingar. Fasteignamat næsta árs verður 83.250.000.-
Nánari lýsing eignar: Núverandi skipulag: Um er að ræða tveggja herbergja íbúð (eitt herbergi og stofa) og rúmgott eldhús. Stórar svalir fylgja íbúðinni, en gengið er út á þær frá stigagangi. Einnig fylgir rúmgóð geymsla.
Aðskilin frá íbúðinni eru svo tvö önnur herbergi, eitt beint á móti á sömu hæð og annað í kjallara. Bæði herbergin eru með eldhúskrók hvort um sig og sér inngang frá stigagangi. Snyrting er í sameign í stigagangi og sturtuaðstaða í þvottahúsi.
Undir svölum, á kjallara-/jarðhæð, er svo stór geymsla.
Teikningarnar gera ráð fyrir að stækka herbergin tvö og breyta þeim í littlar, sjálfstæðar stúdíó íbúðir hvor um sig með eigin baðherbergi. Efra herbergið stækkar út á svalirnar og byggt yfir, neðra herbergið yrði stækkað inn í geymsluna undir svölunum. Úr yrðu þrjár sjálfstæðar einingar. Stærð skv. teikningu er 42,5 fm í stúdíóíbúð í kjallara, 42,5 fm stúdíóíbúð á fyrstu hæð, beint fyrir ofan kjallaraíbúð og með sama skipulagi, og svo 48 fm tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð.
Sameiginlegt þvottahús í kjallara, hver íbúð er með sín eigin þvottatæki.
Snyrting í kjallara, sem er í sameign íbúða hússins. Þá er sturtuaðstaða í þvottahúsi.
Athugið að lán frá seljanda getur verið fyrir hluta kaupverðsins.
Klapparstígur 12 er neðan við Hverfisgötu og því á afar rólegum stað í hjarta miðborgarinnar. Sjón er sögu ríkari, bókið skoðun hjá Hallgrími Hólmsteinssyni í síma 896-6020 eða með tölvupósti á hallgrimur@trausti.is eða Kristján Baldursson með tölvupósti á kristjan@trausti.is.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
09/04/2014
27.850.000 kr.
34.900.000 kr.
117.6 m2
296.768 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.