Laugardagur 2. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 18. júlí 2025
Deila eign
Deila

Rauðavað 19

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Árbær-110
117.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
85.800.000 kr.
Fermetraverð
728.972 kr./m2
Fasteignamat
75.950.000 kr.
Brunabótamat
69.540.000 kr.
Mynd af Páll Pálsson
Páll Pálsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2004
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2273044
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegt
Frárennslislagnir
Upprunalegt
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt / sjá ástandsyfirlýsingu seljanda
Lóðarréttindi
Leigulóð
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
FALLEG, BJÖRT OG VEL SKIPULÖGÐ OG SKEMMTILEG ÍBÚÐ MEÐ ÞREMUR SVEFNHERBERGJUM Á VINSÆLUM STAÐ Í NORÐLINGAHOLTI

* Stæði í bílakjallara
* Afhending fljótlega
* 3 - 4 svefnherbergi ( fordæmi um að geymslu hafi verið breytt í herbergi ) 
* Birt stærð eignar samkv. HMS er 117,7m2.
* Fasteignamat 2026 verður 84.850.000

Nánari upplýsingar veita:
Páll Pálsson Lgf. í síma nr 775-4000 eða palli@palssonfasteignasala.is

Nánari lýsing:

Forstofa: Komið er inn í rúmgóða forstofu með fataskáp, flísar á gólfi. Hol/gangur: Úr forstofu er gengið inn í hol/gang með parketi á gólfi.
Eldhús: Bjart og fallegt eldhús með góðri viðarinnréttingu, miklu skápaplássi, granítborðplötu, innbyggðum ísskáp/frysti og uppþvottavél, parket á gólfi, stór útsýnisgluggi til Bláfjalla. Uppþvottavél var endurnýjuð 2023.
Stofa/borðstofa:  Björt og falleg stofa og borðstofa sem tengist eldhúsinu í góðu flæði.  Fallegt útsýni er til Heiðmerkur, Bláfjalla sem og Rauðhóla. Granít í gluggakistum, parket á gólfi. Frá borðstofu er útgengt á stórar flísalagðar svalir með áður nefndu útsýni. Parket á eigninni er komið á tíma.
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart, fataskápar sem ná upp í loft granít í gluggakistu, parket á gólfi.
Svefnherbergi I: Rúmgott svefnherbergi, parket á gólfi, gluggar í tvær áttir austurs og norðurs (útsýni til Hengils m.a.) og granít í gluggakistum.
Svefnherbergi II: Svefnhergi með parket á gólfi og granít í gluggakistu.
Baðherbergi: Er bjart með fallegri viðarinnréttingu með granít borðplötu, veggskáp í stíl, lýsing í spegli, upphengt wc, handklæðaofn, flísalagt hólf og gólf og góðum glugga. Baðherbergi var endurnýjað 2014 og var þá flísalögð rúmgóð sturta. Blöndunartæki í sturtu eru síðan 2025.
Þvottahús: Þvottahús er með glugga, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi og skolvaskur.
Geymsla: Er innan íbúðar, parket á gólfi og með glugga. Hægt að nýta sem skrifstofu/herbergi.
Sameiginlegur stigagangur: Snyrtilegur og rúmgóður flísalagður pallur er á milli íbúða (sameign). Snyrtilegt stigahús sem er teppalagt. Nýjir ofnar eru í stigahúsi síðan 2023 ásamt því að nýr myndadyrasími var settur upp fyrir sameign/íbúðir 2024.
Hjólageymsla/auka geymsla: Hjólageymsla er á 1.hæð ásamt aukageymslu sem íbúar samnýta í góðu með góðu samkomulagi.
Bílastæði í bílskýli: Sérstæði í bílageymslu fylgir íbúðinni nr. 85, ásamt vegghengdum geymsluskáp, góð þvottaaðstaða er í bílageymslunni. Hægt er að setja upp tengi fyrir rafmagnsbíla í bílageymslu og er nýbúið að stækka heimtaug. Hiti í stétt frá bílageymslu að inngangi.
 
Rauðavað 19 er innst í botnlangagötu. Hverfið er fjölskylduvænt þar sem leik og grunnskólar eru í göngufæri sem og útivistarsvæði. Við húsið stendur lítill leikvöllur með tilheyrandi leiktækjum.
Stutt í útivist ásamt útsýni til Bláfjalla, Rauðhóla, Elliðavatnsbæ og Heiðmörk. Góðar göngu/hlaupa/hjólaleiðir ásamt helstu þjónustu á borð við Bónus, Apótek, Dominos.
Góð staðsetning milli leik- og grunnskóla. Frábært útisvæði er í hverfinu fyrir krakka (ærslabelgur, útsýnis róla, æfingargrindur, gras fótboltavöllur, frisbígolfvöllur) auk útisvæðis í skólanum sem er sérlega fallegt.

www.eignavakt.is
www.verdmat.is 
Góð ráð fyrir kaupendur / seljendur

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.




 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
01/02/200828.990.000 kr.30.500.000 kr.117.7 m2259.133 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2273044
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B8
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.140.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Tangabryggja 13
Bílastæði
Skoða eignina Tangabryggja 13
Tangabryggja 13
110 Reykjavík
112 m2
Fjölbýlishús
312
794 þ.kr./m2
88.900.000 kr.
Skoða eignina Naustabryggja 4
Bílastæði
Skoða eignina Naustabryggja 4
Naustabryggja 4
110 Reykjavík
135.5 m2
Fjölbýlishús
413
627 þ.kr./m2
84.900.000 kr.
Skoða eignina Helluvað 1-5
Bílastæði
Skoða eignina Helluvað 1-5
Helluvað 1-5
110 Reykjavík
118.9 m2
Fjölbýlishús
412
689 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Hestavað 1
Bílastæði
Skoða eignina Hestavað 1
Hestavað 1
110 Reykjavík
118 m2
Fjölbýlishús
312
745 þ.kr./m2
87.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin