Fimmtudagur 21. nóvember
Fasteignaleitin
Opið hús:24. nóv. kl 13:00-13:30
Skráð 20. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Safamýri 44

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
63.5 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
55.900.000 kr.
Fermetraverð
880.315 kr./m2
Fasteignamat
47.550.000 kr.
Brunabótamat
31.400.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1964
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2014770
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
2
Vatnslagnir
Frá því að húsið var byggt
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Endurnýjað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað fyrir ca. 15 árum
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt á skrá! Safamýri 44 Reykjavík - Bókið skoðun.

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir afar fallega og sjarmerandi tveggja herbergja íbúð á 4. hæð í vel viðhöldnu fjölbýlishúsi við Safamýri 44 í Reykjavík. Íbúðin er alls 63,5 fermetrar að stærð og þar af er geymsla 4,2 fermetrar. Rúmgóð stofa með gluggum til vesturs með miklu útsýni m.a. út á sundin, að Öskjuhlíðinni, Hallgrímskirkju, Snæfellsjökli og víðar. Útgengi svalir til vesturs sem snúa inn í bakgarð hússins. Eldhús er opið og rúmast borð við enda þess. Stórt svefnherbergi og gott baðherbergi. Að sögn eiganda voru skólplagnir endurnýjaðar fyrir u.þ.b. 10 árum síðan.

Snyrtilegt rúmgott sameiginlegt þvottaherbergi á jarðhæð hússins, ásamt tveimur þurrkherbergjum og hjóla- og vagnageymslu. Hellulögð stétt fyrir framan hús með snjóbræðslu og malbikuð sameiginleg bílastæði. Búið er að setja upp rafhleðslustaura á lóð.

Um er að ræða frábæra staðsetningu við Safamýri 44 miðsvæðis í Reykjavík þar sem stutt er í alla verslun og þjónustu. Leikskóli og grunnskóli í göngufjarlægð. Stutt í allar helstu stofnæðar höfuðborgarsvæðisins.

Nánari lýsing:

Forstofa/hol: Er rúmgóð með harðparketi á gólfi og fatahengi.
Stofa: Er rúmgóð, með harðparketi á gólfi og gluggum til vesturs. Útgengi á svalir frá stofu. Glæsilegt útsýni út á sundin, til fjalla og yfir höfuðborgarsvæðið.
Svalir: Snúa til vesturs inn í bakgarð hússins.
Eldhús: Með harðparketi á gólfi og og fallegri eldhúsinnréttingu sem hefur verið endurnýjuð. Gorenje eldavél og stál háfur. Gluggi til vesturs með fallegu útsýni.
Svefnherbergi: Er stórt, með harðparketi á gólfi og glugga til vesturs.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og hluta veggja. Baðkar með sturtutækjum, innrétting við vask, skápar, salerni og gluggi til austurs.
Geymsla: Er 4,2 fermetrar og er staðsett á jarðhæð hússins. 

Þvottaherbergi: Er sameiginlegt á jarðhæð hússins. Sér tenglar fyrir hverja íbúð fyrir þvottavél og þurrkara. Málað gólf, vinnuborð og gluggi til vesturs.
Þurrkherbergi: Er rúmgott og sameiginlegt á jarðhæð hússins. Flotað gólf, þvottasnúrur og gluggi til vesturs.
Hjóla- og vagnageymsla: Með máluðu gólfi og útgengi á baklóð hússins.

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
30/05/201113.000.000 kr.13.200.000 kr.63.5 m2207.874 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Kóngsbakki 8
3D Sýn
Skoða eignina Kóngsbakki 8
Kóngsbakki 8
109 Reykjavík
79.5 m2
Fjölbýlishús
312
728 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Bergþórugata 9
Opið hús:24. nóv. kl 14:30-15:00
Skoða eignina Bergþórugata 9
Bergþórugata 9
101 Reykjavík
65 m2
Fjölbýlishús
312
845 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Austurströnd 8
Bílastæði
Opið hús:25. nóv. kl 17:30-18:00
Skoða eignina Austurströnd 8
Austurströnd 8
170 Seltjarnarnes
65.9 m2
Fjölbýlishús
211
879 þ.kr./m2
57.900.000 kr.
Skoða eignina Hverfisgata 82
Opið hús:24. nóv. kl 12:30-13:00
Skoða eignina Hverfisgata 82
Hverfisgata 82
101 Reykjavík
53 m2
Fjölbýlishús
211
1055 þ.kr./m2
55.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin