Fimmtudagur 14. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 5. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Björkurstekkur 30

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
111.7 m2
4 Herb.
Verð
77.900.000 kr.
Fermetraverð
697.404 kr./m2
Fasteignamat
42.100.000 kr.
Brunabótamat
0 kr.
Mynd af Hafsteinn Þorvaldsson
Hafsteinn Þorvaldsson
Löggiltur fasteignasali - viðskiptafræðingur
Byggt 2024
Fasteignanúmer
2522423
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Matsstig
4 - Fokheld bygging
Gallar
* Tilboðsgjafi er upplýstur um fjölskyldu/venslatengsl fasteignasala við eiganda og skrifar undir yfirlýsingu vegna þess samkvæmt lögum.
Hafsteinn Þorvaldsson fasteignasali ásamt HÚS fasteignasölu kynna í sölu spánýtt, virkilega vandað og flott raðhús við Björkurstekk 30.  Húsið er fullbúið og tilbúið til afhendingar. Staðsetning er í suð-vesturhluta bæjarins í göngufæri frá Stekkjarskóla. Húsið er 111,7 fm, staðsteypt, einangrað og klætt að utan með vandaðri ál utanhússklæðningu og á þaki, sem er einhalla, er soðinn tjörupappi. Steyptir skjólveggir að framan sem og aftanverðu. Innbyggð næturlýsing undir þakkanti.

Nánari lýsing:
Forstofa með innbyggðum fataskáp. Þrjú svefnherbergi með parketi á gólfi, öll með fataskápum. Rúmgott baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, handklæðaofn, innrétting, speglaskápur og "walk inn" sturta með glervegg. Flísalagt þvottahús með innréttingu sem gerir ráð fyrir þvottavél/þurrkara í vinnuhæð. Vönduð elhúsinnrétting, ljúflokur á öllum skúffum og skápum ásamt innbyggðri ledlýsingu sem er undir efri skápum í eldhúsi. Heimilistæki frá AEG, ísskápur og uppþvottavél innbyggð í innréttingu. Stofa, borðstofa og eldhús eru í opnu og björtu rými þar sem útgengt er út á sólpall.    

Svæðaskiptur gólfhiti með digital stýringum, harðparket frá Birgisson og flísar á votrýmum. Gluggar eru vandaðir ál/tré. Loftræsting úr baðherbergi, vaskahúsi og elhúsi.  Forritanleg ljósastýring.  Allar innréttingar og skápar frá HTH. Í loftum er dúkaloft með innfelldri Led lýsingu en dúkurinn skapar góða hljóðvist í íbúðinni. Drenmöl í bílaplani og steypt ruslatunnuskýli.

Virkilega flott raðhús þar sem skipulag, frágangur, efnisval og innréttingar eru til fyrirmyndar.

Nánari upplýsingar veita Hafsteinn Þorvaldsson viðskiptafræðingur/löggiltur fasteigna,- og skipasali s. 891-8891, hafsteinn@husfasteign.is 

"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"       

                                                        
                                                        
 Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati.   (0,4% fyrstu kaup, 1,6% lögaðilar)
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar, almennt 0.5 - 1.5 % af höfuðstól skuldabréfs, Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu sbr. Kauptilboð
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/11/20225.700.000 kr.39.200.000 kr.111.7 m2350.940 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Seftjörn 12
Bílskúr
Skoða eignina Seftjörn 12
Seftjörn 12
800 Selfoss
147 m2
Raðhús
413
543 þ.kr./m2
79.800.000 kr.
Skoða eignina Hellishólar 5
Bílskúr
Skoða eignina Hellishólar 5
Hellishólar 5
800 Selfoss
128 m2
Raðhús
312
585 þ.kr./m2
74.900.000 kr.
Skoða eignina Seljaland 4
Bílskúr
Skoða eignina Seljaland 4
Seljaland 4
800 Selfoss
120.6 m2
Raðhús
413
634 þ.kr./m2
76.500.000 kr.
Skoða eignina Melhólar 8
Bílskúr
Skoða eignina Melhólar 8
Melhólar 8
800 Selfoss
131.8 m2
Parhús
312
605 þ.kr./m2
79.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin