Föstudagur 3. janúar
Fasteignaleitin
Skráð 21. des. 2024
Deila eign
Deila

Sóltún 15

RaðhúsSuðurland/Selfoss-800
140.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.500.000 kr.
Fermetraverð
557.925 kr./m2
Fasteignamat
71.250.000 kr.
Brunabótamat
62.000.000 kr.
SS
Sigurður Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2001
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2252415
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upphaflegt
Raflagnir
upphaflegt
Frárennslislagnir
upphaflegt
Gluggar / Gler
upphaflegt
Þak
upphaflegt
Lóðarréttindi
Eignarlóð
Svalir
Verönd
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Sóltún 15, Selfossi. Í einkasölu.

Um er að ræða mjög skemmtilegt og snyrtilegt raðhús á góðum stað á Selfossi. Húsið er 140,7 fm að stærð en þar af er bílskúr 21,5 fm að stærð. Húsið er klætt að utan með standandi timburklæðningu en litað járn er á þaki. Að innan skiptist húsið í forstofu, hol, þrjú svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, stofu og eldhús. Geymsluloft er yfir hluta bílskúrs. Hellulögð innkeyrsla er fyrir framan hús með hita og snyrtileg verönd er á baklóð.  

Nánari lýsing: 
Forstofa: Flísalögð og þar er fataskápur.
Hol: Flísalagt. 
Eldhús: Flísar á gólfi og þar er viðar innrétting. 
Stofa: Flísalögð og þaðan er útgengt á verönd.  
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og þar er góður fataskápur
Herbergi 2x: Parket er á gólfi og fataskápur er í öðru herberginu.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf en þar er innrétting með vask, salerni, sturtuklefi, baðker og handklæðaofn.
Þvottahús: Flísalagt og þaðan er innangengt í bílskúr. 
Bílskúr:  Flísalagður, álflekahurð með hurðaopnara.  
Engin gögn fundust fyrir þessa eign
Fasteignanúmer
2252415

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Seftjörn 12
Bílskúr
Skoða eignina Seftjörn 12
Seftjörn 12
800 Selfoss
147 m2
Raðhús
313
543 þ.kr./m2
79.800.000 kr.
Skoða eignina Grænamörk 2
Bílastæði
50 ára og eldri
Skoða eignina Grænamörk 2
Grænamörk 2
800 Selfoss
112.8 m2
Fjölbýlishús
312
726 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Skoða eignina Móstekkur 10 A
Skoða eignina Móstekkur 10 A
Móstekkur 10 A
800 Selfoss
127.2 m2
Fjölbýlishús
413
612 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Björkurstekkur 30
Björkurstekkur 30
800 Selfoss
111.7 m2
Raðhús
4
697 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin