Miðvikudagur 5. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 8. ágúst 2025
Deila eign
Deila

Dalbraut 6

EinbýlishúsVesturland/Búðardalur-370
162.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
32.500.000 kr.
Fermetraverð
200.123 kr./m2
Fasteignamat
32.000.000 kr.
Brunabótamat
66.850.000 kr.
Mynd af Þórarinn Halldór Óðinsson
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg. fasteignasali
Byggt 1966
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2117215
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Þarfnast endurnýjunar / nýir gluggar fylgja með
Þak
Upprunalegt
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nes fasteignasala kynnir í einkasölu Dalbraut 6,  Búðardal. 

Um er að ræða einbýlishús á einni hæð með sambyggðum bílskúr. Eignin er 162.4 fm að stærð, þar af er bílskúr 52.8 fm. Byggingarár húss er 1966 en bílskúrs 1976. Byggingarefni er holsteinn.

Sýnum samdægurs! Bókið skoðun í síma 865-0350 netfang: thorarinn@fastnes.is

Eignin er laus til afhendingar fljótlega eftir kaupsamning!

Nánari lýsing:
    
Húsið skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi og 3 svefnherbergi.

Forstofa: Rúmgott með fataskáp.
Stofa: Er rúmgóð og björt og þaðan er gengt út á lítinn sólpall með skjólvegg. 
Eldhús: Ágæt filmuð innrétting með uppþvottavél og borðkrókur. Gólfefni, vinylflísar, og önnur tæki endurnýjað  2021.
Þvottahús: Er innaf eldhúsi, útgengt á bílaplan og innangengt í bílskúr.
Svefnherbergi: Eru þrjú og er fataskápur í einu þeirra.
Baðherbergi: Vinylflísar á gólfi, Fibotrespo þiljur á veggjum, sturtuklefi og innrétting. Baðið allt nýlega uppgert.
Bílskúr: Innangengt úr þvottahúsi, með steypt gólf en ófrágenginn að innan. Útgengt á sólpall. Allur endanlegur frágangur er eftir. t.d. klæða í loft og þétta almennt.
Lóðin: Vel hirt með grasflötum hellulögn og trjágróðri.

Skóli og leikskóli í næsta nágrenni.

Annað: Keyptir hafa verið gluggar í allt húsið og þeir fylgja með í kaupum. Skólplagnir hafa verið myndaðar og skipt um að hluta undir gólfum.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.

Nes fasteignasala tekur ekki umsýslugjald af kaupendum.

Kostnaður kaupanda:
Stimpilgjald skv. 5. gr. laga nr. 138/2013 um stimpilgjald, 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga. 0,4% við fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald kr. 2.700,- á hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá.
Engin umsýsluþóknun.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
28/08/202532.000.000 kr.32.500.000 kr.162.4 m2200.123 kr.
05/07/202122.000.000 kr.11.000.000 kr.162.4 m267.733 kr.
12/02/202021.000.000 kr.10.500.000 kr.162.4 m264.655 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1976
52.8 m2
Fasteignanúmer
2117215
Byggingarefni
Holsteinn
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
16.000.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Lækjarhvammur 2
Bílskúr
Skoða eignina Lækjarhvammur 2
Lækjarhvammur 2
370 Búðardalur
205.8 m2
Einbýlishús
514
160 þ.kr./m2
33.000.000 kr.
Skoða eignina Hafnargata 120
Skoða eignina Hafnargata 120
Hafnargata 120
415 Bolungarvík
117.1 m2
Einbýlishús
513
272 þ.kr./m2
31.900.000 kr.
Skoða eignina Brúarholt 5
Skoða eignina Brúarholt 5
Brúarholt 5
355 Ólafsvík
123.3 m2
Fjölbýlishús
413
255 þ.kr./m2
31.500.000 kr.
Skoða eignina Nesvegur 13
Bílskúr
Skoða eignina Nesvegur 13
Nesvegur 13
350 Grundarfjörður
141.6 m2
Fjölbýlishús
312
226 þ.kr./m2
32.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin