Föstudagur 22. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 20. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Grensásvegur 1

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
92.5 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
863.784 kr./m2
Fasteignamat
67.050.000 kr.
Brunabótamat
55.150.000 kr.
Mynd af Guðrún Antonsdóttir
Guðrún Antonsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2022
Þvottahús
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2514302
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
5
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
upprunalegir
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
já, austur
Upphitun
gólfhiti
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðrún Antonsdóttir fasteignasali kynnir vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á annari hæð í nýlegu lyftufjölbýli enn með smíðatryggingu verktaka til 2027 við Grensásveg 1D, 108 Reykjavík. Aukin lofthæð, gólfhiti, parket og flísar á gólfi, gólfsíðir gluggar og vandaðar innréttingar. Innfelld LED lýsing í eldhúsinnréttingu. Bosch tæki í eldhúsinnréttingu. þ.e. spanhelluborð, bökunarofn.  Innbyggður ísskápur og uppþvottavél fylgja ásamt upphengdum háf. Svartur eldhúsvaskur með svörtu blöndunartæki. Svalahandrið úr gleri.  

Nánari lýsing: Íbúð 203. Komið er inn í anddyri/forstofuhol með yfirhafnaskáp með aðgengi inn í opið og bjart alrými sem er eldhús, stofa og borðstofa.  Útgengt er út á stórar svalir frá borðstofu. Eldhúsinnrétting er með gott skápa- og vinnupláss. Eyja í eldhúsi er með gott borðpláss til að sitja og vinna við. Svefnherbergin eru tvö bæði með fataskápum. Baðherbergi er mjög rúmgott, flísalagt í hólf og gólf. Vönduð baðinnrétting með handlaug og skúffum. Sturta með glerskilrúm, upphent salerni og handklæðaofn. Þvottahúsið er sér með innréttingu með efri og neðri skápum og utan um aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur og flísar á gólfi.
Íbúðinni fylgir sérgeymsla 7,6fm í kjallara.

Bílakjallari/bílastæði: Við húsið eru ekki bílastæði, en í bílakjallara eru 183 bílastæði sem eru til útleigu til lengri eða skemmri tíma. Inn- og útkeyrsla er Skeifumegin við húsið. Allar greiðslur fyrir stæði er einfalt og auðvelt. Í bílakjallara eru nokkrar hraðhleðslustöðvar fyrir rafknúnar bifreiðar.

Góð staðsetning við Laugardalinn þar sem er mjög mikið úrval verslanna og þjónustu í Skeifunni, Glæsibæ, Ármúla og víðar. Þar má telja læknisþjónustu, heilsugæslu, matvöruverslanir, sérverslanir, veitingastaði, líkamsrækt, samgöngutengingar og  grunn- og framhaldsskólar í göngufæri.

Húsgjöld eignarinnar eru 24.140kr á mánuði.

Frekari upplýsingar veitir Guðrún Antonsdóttir fasteignasali í síma 621-2020 eða á gudrun@fastlind.is

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
16/09/202252.700.000 kr.70.900.000 kr.92.5 m2766.486 kr.
10/05/20225.810.000 kr.63.100.000 kr.92.5 m2682.162 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Grensásvegur 1F - 0505
Opið hús:23. nóv. kl 13:00-14:00
Grensásvegur 1F - 0505
108 Reykjavík
83.6 m2
Fjölbýlishús
211
969 þ.kr./m2
81.000.000 kr.
Skoða eignina Orkureitur A íbúð 210
Opið hús:24. nóv. kl 12:00-13:00
Orkureitur A íbúð 210
108 Reykjavík
80.5 m2
Fjölbýlishús
312
990 þ.kr./m2
79.700.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1F - 0305
Opið hús:23. nóv. kl 13:00-14:00
Grensásvegur 1F - 0305
108 Reykjavík
83.4 m2
Fjölbýlishús
211
953 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1F - 0105
Opið hús:23. nóv. kl 13:00-14:00
Grensásvegur 1F - 0105
108 Reykjavík
84.5 m2
Fjölbýlishús
211
969 þ.kr./m2
81.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin