Miðvikudagur 2. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 28. júní 2025
Deila eign
Deila

Safamýri 50

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Háaleitis- og Bústaðahverfi-108
104.7 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.900.000 kr.
Fermetraverð
753.582 kr./m2
Fasteignamat
66.200.000 kr.
Brunabótamat
50.500.000 kr.
Byggt 1963
Þvottahús
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2014808
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Númer íbúðar
2
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Sjáanleg smá skemmd í viðarparketi í hjónaherbergi (er staðsett undir rúminu og blasir því ekki við).
Jósep Grímsson & Rúnar Örn Rafnsson kynna fyrir hönd Fasteignasölunnar Grafarvogi - Safamýri 50

Um er að ræða einkar fallega, mikið endurnýjaða, fjögurra herbergja íbúð á fjórðu hæð á þessum frábæra stað í 108 Reykjavík.
Íbúðin er skráð 104,7 m² og þar af er geymsla í kjallara 3,8 m² skv. fasteignaskrá.
 
Íbúðin hefur verið mikið endurbætt í gegnum árin. Eldhús og baðherbergi eru nýleg, allir gluggar nýlegir, nýlegar innihurðir og nýtt viðarparket á gólfum.
Sameiginlegur stigagangur er mjög snyrtilegur og rúmgóður. Fyrir framan íbúð er ágætur skóskápur sem deilist með íbúðinni á móti. Úr íbúðinni er frábært útsýni beggja vegna.

Nánari lýsing:
Forstofa: Komið er inn í snyrtilegt alrými, eldhús á hægri hönd og stofa / borðstofa á vinstri hönd. Ágætur innbyggður skápur er við innganginn.
Stofa / borðstofa: Bjart og gott rými með stórum og góðum gluggum. Útgengi á góðar svalir. Viðarparket á gólfi.
Eldhús: Er í björtu opnu rými. Nýleg innrétting, hvít og viðarlit. Gott skápa og vinnupláss. Flísar á gólfi.
Herbergi 1: Mjög stórt og gott herbergi, stórir og góðir skápar, viðarparket á gólfi.
Herbergi 2: Gott herbergi með góðum skáp, viðarparket á gólfi.
Herbergi 3: Lítið herbergi með viðarparketi á gólfi.
Baðherbergi: Ný uppgert fallegt rými. Góð innrétting, upphengt salerni, walk-in sturta, gott skáparými, flísar á gólfi og hluta af veggjum.
Þvottarými: Lítið rými innan íbúðar sem rúmar þvottavél og þurrkara, flísar á gólfi.
Geymsla: Sér geymsla í kjallara.
Í kjallara eru einnig sameiginleg rými, þvottahús og hjóla/vagna-geymsla.

Hér er um að ræða mikið uppgerða og fallega íbúð á frábærum stað í Reykjavík. Stutt í alla grunnþjónustu. Kringlan og Skeifan með allri sinni þjónustu í göngufæri.

Upplýsingar frá seljanda..
2017-2019
Íbúð

- Milliveggur fjarlægður og eldhús opnað að fullu.
- Búri í eldhúsi lokað, hurð sett hinumegin á rýmið sem nýtist nú sem þvottaaðstaða.
- Ný eldhúsinnrétting og nýjar gólfflísar í eldhús.
- Nýjar innihurðir og nýir fataskápar.
Fjölbýlishúsið sameign:
- Skipt um glugga á norðausturhlið húss og endahliðum (hljóðeinangrandi gler).
- Stigagangur málaður og teppalagður, anddyri flísalagt.
- Nýtt dyrasímakerfi.
- Nýjar útihurðir á hjólageymslu, sorpgeymslu og sameiginlegt þvottahús.

2020-2022
Íbúð

- Bætt við efri skápum í eldhúsinnréttingu og flísalagt á milli skápa. 
- Baðherbergi endurnýjað að fullu.
- Nýjar hurðir settar á innbyggðan forstofuskáp.
- Nýtt parket á öll rými nema þar sem eru flísar.
- Rafmagnsleiðslur og rafmagnstafla endurnýjuð ásamt ljósarofum. Tenglum í eldhúsi fjölgað.
- Allir ofnar endurnýjaðir.
- Ný eldvarnahurð sett með mestu hljóðvörn (42db)
Fjölbýlishúsið sameign:
- Skipt um glugga og svalahurðir á suðvesturhlið (hljóðeinangrandi gler)
- Fráveitulögn endurnýjuð frá húsi.
- Hleðslustöð fyrir rafbíla sett á bílastæði.


 Nánari upplýsingar um eignina veita...
Jósep Grímsson, s. 863-1126  // josep@fastgraf.is
Rúnar Örn Rafnsson, s. 771-5600  //  runar@fastgraf.is

Fasteignasalan Grafarvogi
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
05/09/202043.600.000 kr.46.800.000 kr.104.7 m2446.991 kr.
24/11/201628.150.000 kr.33.800.000 kr.104.7 m2322.827 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hörðaland 16
Skoða eignina Hörðaland 16
Hörðaland 16
108 Reykjavík
86.1 m2
Fjölbýlishús
413
905 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Fellsmúli 22
Opið hús:02. júlí kl 17:30-18:00
Skoða eignina Fellsmúli 22
Fellsmúli 22
108 Reykjavík
121 m2
Fjölbýlishús
412
636 þ.kr./m2
76.900.000 kr.
Skoða eignina Tunguvegur 60
Skoða eignina Tunguvegur 60
Tunguvegur 60
108 Reykjavík
106.9 m2
Raðhús
514
767 þ.kr./m2
82.000.000 kr.
Skoða eignina Grensásvegur 1 A - 207
Grensásvegur 1 A - 207
108 Reykjavík
71.6 m2
Fjölbýlishús
21
1059 þ.kr./m2
75.800.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin