LIND fasteignasala og Elín Auður, löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu bjarta og vel skipulagða þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð, með yfirbyggðum svölum.
Um er að ræða fjölbýlishús á sjö hæðum, með lyftu við Gullsmára 8 í Kópavogi. Stutt er í alla helstu þjónustu.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er íbúðin skráð samtals 87,1 m2, þar af er 4,1m2 geymsla í sameign . Íbúðin skiptist í anddyri, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu, baðherbergi, þvottahús og yfirbyggðar svalir.
Nánari lýsing:
Forstofa: Parket á gólfi, gott skápapláss, gengið er inn í þvottahús úr forstofunni
Þvottahús: Flísar á gólfi, hvít innrétting með vask.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með ljósum flísum, ljós innrétting og sturta.
Eldhús: Í opnu rými með borðstofu/stofu, ljós innrétting, flísar milli skápa. Flísar á gólfi.
Stofa: Í opnu rými með borðstofu/stofu gengið út á svalir sem eru yfirbyggðar. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, gott skápapláss
Svefnherbergi: Parket á gólfi.
Svalir: Yfirbyggðar svalir
Geymsla: Í sameign, 4,1 fm
Hjóla- og vagnageymsla: Í sameign.
Allar nánari upplýsingar veitir Elín Auður Traustadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 858-0978 eða á elin@fastlind.is eða Kristján Þórir Hauksson, löggiltur fasteignasali, kristjan@fastlind.is.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.