Þriðjudagur 16. september
Fasteignaleitin
Opið hús:17. sept. kl 17:30-18:00
Skráð 13. sept. 2025
Deila eign
Deila

Bjarkarás 7

HæðHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
143 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
129.900.000 kr.
Fermetraverð
908.392 kr./m2
Fasteignamat
103.750.000 kr.
Brunabótamat
76.990.000 kr.
Byggt 2006
Þvottahús
Geymsla 4.6m2
Garður
Bílastæði
Útsýni
Gæludýr leyfð
Sérinng.
Fasteignanúmer
2284534
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
upprunalegt
Raflagnir
upprunalegt
Frárennslislagnir
upprunalegt
Gluggar / Gler
upprunalegt
Þak
upprunalegt, allur dúkur yfirfarinn, og þakkantur 2023
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
suðusvalir með útsýni
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala og Hrafn Valdísarson löggiltur fasteignasali kynna stórglæsilega og einstaklega vel skipulagða 3ja herbergja efri hæð með sérinngangi í tvíbýli við Bjarkarás 7 í Garðabæ.
Stærð eignarinnar er alls 143.0 fm og skiptist samkæmt Þjóðskrá Íslands í 138,4 fm íbúð og 4.6 fm geymslu. Sér bílastæði í upphitaðri bílageymslu fylgir eigninni, ásamt hlut í sameiginlegum rýmum og reiðhjólageymslum.
Víðsýnt er úr eigninni m.a. til Esju, Bláfjalla, Helgafells og Keilis.
Rúmgóðar og skjólstæðar svalir snúa til suðvesturs.
Eignin skiptist í forstofu, hol, Baðherbergi, tvö svefnherbergi og fataherbergi. Borðstofa, stofa og eldhús eru í opnu rými. Innaf eldhúsi er þvottahús auk geymslu/býtibúrs.


Allar upplýsingar veitir Hrafn Valdísarson Löggiltur fasteignasali í síma 845-9888 eða hrafn@fastlind.is.

Nánari lýsing
Gengið er upp upphitaðar tröppur. Yfir Inngangi er steypt skyggni. 
Forstofa: Rúmgóður fataskápur auk skúffueiningar. Hurð með gleri skilur að forstofu og hol.
Hol: Rúmgott og skiptist í tvö rými
Baðherbergi: Rúmgott og flísalegt í hálf og gólf. Hvítar mattar flísar á veggjum, hvít innrétting með miklu skápaplássi. Stórt baðkar og sturtuklefi úr gleri.
Eldhús: Vönduð tæki, hvítar mattar flísar á heilum vegg, innfellt spanhelluborð frá AEG, innbyggð uppþvottavél frá AEG, vandaður háfur frá Elica og bakstursofn í vinnuhæð frá Miele. Stór undirfelldur vaskur með sorpkvörn og vönduðum blöndunartækjum frá Mora. Stór gluggi til austurs.
Stofa: Björt með stórum gluggum og útgangi á rúmgóðar svalir með útsýni til Keilis og yfir miðju lóðar. 
Hjónaherbergi: Rúmgott, með útsýni til Esju. Þrír gluggar, rúmgott fataherbergi með vönduðum innréttingum er innaf svefnherbergi.
Svefnherbergi:: Mjög rúmgott með hornglugga og útsýni til fjalla.
Geymsla: 4.6 fm með sér inngangi og aukinni lofthæð. 
Rúmgott stæði í bílageymslu með kílóvattstundateljara fyrir rafbíl. 

Öll gólf flísalögð ljósgráum flísum. Ljós quartz steinn í öllum borðplötum.
Lyklalaust snjallsímaaðgengi að íbúð. 
Viðhald húsa og umhirða lóðar á vegum húsfélags. 


Bjarkarás er verðlaunagata og hefur Bjarkarás 1-15 hlotið sérstakar viðurkenningar fyrir fallega lóð og vel hirt umhverfi frá Garðabæ
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
25/03/201962.800.000 kr.74.900.000 kr.143 m2523.776 kr.
25/07/200719.630.000 kr.41.800.000 kr.143 m2292.307 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2006
Fasteignanúmer
2284534
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
5
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.380.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Byggt 2006
4.6 m2
Fasteignanúmer
2284534
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
04
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
1.860.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lind fasteignasala ehf
https://www.fastlind.is

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hraungata 7 (204)
Bílastæði
Hraungata 7 (204)
210 Garðabær
128.7 m2
Fjölbýlishús
413
1087 þ.kr./m2
139.900.000 kr.
Skoða eignina Langalína 20
Bílastæði
Opið hús:17. sept. kl 17:00-17:30
Skoða eignina Langalína 20
Langalína 20
210 Garðabær
133 m2
Fjölbýlishús
412
969 þ.kr./m2
128.900.000 kr.
Skoða eignina Kinnargata 43
3D Sýn
Bílastæði
Skoða eignina Kinnargata 43
Kinnargata 43
210 Garðabær
127.5 m2
Fjölbýlishús
413
925 þ.kr./m2
117.900.000 kr.
Skoða eignina Hraungata 7 (202)
Bílastæði
Hraungata 7 (202)
210 Garðabær
116.8 m2
Fjölbýlishús
312
1027 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin