Fimmtudagur 19. september
Fasteignaleitin
Skráð 16. sept. 2024
Deila eign
Deila

Bólstaðarhlíð 5

HæðHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Austurbær-105
145.3 m2
6 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
115.000.000 kr.
Fermetraverð
791.466 kr./m2
Fasteignamat
93.400.000 kr.
Brunabótamat
59.000.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1950
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2013024
Húsgerð
Hæð
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað innan íbúðar
Raflagnir
Endurnýjað innan íbúðar
Frárennslislagnir
Búið að skipta um frárennslis lagnir (skólp) undir húsi 2013
Gluggar / Gler
Gluggalistar yfirfarnir 2018
Þak
Yfirfarið, málað og riðhreinsað árið 2023
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Tvennar svalir
Lóð
32,4
Upphitun
Hitaveita. Gólfhiti í allri íbúðinni
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Vantar uppá frágang hér og þar.
Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna fallega, opna og mikið uppgerða 6 herbergja, 145,3fm hæð með bílskúr í virðulegu og fallegu húsi að Bólstaðarhlíð 5, 105 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 02-01, fastanúmer 201-3024 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Húsið er steinsteypt, tvær hæðir, kjallari og ris. Húsið er steinað að utan og var það endursteinað árið 2007. Hæðin hefur verið mikið uppgerð á síðustu árum og upphaflegu skipulagi breytt þar sem m.a hol var opnað inn í stofu, Eldhús fært fram í hol, Ofnar fjarlægðir og gólfhiti settur í alla íbúðina, inngangurinn inn í hæðina færður og sett upp ný brunavarnarhurð o.fl. Húsið hefur einnig fengið gott viðhald á síðustu árum þar sem það var m.a. steinað árið 2007, skólp endurnýjað árið 2013, drenað 2013, töppur múraðar 2024 og sett snjóbræðsla í innkeyrslu. Mjög góð fjölskyldu eign í fallegu húsi í afar vinsælu og fjölskylduvænu hverfi í Hlíðunum í Reykjavík með alla helstu þjónustu og verslun innan seilingar, skólar á öllum stigum í nánasta nágrenni, göngufjarlægð í útivistar og náttúruperlurnar Klambratún, Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Þá er íþróttasvæði Reykjavíkurstórveldisins Vals í nágrenninu.

Hér má sjá video þar sem gengið er í gegnum íbúðina

Bókið skoðun hjá Hreiðari Levý lögg. fasteignasala í síma 661-6021 eða hreidar@fastm.is


Eignin skiptist í: Forstofu, 4 svefnherbergi, eldhús, borðstofa, stofa, baðherbergi, 2 svalir og bílskúr.

Eignin Bólstaðarhlíð 5 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 201-3024, birt stærð 145.3 fm, þar af er bílskúrinn 24,5fm. Sérbílastæði er fyrir framan bílskúr.
Yfirlit yfir viðhald á Húsinu Bólstaðarhlíð 5.
* Húsið vara steinað 2007
* Búið að skipta um frárennslis lagnir (skólp) undir húsi 2013
*Drenlagt 2013
*Gluggar voru yfirfarnir og lagaðir (listar og gler) þar sem þurfti 2019
*Þak yfirfarið, riðhreinsað og málað 2023
*Tröppur múraðar 2024
*Snjóbræðsla í innkeyrslu


Breytingar og endurnýjun innan íbúðar 2020 - 2023 c.a.
* Burðarveggur fjarlægður og settur upp burðarbiti (hol opnað inn í stofu)
* Eldhús fært fram í hol opið inn í stofu, ný tæki og innréttingar
* Gólfefni endurnýjað á öllum gólfflötum harðparket í stofum og herbergjum, flísar á baði, handgerðar ítalskar terrazo flísar í forstofu
* Baðherbergi gert upp, stór walk in sturta með innbygðum blöndunartækjum
*Ofnar fjarlægðir og gólfhiti settur í alla íbúðina, settar voru einangrandi floré gólfmottur fyrir hitalögnum í gólfu í stað þess að fræsa
*Ný svalahurð á stærri svalirnar
*Ný brunarvarnarhurð sem aðskilur sameignina (nýji inngangurinn)
*Ný rafmagnstafla
*Allar lagnir endurnýjaðar innan íbúðar, rafmagn, hitaveita og neysluvatn
*Nýtt rafmagn lagt í bílskúrinn, rafmagnstafla ný, sett upp hleðslustöð fyrir rafbíla.
*Ný Héðins bílskúrshurð, með gönguhurð (er í pöntun og leiðinni til landsins. Verður sett upp á kostnað seljenda)


Nánari lýsing:
Forstofa: Rúmgóð. Handgerðar ítalskar terrazo flísar á gólfi.Opinn fataskápur með fatahengi, skúffum og hillum. Útgengt út á vestur svalir.
Eldhús: Innrétting endurnýjuð árið 2020. Ljós innrétting með efri skápum, neðri skúffum, innbyggðri uppþvottavél, innfeldu spanhelluborði, háf með útblæstri, ofni og örbylgjuofni í vinnuhæð. Mikið geymslupláss og mjög gott vinnupláss."Viðarplata á eldhúsbekk og eyju.
Borðstofa: Í framhaldi af eldhúsi. Opin og björt í góðu flæði við bæði eldhús og stofu. Gengið í hjónaherbegi úr borðstofu. Útgengt út á suðursvalir úr borðstofu.
Stofa: Rúmgóð, í tengingu við borðstofu.
Baðherbergi: Uppgert, stór walk in sturta með innbygðum blöndunartækjum, baðinnretting með skúffum og vask. 
Hjónaherbergi: Innaf stofu með innbyggðum oppnum fataskáp með fataslá og hillum.
3 barnaherbergi: Öll nokkuð rúmgóð, 8 & 9fm í gólfleti.
Bílskúr: Nýtt rafmagn lagt í bílskúrinn, rafmagnstafla ný, sett upp hleðslustöð fyrir rafbíla utaná sem fylgir með. Stutt að sækja vatn til að tengja í bílskúrinn. Ný Héðins bílskúrshurð, með gönguhurð verður sett upp á kostnað seljenda (búið að panta, er á leiðinni til landsins). 

Lóðin er 688,20 fermetrar að stærð, snyrtileg og sameiginleg. Tyrfður garður til suðurs með fallegum trjágróðri. Sér bílastæði fyrir framan bílskúr. 

Um er að ræða frábæra fjölskyldueign í fallegu og reisulegu húsi í þessu vinsæla hverfi í Hlíðunum. Stutt er í alla helstu verslun og þjónustu, skólar á öllum stigum í nánasta nágrenni ásamt Íþróttasvæði Vals að Hlíðarenda og frábær útivistarsvæðum Þá er Miðbærinn með allt sem hann hefur uppá að bjóða í göngufjarlægð.

Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@fasteignamidlun.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
02/01/202062.200.000 kr.65.000.000 kr.146.7 m2443.081 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Byggt 1948
24.5 m2
Fasteignanúmer
2013024
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
6.900.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Silfurteigur 3
Bílskúr
Skoða eignina Silfurteigur 3
Silfurteigur 3
105 Reykjavík
148.5 m2
Tví/Þrí/Fjórbýli
413
807 þ.kr./m2
119.900.000 kr.
Skoða eignina Rauðalækur 28
Bílskúr
Skoða eignina Rauðalækur 28
Rauðalækur 28
105 Reykjavík
158.2 m2
Fjölbýlishús
513
724 þ.kr./m2
114.500.000 kr.
Skoða eignina Mávahlíð 25
Skoða eignina Mávahlíð 25
Mávahlíð 25
105 Reykjavík
155.2 m2
Fjölbýlishús
514
721 þ.kr./m2
111.900.000 kr.
Skoða eignina Borgartún 24 212
Bílastæði
Borgartún 24 212
105 Reykjavík
117.5 m2
Fjölbýlishús
413
935 þ.kr./m2
109.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin