Sunnudagur 6. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 29. júní 2025
Deila eign
Deila

Steinagerði 6

EinbýlishúsNorðurland/Húsavík-640
251.8 m2
7 Herb.
5 Svefnh.
Verð
77.000.000 kr.
Fermetraverð
305.798 kr./m2
Fasteignamat
74.100.000 kr.
Brunabótamat
116.100.000 kr.
Mynd af Hermann Aðalgeirsson
Hermann Aðalgeirsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1979
Garður
Fasteignanúmer
2153302
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Talið í lagi
Raflagnir
Talið í lagi
Frárennslislagnir
Talið í lagi
Gluggar / Gler
Talið í lagi
Þak
Talið í lagi
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Nei
Upphitun
Hitaveita
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Lögeign kynnir eignina Steinagerði 6, 640 Húsavík.

Um er að ræða 251,8 M² einbýlishús með bílskúr, byggt úr steypu árið 1979. Búið er að breyta eignini í tvær íbúðir, hver hæð um sig er aðskild íbúð en þó lítið mál að opna aftur á milli hæða. Þegar neðri hæðinni var breytt ( í kringum 2018) í auka íbúð voru innréttingar ásamt gólfefnum endurnýjuð, efri hæðin er síðan með upprunanlegum innréttingum og gólfefnum. 

Nánari Lýsing:

Jarðhæð: forstofa, hol,þvottahús, stofa/sjónvarpsstofa, baðherbergi, eldhús og tvö svefnherbergi. 
inn af forstofunni er parketlagt hol sem tengir saman svefnherbergi, baðherbergi og stofu, einnig er stigi upp á efri hæð eignarinnar staðsettur þar en búið er að klæða fyrir stigaopið. Baðherbergið er flísum á gólfi og á veggjum í votrými, viðarlituð innrétting, sturta og wc. þvottahúsið er með epoxy lökkuðu gólfi og lagnagrindin er einnig staðsett þar. Stofan er rúmgóð og nýtist bæði sem borðstofa og sjónvarpsstofa, eldhúsið er síðan í opnu rými með stofunni. Eldhúsið er með hvítri innréttingu bæði með efri og neðri skápum og flísalagt á milli skápa, gert er ráð fyrir uppþvottavél í innréttingunni og pláss fyrir ískáp við endan á innréttingu. Tvö svefnherbergi sem eru bæði nokkuð rúmgóð og eitt með fataskáp. 
Gólfefni: hæðin er öll parketlögð með ljósu parketi að frátöldu baðherbergi og þvottahúsi.
Jarðhæðin var 
Efri hæð:
komið er inn í flísalagða forstofu, inn af forstofu tekur við rúmgóð stofa, útgengt er út á timburverönd með heitum pott úr stofunni. eldhúsið er inn af stofunni sem er með dúk á gólfi, hvítri innréttingu með bæði efri og neðri skápum og svo er búr inn af eldhúsinu. Baðherbergið er með flísum á gólfi, sturtubaðkari, wc, innréttingu og tengi fyrir þvottavél. þrjú svefnherbergi eru á hæðinni, tvö sem eru rúmgóð og svo eitt aðeins minna. 

Að utan: fyrir framan húsið er steypt bílastæði og inn af því bílskúr. Gengið er inn í íbúðina á jarðhæð við hliðin á bílskúr og svo er steyptur stigi á hlið eignarinnar upp á efri hæðina.


Nánari upplýsingar veitir Hermann Aðalgeirsson lfs. í síma 865-7430 eða netfanginu hermann@logeign.is eða Hinrik Lund lfs. í síma 835-0070 eða netfanginu Hinrik@logeign.is

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
04/03/200818.620.000 kr.11.000.000 kr.251.8 m243.685 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Höfðabrekka 19
Skoða eignina Höfðabrekka 19
Höfðabrekka 19
640 Húsavík
249.4 m2
Einbýlishús
725
297 þ.kr./m2
74.000.000 kr.
Skoða eignina Norðurtún 13
Skoða eignina Norðurtún 13
Norðurtún 13
580 Siglufjörður
246.3 m2
Einbýlishús
625
300 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin