Miðvikudagur 5. febrúar
Fasteignaleitin
Skráð 16. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Þrastarhöfði 3

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Mosfellsbær-270
97.3 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
74.900.000 kr.
Fermetraverð
769.784 kr./m2
Fasteignamat
73.150.000 kr.
Brunabótamat
53.990.000 kr.
HH
Heimir Hallgrímsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2005
Þvottahús
Garður
Bílastæði
Sérinng.
Fasteignanúmer
2283242
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
5
Vatnslagnir
Frá því að húsið var byggt
Raflagnir
Frá því að húsið var byggt
Frárennslislagnir
Frá því að húsið var byggt
Gluggar / Gler
Frá því að húsið var byggt
Þak
Frá því að húsið var byggt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Nýtt í sölu! Þrastarhöfði 3 Mosfellsbæ - Bókið skoðun!

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir afar fallega og vel skipulagða 3ja herbergja 97,3 fermetra íbúð á 2. hæð í snyrtilegu fjölbýli byggðu 2005 við Þrastarhöfða 3 í Mosfellsbæ. Íbúðin er með góðum svölum til vesturs og sérbílastæði í lokuðum og upphituðum bílakjallara. Þvottaherbergi innan íbúðar. Sérgeymsla er staðsett í kjallara. Útsýni frá alrými og svölum út á sundin.

Hellulagðar stéttar fyrir framan hús og leiksvæði. Sameiginleg malbikuð stæði á framlóð hússins. Sameign er snyrtileg og til fyrirmyndar.

Staðsetning hússins er frábær í rólegri barnvænni götu. Sundlaug (Lágafellslaug), golfvöllur (Hlíðavöllur), veitingastaður (Blik við Hlíðavöll), líkamsrækt (WorldClass), grunnskóli (Lágafellsskóli) og leikskóli (Hulduberg og Höfðaberg) í göngufjarlægð. Frábærir útivistamöguleikar allt í kring og fallegar göngu og hjólaleiðir.


Lýsing eignar:
Sér inngangur af opnum svölum.

Forstofa: Með flísum á gólfi og skápum.
Alrými samanstendur af stofu og eldhúsi.
Eldhús:
Með flísum á gólfi og eikar eldhúsinnréttingu. AEG stál bakaraofn, AEG keramik helluborð, stál háfur og tengi fyrir uppþvottavél. Lýsing undir efri skápum og gluggi til vesturs.
Stofa: Er rúmgóð og með parketi á gólfi. Gluggar til vesturs og útgengi á svalir.
Svalir: Snúa til vesturs með útsýni út á sundin.
Hjónaherbergi: Með parketi á gólfi, skápum og gluggum til austurs.
Svefnherbergi: Með parketi á gólfi, skápum og glugga til austurs.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og veggjum. Baðkar með sturtutækjum. Innrétting við vask með speglaskáp. Handklæðaofn og upphengt salerni.
Þvottaherbergi: Er staðsett innan íbúðar. Flísar á gólfi og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Tengi fyrir vask og þvottasnúrur.
Geymsla I: Er staðsett innan íbúðar. Parket á gólfi og hillur.

Bílastæði: Í lokuðum og upphituðum bílakjallara. Grunnkerfi fyrir rafhleðslustöðvar komið í bílakjallara.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla: Er staðsett í sameign hússins. 
Geymsla II: Er staðsett í kjallara. Málað gólf og hillur.

Allar nánari upplýsingar veitir Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
10/01/202572.750.000 kr.73.900.000 kr.97.3 m2759.506 kr.
29/11/201940.650.000 kr.44.400.000 kr.97.3 m2456.320 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2005
Fasteignanúmer
2283242
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B1
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.290.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Þrastarhöfði 4
Bílastæði
Opið hús:10. feb. kl 16:30-17:00
Þrastarhöfði 4
270 Mosfellsbær
88.4 m2
Fjölbýlishús
312
848 þ.kr./m2
75.000.000 kr.
Skoða eignina Vefarastræti 11
Bílastæði
Skoða eignina Vefarastræti 11
Vefarastræti 11
270 Mosfellsbær
85.2 m2
Fjölbýlishús
312
867 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Skoða eignina Gerplustræti SELD 35
Bílastæði
Gerplustræti SELD 35
270 Mosfellsbær
94.5 m2
Fjölbýlishús
413
824 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Gerplustræti 11
Bílastæði
Skoða eignina Gerplustræti 11
Gerplustræti 11
270 Mosfellsbær
82.5 m2
Fjölbýlishús
413
896 þ.kr./m2
73.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin