Gallar
Starfsmanni Fasteignasölu Mosfellsbæjar hefur ekki verið bent sérstaklega á galla á eigninni.
Kvöð / kvaðir
Eignaskiptayfirlýsing Um eignarhlutföll o.fl. sjá eignarskiptayfirlýsingu 411-S-001411/2005 Lóðarleigusamningur 5.546,9 fm leigulóð til 75 ára frá 1.1.2005, kvaðir um bílastæði skv. viðfestu mælablaði, alm. kvöð um hvers konar lagnir er þörf á. Stofnskjal lóðar 411-R-008413/2004 18/10/2004. Birt stærð íbúðar er 80,9 fm og birt stærð sérgeymslu í kjallara er 7,5 fm, bílastæði í bílakjallara er merkt S 13.
Birt stærð séreignar í matshluta 01 er 88,4 m2. Hlutfallstala í matshluta 01 er 4,57%. Hlutfallstala í húsi og lóð er 3,07%. Hlutfallstala í hitakostnaði matshluta 01 er 4,44%. Hlutfall í bílsgeymslu er 1/14.
Breyting hefur verið gerð frá upphaflegu skipulagi. Þvottahús fært í gymslu og svefnherbegi stækkað.