**EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA**
Guðrún Lilja og Þórhallur Viðarsson löggiltir fasteignasalar á RE/MAX kynna í einkasölu: Fallegt og vel skipulagt parhús á tveimur hæðum með bílskúr á eftirsóttum stað við Dverghamra 36a í Grafarvoginum. Eignin skiptist í forstofuhol, opið eldhús til borðstofu og stofu, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, gestasalerni, afþreyingarrými, þvottahús og um 30 fm. bílskúr. Birt stærð hússins skv. Þjóðskrá Íslands er 165,3 fm. en grámerkt svæði á yfirlitsmynd er óskráð rými um 50,3 fm. skv. seljendum svo heildarstærð hússins er samtals 215,6 fm.Einstaklega fallegt og fjölskylduvænt parhús, staðsett innst í rólegum botnlanga í Hamrahverfi Grafarvogs. Stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir, leik- og grunnskóla, eign sem vert er að skoða.
** Seljandi skoðar að taka minni eign uppí **KÍKTU Í HEIMSÓKN OG SJÁÐU EIGN Í 3D MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA HÉR
SMELLTU HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT SENT STRAXNánari lýsing neðri hæðar:Forstofa: Góður fataskápur.
Svefnherbergi: Góður fataskápur.
Bílskúr: Sjálfvirkur hurðaopnari, heitt og kalt vatn.
Hol: Stigi milli hæða, geymslupláss er undir stiga.
Gestasalerni: Ljósar flísar á veggjum og ljós innrétting.
Þvottahús: Er rúmgott með sturtuklefa og vaskinnréttingu.
Sjónvarpsstofa: Er rúmgóð, gluggalaust rými.
Öll rými neðri hæðar eru með flísalögð gólf.
Nánari lýsing efri hæðar:
Eldhús: Dökk innrétting, span hellborð, ofn í vinnuhæð, steinn á borðum.
Stofa/borðstofa: Er opin og björt, mikil lofthæð og útgengt á svalir til suðurs og vestur.
Salerni: Baðkar með sturtu, ljós innrétting.
Hjónaherbergi: með góðum fataskáp.
Svefnherbergi: er með svefn/geymslulofti.
Svefnherbergi: Parket á gólfum.
Öll rými efri hæðar eru með parketlögðum gólfum, nema á eldhúsi eru korkflísar og á salerni eru flísar.
Nánari upplýsingar gefur Guðrún Lilja Tryggvadóttir, löggiltur fasteignasali í síma 867-1231, gudrunlilja@remax.is og Þórhallur Viðarsson, löggiltur fasteignasali.Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill því RE/MAX skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.