Þriðjudagur 18. mars
Fasteignaleitin
Skráð 11. mars 2025
Deila eign
Deila

Breiðavík 35

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarvogur-112
115.8 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
79.900.000 kr.
Fermetraverð
689.983 kr./m2
Fasteignamat
73.450.000 kr.
Brunabótamat
54.800.000 kr.
Mynd af Óskar H. Bjarnasen
Óskar H. Bjarnasen
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1997
Þvottahús
Garður
Útsýni
Sérinng.
Fasteignanúmer
2232090
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
3
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
upprunalegt/dimmerar eru í plötu fyrir ofan íbúð.
Frárennslislagnir
Frárennslislagnir upprunarlegar. Skipta þarf um drenlagnir og komið er fram verktilboð.
Gluggar / Gler
Baðherbergisgluggi lekur í slagviðrum. Móða er í 5 glerjum.
Þak
upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður svalir
Lóð
5,49
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Samþykkt hefur verið á vegum húsfélagsins að fara í viðgerðir á drenlögn hússins. Lekið hefur inn í geymslur og sameign í húsi nr. 35 vegna þess. Verktilboð hefur borist í viðgerð að fjárhæð u.þ.b. 16.000.000 kr. sem var ekki tekið. Inneign í hússjóði stóra húsfélagsins er 11.242.717 sbr. yfirlýsing húsfélags dags. 10.3.2025. Hlutdeild íbúðar í húsinu er 5,49%. Sé inneignin nýtt að fullu miðað við núverandi stöðu er því nettó kostnaður eignarinnar u.þ.b. 261.000 (sett fram í dæmaskyni og með fyrirvara um nýtingu hússjóðsins og að verktilboðið hefur ekki verið samþykkt). 
Gallar
Baðherbergisgluggi lekur í slagviðrum. Móða er í fimm glerjum. Huga þarf að opnanlegu fagi í glugga í öðru barnaherberginu. Þarf að nota krækjurnar svo glugginn lokist almennilega. Seljandi er með tilboð í gluggaviðgerðir að fjárhæð 1.044.943 kr.

 
Valhöll kynnir: Fallega og rúmgóða 115,8 fm, 4ra herbergja endaíbúð á 3. og efstu hæð að Breiðuvík 35. Sérinngangur af svölum. Þvottahús innan íbúðar. Suður svalir. Gluggar á þrjá vegu. Glæsilegt útsýni er út á sundin, að Esjunni, Geldinganesi og víðar.

Eignin skiptist í 110,7fm íbúð og 5,1fm geymsla.


FRÁBÆR STAÐSETNING - STUTT Í ALLA ÞJÓNUSTU, SKÓLA OG LEIKSKÓLA.

Nánari upplýsingar veitir: Óskar H. Bjarnasen fasteignasali / lögmaður í síma 691-1931 eða á netfanginu oskar@valholl.is


Nánari lýsing:
Komið er inn í rúmgóða flísalagða forstofu með góðum fataskáp (fataskápur og flísar eru frá 2021).
Innangengt er í þvottahús úr forstofu með glugga, innréttingu, vinnuborði og góðu rými fyrir þvottavél og þurrkara. Dúkur á gólfi. 
Úr forstofu er komið inn i rúmgott hol sem tengir stofu og eldhús.
Stofan/borðstofa. Björt og rúmgóð og  þaðan er gengið út á svalir til suðurs. Gluggar til suðurs og austurs.
Eldhús með glugga til suðurs með  góðum borðkrók. Innréttingin er hvítmáluð, flísar á milli skápa og borðplötu. Flísar á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með glugga og bæði baðkari og sturtu. Hvít háglans innrétting með skúffum undir vaski, einnig veggskápur.
Hjónaherbergi er rúmgott, með góðum hvítum skápum.
Tvö barnaherbergi með hvítum skápum.

Gólfefni. Nýleg parket er á íbúðinni (frá 2022). Nýlegar flísar eru á forstofu. Eldhús og baðherbergi er flísalagt. Dúkur er á þvottahúsi.
Sér geymsla fylgir íbúð í sameign ásamt rúmgóðri sameiginlegri vagna- og hjólageymslu.

Hér er um að ræða fallega opna og bjarta íbúð í góðu og barnvænu hverfi.
Leikvöllur er við hliðina á húsinu og í stuttri göngufjarlægð fjarri umferðargötum er skóli og leikskóli.  Borgarholtsskóli er einnig í næsta nágrenni.
Einstakt útsýni til sjávar og sveita.
Spöngin er í næsta nágrenni og stutt Í Egilshöll þar sem World Class er meðal annars til húsa og fyrir golfunnendur er stutt á Korpuvöllinn. 


Nánari upplýsingar veitir: Óskar H. Bjarnasen fasteignasali / lögmaður í síma 691-1931 eða á netfanginu oskar@valholl.is
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
06/10/202047.300.000 kr.47.000.000 kr.115.8 m2405.872 kr.
22/06/201631.350.000 kr.38.000.000 kr.115.8 m2328.151 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mosarimi 2
Opið hús:18. mars kl 17:30-18:00
Skoða eignina Mosarimi 2
Mosarimi 2
112 Reykjavík
95.8 m2
Fjölbýlishús
413
799 þ.kr./m2
76.500.000 kr.
Skoða eignina Sóleyjarimi 5
Bílastæði
Skoða eignina Sóleyjarimi 5
Sóleyjarimi 5
112 Reykjavík
100.3 m2
Fjölbýlishús
312
777 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Klukkurimi 17
3D Sýn
Opið hús:20. mars kl 18:00-18:30
Skoða eignina Klukkurimi 17
Klukkurimi 17
112 Reykjavík
101.5 m2
Fjölbýlishús
413
786 þ.kr./m2
79.800.000 kr.
Skoða eignina Jöfursbás 5B - íb. 105
Bílastæði
Jöfursbás 5B - íb. 105
112 Reykjavík
82.7 m2
Fjölbýlishús
312
966 þ.kr./m2
79.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin