Fimmtudagur 19. september
Fasteignaleitin
Skráð 11. sept. 2024
Deila eign
Deila

Hólabraut 4

EinbýlishúsNorðurland/Hrísey-630
241.3 m2
8 Herb.
7 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
54.000.000 kr.
Fermetraverð
223.788 kr./m2
Fasteignamat
32.650.000 kr.
Brunabótamat
102.150.000 kr.
Byggt 1965
Þvottahús
Garður
Margir Inng.
Fasteignanúmer
2156273
Húsgerð
Einbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Endurnýjað að hluta
Svalir
Suðursvalir
Upphitun
HItaveita
Inngangur
Margir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
EIGNAVER 460 6060

Hólabraut 4 Hrísey.
Mjög gott og vel viðhaldið 241,3 fm. einbýlishús á 2 hæðum á góðum stað í Hrísey. Sjö svefnherbergi. Skjólgóður garður. Fallegt útsýni þar sem fjallahringurinn fær að skarta sínu fegursta. 


Efri hæð:
Forstofa með flísum, fatahengi
Gangur með parketi á gólfi.
Svefnherbergi eru þrjú, öll með parketi, skápar í tveimur herbergjum. Þar af er eitt forstofuherbergi. 
Eldhús með flísum á gólfi, góð hvít innrétting með góðu vinnuplássi, borðkrókur, flísar á milli skápa, fallegt útsýni er úr eldhúsi.
Stofa / borðstofa með parketi á gólfi, Gengið út á góðar suðursvalir. Fallegt útsýni.
Baðherbergi er með dúk á gólfi, hvít innrétting, baðkar með sturtutækjum, gluggi.
Lítið búr er á gangi, dúkur á gólfi.

Neðri hæð:
Stigi
niður úr gangi, teppi á gólfi.
Hol lökkuðu flögugólfi.
Baðherbergi er með flísum á gólfi, sturta, lítil innrétting, gluggi.
Geymslur eru fjórar, ein með máluð gólfi og hillum, önnur er þar sem inntök eru inn í húsið, sú þriðja er notuð sem vinnuherbergi og sú fjórða er undir stiga.
Gangur með parketi á gólfi
Svefnherbergi eru fjögur, þrjú eru með parketi á gólfi, eitt af þeim er með skápum. Það fjórða er með dúk á gólfi.
Þvottahús er með flísum á gólfi, gengið er út í garð úr þvottahúsi til vesturs.
Inngangur á suðurhlið, málað gólf.

Annað:
- Norðurveggur í eldhúsi var einangraður 2007
- Góðar suðursvalir, með fallegu útsýni
- Þak endurnýjað að hluta.
- Hiti í stéttum að hluta.
- Mjög góð hellulögð verönd sem snýr til suðvesturs.
- Nýlegar neyslulagnir.
- Möguleiki er að gera sér íbúð á neðri hæð.
- Norðurveggur í hjónaherbergi var einangraður 2018
- Stutt í skóla og sundlaugina.
- Hrísey er perla Eyjafjarðar

Eignin er í einkasölu hjá Eignaveri fasteignasölu ehf.

Nánari upplýsingar veita:
Arnar             s: 898-7011   / arnar@eignaver.is
Tryggvi          s: 862-7919   / tryggvi@eignaver.is
Begga           s: 845-0671   / begga@eignaver.is

 
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Mararbraut 3
Skoða eignina Mararbraut 3
Mararbraut 3
640 Húsavík
188.9 m2
Einbýlishús
514
291 þ.kr./m2
55.000.000 kr.
Skoða eignina Norðurgata 1
Skoða eignina Norðurgata 1
Norðurgata 1
600 Akureyri
248.8 m2
Einbýlishús
625
213 þ.kr./m2
52.900.000 kr.
Skoða eignina Hólavegur 17
Bílskúr
Skoða eignina Hólavegur 17
Hólavegur 17
580 Siglufjörður
225.1 m2
Einbýlishús
825
233 þ.kr./m2
52.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin