Skeifan fasteignasala kynnir: Álfaskeið 76, 104,5 fm. Falleg og vel skipulögð 4 herbergja endaíbúð á 4. hæð. Húsið er nýlega málað og búið að skipta um þak og fleira. Íbúðin er laus fljótlega.
Nánari lýsing: Forstofa parketlögð og er með skápum. Rúmgóð stofa/borðstofa með parketi á gólfi, gert ráð fyrir arni, gluggar til vesturs og suðurs. Tvennar svalir. Yfirbyggðar suður svalir og vestur svalir eru nýlega flotaðar og málaðar epoxy málningu. Nýjir gluggar og svalahurð á vestur gafli. Eldhús með innréttingu sem búið er að mála og skipta um borðplötur, góður borðkrókur, parket á gólfi, opið inn í stofu/borðstofu úr eldhúsi. Svefnherbergisgangur með skáp, parket á gólfi. Nýjir gluggar í öllum herbergjum. Hjónaherbergi með skáp, parket á gólfi. Tvö barnaherbergi annað með skáp, parket á gólfum. Baðherbergi með sturtu, innrétting, flísar á veggjum og gólfi, nýr gluggi á baðherbergi. Endurnýjað rafmagn. Gæludýrahald er leyft í húsinu.
Í sameign er hjóla/vagnageymsla, þvottahús / þurrkherbergi ásamt sér geymslu íbúðar. Skv. HMS er eignin skráð 104,5fm þar af er geymsla 4,2fm
Endurbætur á húsi: Endurbætur á húsi er að ljúka og búið að framkvæma fyrir um 100 milljónir (hlutur íbúðar var u.þ.b. 5.4 milljónir). Framkvæmdum lýkur í sumar, eftir er minniháttar málningarvinna. Það sem var gert er eftirfarandi: · þakjárn endurnýjað og skipt um ónýt þakborð· þakrennur og niðurfallsrennur endurnýjaðar· múrviðgerðir á öllu húsi og málun · öllum gluggum og hurðum sem metnar voru ekki í lagi skipt út. Innan íbúðar eru þetta allir gluggar í svefnherbergjum og svalarhurð og gluggum á vestur gafli. Seljandi greiðir yfirstandandi framkvæmdir.
Frábær staðsetning þar sem grunn- og leikskólar eru í göngufæri og stutt er í ýmsa þjónustu og verslanir. Í næsta nágrenni er íþróttasvæði FH í Kaplakrika og fimleikahús Bjarkar.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA: Jón Þór í síma: 896-1133. Eysteinn Sigurðsson í síma: 896-6000. eysteinn@skeifan.is
Skeifan fasteignasala kynnir: Álfaskeið 76, 104,5 fm. Falleg og vel skipulögð 4 herbergja endaíbúð á 4. hæð. Húsið er nýlega málað og búið að skipta um þak og fleira. Íbúðin er laus fljótlega.
Nánari lýsing: Forstofa parketlögð og er með skápum. Rúmgóð stofa/borðstofa með parketi á gólfi, gert ráð fyrir arni, gluggar til vesturs og suðurs. Tvennar svalir. Yfirbyggðar suður svalir og vestur svalir eru nýlega flotaðar og málaðar epoxy málningu. Nýjir gluggar og svalahurð á vestur gafli. Eldhús með innréttingu sem búið er að mála og skipta um borðplötur, góður borðkrókur, parket á gólfi, opið inn í stofu/borðstofu úr eldhúsi. Svefnherbergisgangur með skáp, parket á gólfi. Nýjir gluggar í öllum herbergjum. Hjónaherbergi með skáp, parket á gólfi. Tvö barnaherbergi annað með skáp, parket á gólfum. Baðherbergi með sturtu, innrétting, flísar á veggjum og gólfi, nýr gluggi á baðherbergi. Endurnýjað rafmagn. Gæludýrahald er leyft í húsinu.
Í sameign er hjóla/vagnageymsla, þvottahús / þurrkherbergi ásamt sér geymslu íbúðar. Skv. HMS er eignin skráð 104,5fm þar af er geymsla 4,2fm
Endurbætur á húsi: Endurbætur á húsi er að ljúka og búið að framkvæma fyrir um 100 milljónir (hlutur íbúðar var u.þ.b. 5.4 milljónir). Framkvæmdum lýkur í sumar, eftir er minniháttar málningarvinna. Það sem var gert er eftirfarandi: · þakjárn endurnýjað og skipt um ónýt þakborð· þakrennur og niðurfallsrennur endurnýjaðar· múrviðgerðir á öllu húsi og málun · öllum gluggum og hurðum sem metnar voru ekki í lagi skipt út. Innan íbúðar eru þetta allir gluggar í svefnherbergjum og svalarhurð og gluggum á vestur gafli. Seljandi greiðir yfirstandandi framkvæmdir.
Frábær staðsetning þar sem grunn- og leikskólar eru í göngufæri og stutt er í ýmsa þjónustu og verslanir. Í næsta nágrenni er íþróttasvæði FH í Kaplakrika og fimleikahús Bjarkar.
ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA: Jón Þór í síma: 896-1133. Eysteinn Sigurðsson í síma: 896-6000. eysteinn@skeifan.is
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
27/06/2022
43.100.000 kr.
45.000.000 kr.
104.5 m2
430.622 kr.
Já
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.