Föstudagur 9. maí
Fasteignaleitin
Opið hús:12. maí kl 17:00-17:30
Skráð 8. maí 2025
Deila eign
Deila

Álfaskeið 102

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Hafnarfjörður-220
119.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.900.000 kr.
Fermetraverð
583.960 kr./m2
Fasteignamat
64.750.000 kr.
Brunabótamat
52.210.000 kr.
Mynd af Valgerður Gissurardóttir
Valgerður Gissurardóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1965
Garður
Bílskúr
Fasteignanúmer
2073150
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
4
Hæðir í húsi
4
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
3
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Svalir
suður
Upphitun
Hitaveia
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Laga þak á bílskur.
Gallar
Þak á bílskúr lekur
Hraunhamar fasteignasala kynnir : Álfaskeið 102 Hfj. Glæsilega bjarta og rúmgóða mikið endurnýjaða þriggja herbergja íbúð með bílskúr á 4.hæð Álfaskeið 102 í Hafnarfirði.
Eignin er skráð samtals 119,7 fm. Þar af er íbúðin 95,9 með sérgeymslu og bílskúr 23,8 fm.  Örstutt er í verslun, þjónustu, skóla ofl. Suður svalir og frábært útsýni. 


✔️Frábær staðsetning
✔️ 2 góð svefnherbergi
✔️ Stutt í alla þjónustu. skóla, leikskóla,verslun, íþróttahús ofl.

Samkvæmt uppl.seljenda er eignin mikið endurnýjuð á sl. árum m.a. 

Íbúðin: 2021 Nýtt harðparket. Nýjar innihurðir. Nýjir fataskápar. Öll íbúðin máluð. Opnað inn í eldhús. Nýtt eldhús. 
Baðkar og gler sett upp. Rafmang í íbúðinni skipt út þ.e. úr Tidisino í venjulega tengla. 

Húsið:
2017 ný teppi á stigagang. Sameign máluð að innan. Handrið á stigagang málað. Nýir dyrasímar. 
2018 Skipt um þaktúður. 
2022 Ný rafmganstafla í bílskúra. 
2023 Frárennslislagnir fóðraðar.


Nánari lýsing :
Forstofa/hol: Parket á gólfi, fataskápur.
Rúmgóð stofa og borðstofa, útgangur út á rúmgóðar svalir.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu.
Hjónaherbergi: rúmgott, parket á gólfi, gott skápapláss.
Herbergi II: parket á gólfi.
Baðherbergi: Fallegt baðherbergi með baðkari og sturtuaðstöðu í, snyrtilegri innréttingu, gluggi. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar.
Bílskúr með hita og rafmagni.
Sér geymsla í kjallara og snyrtileg sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. 
Frábær staðsetning þar sem verslun, íþróttahús, skóli og leikskóli er í göngufjarlægð. 

Þetta er mjög áhugaverð eign til að skoða frekar. 


Nánari upplýsingar veitir :
Helgi Jón Harðarson sölustjóri s. 893-2233 - helgi@hraunhamar.is

Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasali s. 791-7500 - vala@hraunhamar.is

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi

Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
17/03/202142.600.000 kr.43.500.000 kr.119.7 m2363.408 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1992
23.8 m2
Fasteignanúmer
2073150
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
16
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.160.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Breiðvangur 32
Skoða eignina Breiðvangur 32
Breiðvangur 32
220 Hafnarfjörður
114.6 m2
Fjölbýlishús
413
627 þ.kr./m2
71.900.000 kr.
Skoða eignina Fagrihvammur 2a
Opið hús:11. maí kl 13:00-13:30
Skoða eignina Fagrihvammur 2a
Fagrihvammur 2a
220 Hafnarfjörður
105.8 m2
Fjölbýlishús
413
661 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina BREIÐVANGUR 30 ÍBÚÐ 401
Breiðvangur 30 Íbúð 401
220 Hafnarfjörður
107.9 m2
Fjölbýlishús
413
648 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Suðurhvammur 15
Bílskúr
Skoða eignina Suðurhvammur 15
Suðurhvammur 15
220 Hafnarfjörður
104.4 m2
Fjölbýlishús
312
670 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin