Fimmtudagur 19. september
Fasteignaleitin
Skráð 22. ágúst 2024
Deila eign
Deila

Freyjubrunnur (Aukaíbúð) 16

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Grafarholt og Úlfarsárdalur-113
149.6 m2
4 Herb.
4 Svefnh.
2 Baðherb.
Verð
109.900.000 kr.
Fermetraverð
734.626 kr./m2
Fasteignamat
88.250.000 kr.
Brunabótamat
91.230.000 kr.
HF
Heiðar Friðjónsson
Löggildur Fasteignasali
Byggt 2016
Garður
Bílastæði
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2328918
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Frárennslislagnir
Upphaflegar
Gluggar / Gler
Tvöfalt gler
Þak
Upphaflegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður svalir
Lóð
8,32
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
ATH eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun.

NÝTT Í SÖLU. FREYJUBRUNNUR 16, 149,6 FM ÍBÚÐ SEM SKIPTIST ÞANNIG AÐ AÐLAÍBÚÐIN ER 105 FM GLÆSILEG 3JA HERB. ÍBÚÐ,  Á NEÐRI HÆÐ ER 38 FM ÍBÚÐ MEÐ EINU SVEFNHERBERGI, BAÐHERBERGI OG STOFA OG ELDHÚS Í EINU RÝMI, SVO FYLGIR BÍLASTÆÐI Í BÍLAGEYMSLU OG 8 FM SÉR GEYMSLA Í KJALLARA.


Freyjubrunnur 16 er hluti af fjölbýlishúsinu Freyjubrunnur 16-20, Stigahúsið Freyjubrunnur 16 er þó slitið frá og eru einungis tvær íbúðir í þessu stigahúsi. litla íbúðin sem fylgir eigninni er á jarðhæð og þar er hægt að ganga inn í húsið, en líka í gegnum stigahúsið.

Lýsing eignar:
Íbúðin:

Forstofa: Með flísum á gólfi og góðum skápum.
Stofa: Er rúmgóð, björt með harðparket á gólfi. Stórir gluggar til suðurs og vesturs. Útgengi á suður svalir sem eru með svalarlokun og heitum potti, fallegt útsýni er af svölunum.
Eldhús: Með harðparket á gólfi og fallegri eikar eldhúsinnréttingu með góðu skápaplássi. Eldhúseyjasem hægt er að sitja við.  Stál bakaraofn, lagt fyrir uppþvottavél og lýsing undir efri skápum. Eldhús er opið inn í stofu.
Gangur: Með harðparket á gólfi.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með harðparket á gólfi, góðum skápum og gluggum í tvær áttir.
Barnaherbergi: Með harðparket á gólfi, góðum skápum og gluggum í tvær áttir.
Baðherbergi: Flísar á veggjum og gólfi, sturta, innbyggt upphengt wc, innrétting við vask með góðu skápaplássi, gluggi og innrétting fyrir þvottarvél og þurrkara.
Minni íbúðin: (fjölnotaherbergi á teikningu)
Forstofa:Með harðparketi og skáp.
Eldhús/stofa: Með harðparketi á gólfi, hvítri innréttingu og glugga.
Herbergi:Harðparket á gólfi og lítið fataherbergi innaf.
Baðherbergi:Harðparket á gólfi, sturta og lítil innrétting með vaski.

Í kjallara er 6,9 fm sér geymsla, eigninni fylgir stæði í bílastæðahúsi sem er sameiginleg fyrir Freyjubrunn 16-20 og sameiginleg vagna og hjólageymslu

Staðsetning eignarinnar er mjög góð þar sem stutt í skóla og leiksskóla, bókasafn, sund og æfingasvæði íþróttarfélagsins Fram

Ath. að hæðin var upphaflega teiknuð sem fjögurra herbergja, en var breytt þannig að eitt herbergi var opnað inn í stofu og sett upp eldhús og stofan stækkuð. Frávik er í skipulagi sem því nemur frá byggingarnefndarteikningum.

Vel skipulögð eign í góðu hverfi, eina íbúðin á hæðinni og gluggar á fjóra vegu. Hentar vel fyrir þá sem vilja útleiguíbúð eða sérrými með sinni íbúð. 

Freyjubrunnur 16-20 eru tvö steinsteypt hús og skiptist í kjallara og tvær hæðir. Húsið eru tvær byggingar Freyjubrunnur 16 og Freyjubrunnur 18-20 og tengist saman með steyptum stoðvegg og tröppum. Sameiginleg bílageymsla er fyrir heildarhúsið.

Allar frekari uppl. um eignina veitir Heiðar Friðjónsson lögg. fasteignasali í s. 693-3356 eða á heidar@valholl.is  

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
26/02/202157.000.000 kr.69.000.000 kr.149.6 m2461.229 kr.
22/09/202056.250.000 kr.69.000.000 kr.149.6 m2461.229 kr.
27/09/201643.350.000 kr.49.900.000 kr.149.6 m2333.556 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignanúmer
2328918
Byggt 2016
Fasteignanúmer
2328918
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
B0
Númer eignar
2
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
7.080.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hlíðarfótur 21
Bílastæði
Opið hús:19. sept. kl 11:45-12:15
Hlíðarfótur 21
102 Reykjavík
130.4 m2
Fjölbýlishús
4
820 þ.kr./m2
106.900.000 kr.
Skoða eignina Ránargata 21
3D Sýn
Skoða eignina Ránargata 21
Ránargata 21
101 Reykjavík
118.3 m2
Hæð
523
887 þ.kr./m2
104.900.000 kr.
Skoða eignina Hraunbær 143
Skoða eignina Hraunbær 143
Hraunbær 143
110 Reykjavík
169 m2
Raðhús
615
698 þ.kr./m2
117.900.000 kr.
Skoða eignina Hlíðarfótur 21
Bílastæði
Hlíðarfótur 21
102 Reykjavík
137.8 m2
Fjölbýlishús
413
776 þ.kr./m2
106.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin