Miðvikudagur 5. febrúar
Fasteignaleitin
Skráð 5. feb. 2025
Deila eign
Deila

Stelkshólar 4

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Breiðholt-111
76.3 m2
2 Herb.
1 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
56.900.000 kr.
Fermetraverð
745.740 kr./m2
Fasteignamat
50.500.000 kr.
Brunabótamat
36.000.000 kr.
HL
Hreiðar Levý Guðmundsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1978
Þvottahús
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2049920
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
3
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Í lagi að því best er vitað
Raflagnir
Endurnýjað að hluta
Frárennslislagnir
Í lagi að því best er vitað
Gluggar / Gler
Í lagi að því best er vitað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sérafnotaflötur útfrá stofu.
Lóð
1,47
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fasteignamiðlun og Hreiðar Levý lögg. fasteignasali kynna góða og vel skipulagða 76,3fm, 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með aflokaða hellulagða sér verönd að Stelkshólum 4, 111 Reykjavík, nánar tiltekið eign merkt 01-01, fastanúmer 204-9920 ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi. Eignin skiptist í forstofu, stofu, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og geymslu innan íbúðar. Í sameign er þvottahús,hjólageymsla og þurkherbergi. Fyrir framan hús eru 

Eignin Stelkshólar 4 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 204-9920, birt stærð 76.3 fm.

Eignin skiptist í forstofu,stofu,svefnherbergi,eldhús,baðherbergi og geymslu. Í sameign er þvottahús,hjólageymsla og þurkherbergi.

Nánari lýsing 
Forstofa: Með parketi á gólfi og fataskáp
Stofa: Rúmgóð og björt stofa, parketlögð með útgengi á sólríkan sérafnotaflöt.
Baðherbergi: Snyrtilegt og vel skipulagt, flísalagt með salerni, sturtu og handklæðaofni. Hiti í gólfi, tekið í gegn fyrir nokkrum árum. 
Hjónaherbergi: Rúmgott með fataskáp og parketi á gólfi.
Eldhús:Með parket á gólfi með eldhúskrók. Ný eldhúsinnrétting sett upp fyrir nokkrum árum.
Geymsla: Er innan íbúðar.
Þvottahús: Er í sameign.
Þurkherbergi:Er í sameign.
Hjóla og vagnageymsla: Er í sameign
Garður: Er í sameign, Gróinn með leiktækjum.

Það sem er nýbúið að gera við eignina.
Taka eldhúsið í gegn.
Taka baðherbergið í gegn.
Nýtt parket.
Nýjar hurðar, nema inn í geymslu.
Búið að skipta um ofna.
Nýir skápar.
Búið að setja nýja tengla allstaðar.
Sameign tekin í gegn fyrir 2 árum. 
Er verið að taka allt húsið í gegn að utan.

Stórt opið svæði vestanmegin við húsið þar sem eru leiktæki og skemmtilegt útisvæði.  Stutt í verslun, skóla og þjónustu.

Gott húsfélag og virkt samstarf, nýlega er lokið miklum framkvæmdum á húsinu. Húsið var viðgert þar sem þörf var á, tréverk málað, skipt út gluggum og gleri að hluta, þak og rennur voru yfirfarnar og lagaðar þar sem við á. Skipt um svalarhandrið og svalagólf endurmúruð. Þakið var skoðað og metið í góðu lagi, líklegt að skoða þurfi aftur eftir 3-5 ár.
Sameign yfirfarin og tekin í gegn 2022.


Nánari upplýsingar veitir Hreiðar Levý Guðmundsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6616021, tölvupóstur hreidar@fasteignamidlun.is.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/08/202235.750.000 kr.53.000.000 kr.76.3 m2694.626 kr.
15/07/201517.300.000 kr.19.000.000 kr.76.3 m2249.017 kr.Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Æsufell 4
Opið hús:06. feb. kl 16:00-16:30
Skoða eignina Æsufell 4
Æsufell 4
111 Reykjavík
91.9 m2
Fjölbýlishús
32
597 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Orrahólar 7
Bílastæði
Skoða eignina Orrahólar 7
Orrahólar 7
111 Reykjavík
71.8 m2
Fjölbýlishús
211
765 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Þórufell 18
Opið hús:08. feb. kl 14:00-14:30
Skoða eignina Þórufell 18
Þórufell 18
111 Reykjavík
78.7 m2
Fjölbýlishús
312
698 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Skoða eignina Æsufell 4
Skoða eignina Æsufell 4
Æsufell 4
111 Reykjavík
92.4 m2
Fjölbýlishús
212
594 þ.kr./m2
54.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin