Laugardagur 2. ágúst
Fasteignaleitin
Skráð 24. júlí 2025
Deila eign
Deila

Ánanaust 15

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Reykjavík/Miðborg-101
78.7 m2
3 Herb.
2 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
69.500.000 kr.
Fermetraverð
883.100 kr./m2
Fasteignamat
66.350.000 kr.
Brunabótamat
42.500.000 kr.
ÓF
Ólafur Finnbogason
Löggiltur fasteignasali
Eignir í sölu
Byggt 1978
Lyfta
Garður
Sameig. Inng.
Fasteignanúmer
2305266
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer íbúðar
10406
Vatnslagnir
Upphaflegar
Raflagnir
Upphaflegar
Svalir
1
Lóð
3.72
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Sameiginlegur
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging

Miklaborg kynnir: Falleg, björt og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð í veglegu lyftuhúsi við Ánanaust í Vesturbænum. Frábær staðsetning, stutt í miðbæinn og í alla þjónustu.


Allar nánari upplýsingar veita:
Kjartan Ísak Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 663-4392 eða kjartan@miklaborg.is

Ólafur Finnbogason löggiltur fasteignasali í síma 822 2307 eða olafur@miklaborg.is


Nánari lýsing

Forstofa: parket á gólfi, fataskápur.

Geymsla: við hlið forstofu.

Stofa/borðstofa: rúmgóð og björt stofa, parket á gólfi, opin við eldhús.

Eldhús: hvít innrétting, parket á gólfi. Útgengi á svalir.

Svefnherbergi 1: rúmgott herbergi, parket á gólfi og fatskápur.

Svefnherbergi 2: parket á gólfi, fataskápur.

Baðherbergi: Flísar á veggjum og gólfi, sturtuklefi, upphengt salerni, hvít innrétting undir vaski og góðir veggskápar,spegill ofan við vask.

Þvottahús innan íbúðar, flísar á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara , skolvaskur.


Sameiginleg hjólageymsla í kjallara.

Falleg og vel staðsett íbúð - öll þjónusta í næsta nágrenni - Grandinn og miðborgin í göngufæri


Af stigapalli efstu hæðar er gengið út á 60 fm svalir sem eru í sameign hússins með miklu útsýni yfir sundin


Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hringbraut 63
Hringbraut_63-38.jpg
Skoða eignina Hringbraut 63
Hringbraut 63
101 Reykjavík
94.1 m2
Fjölbýlishús
312
743 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Skoða eignina Sólvallagata 79
Skoða eignina Sólvallagata 79
Sólvallagata 79
101 Reykjavík
64 m2
Fjölbýlishús
211
1139 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Vitastígur 9
Skoða eignina Vitastígur 9
Vitastígur 9
101 Reykjavík
62.6 m2
Fjölbýlishús
211
1165 þ.kr./m2
72.900.000 kr.
Skoða eignina Nönnugata 1
Skoða eignina Nönnugata 1
Nönnugata 1
101 Reykjavík
79.1 m2
Fjölbýlishús
312
884 þ.kr./m2
69.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin