Fimmtudagur 3. júlí
Fasteignaleitin
Skráð 2. júlí 2025
Deila eign
Deila

Ártún 16

Nýbygging • RaðhúsAusturland/Egilsstaðir-700
154.4 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
78.500.000 kr.
Fermetraverð
508.420 kr./m2
Fasteignamat
74.200.000 kr.
Brunabótamat
68.200.000 kr.
SM
Sigurður Magnússon
Fasteignasali
Byggt 2022
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Sérinng.
Fasteignanúmer
2521208
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
1
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
4
Vatnslagnir
Ekki vitað
Raflagnir
Ekki vitað
Frárennslislagnir
Ekki vitað
Gluggar / Gler
Gott
Þak
Ekki vitað en lítur vel út
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Timburverönd
Upphitun
Hitaveita, hiti í öllum gólfum
Inngangur
Sérinngangur
Byggingarstig
1 - Byggingarleyfi
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Glæsileg fjögurra herbergja endaíbúð með innbyggðum bílskúr í raðhúsi á Egilsstöðum. Flott og fullbúin eign með timburverönd og heitum potti við suðurhlið. Húsið er byggt árið 2022.
Stofa og eldhús eru í opnu og fallegu rými með upptekið loft og útgengt á timburverönd í garði. Falleg innrétting með eyju er í eldhúsi. Baðherbergi er flísalagt, þar er bæði sturta og handklæðaofn. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, öll með parket á gólfi og fataskápar eru í öllum herbergjum. Þvottahús er flísalagt og með innréttingu. Flísar eru einnig í bílskúr og þar er rúmgott og vel útbúið milliloft með mjög góðu aðgengi.
Hér er um að ræða nýlega og vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð þar sem stutt er í menntaskóla (650 m) og grunnskóla (650 m). 

Húsið er viðhaldslétt að utan en það er klætt með ljósgráum fibersementsplötum (Equitone) og rauðbrúnni timburklæðningu. Gluggar og útihurðar eru úr tré með álklæðningu að utan og tvöföldu gleri. Þak er A-hallandi timburþak með einangrun, burðarbitum, lektum, öndunardúk og læstri stálklæðningu.
 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
18/11/202237.900.000 kr.68.900.000 kr.154.4 m2446.243 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 2022
33.9 m2
Fasteignanúmer
2521208
Byggingarefni
Timbur
Númer hæðar
01
Númer eignar
06
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
9.250.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina KLETTASEL 2
Bílskúr
Skoða eignina KLETTASEL 2
Klettasel 2
700 Egilsstaðir
129.8 m2
Parhús
313
612 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Skoða eignina Furuvellir 2
Skoða eignina Furuvellir 2
Furuvellir 2
700 Egilsstaðir
175.2 m2
Einbýlishús
524
454 þ.kr./m2
79.500.000 kr.
Skoða eignina ÁRTÚN 10
Bílskúr
Skoða eignina ÁRTÚN 10
Ártún 10
700 Egilsstaðir
154.4 m2
Raðhús
413
505 þ.kr./m2
77.900.000 kr.
Skoða eignina Bakkabakki 12
Bílskúr
Skoða eignina Bakkabakki 12
Bakkabakki 12
740 Neskaupstaður
164.4 m2
Einbýlishús
513
496 þ.kr./m2
81.500.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin