Þriðjudagur 22. október
Fasteignaleitin
Skráð 21. okt. 2024
Deila eign
Deila

Asparás 2

FjölbýlishúsHöfuðborgarsvæðið/Garðabær-210
115.9 m2
4 Herb.
3 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
92.500.000 kr.
Fermetraverð
798.102 kr./m2
Fasteignamat
83.150.000 kr.
Brunabótamat
59.650.000 kr.
Mynd af Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Guðlaugur Jónas Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
Byggt 2000
Þvottahús
Garður
Sérinng.
Fasteignanúmer
2250109
Húsgerð
Fjölbýlishús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
2
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Upprunalegar
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Upprunalegar
Gluggar / Gler
Upprunalegt
Þak
Upprunalegt
Svalir
Já, suð-vestur svalir
Upphitun
Hefðbundið ofnakerfi
Inngangur
Sérinngangur
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Guðlaugur J. Guðlaugsson löggiltur fasteignasali og RE/MAX fasteignasala kynna í einkasölu: 

Vel skipulögð fjögurra herbergja enda-íbúð á efri hæð með sérinngangi við Asparás 2, 210 Garðabæ. Stærð eignarinnar er samtals 115,9 fm, þar af er geymslan 2,7 fm.

Skipulag: íbúðin skiptist í stofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, sjónvarpskrók, baðherbergi, þvottahús og geymslu. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla í sameign.

Bókið skoðun hjá gulla í síma 6616056 eða með tölvupósti á netfangið gulli@remax.is

Nánari lýsing: 
Anddyri er með flísum á gólfi, fataskáp í anddyri. Inn af anddyri er geymsla og þvottahús. 
Gengið er inn í alrými íbúðar þar sem komið er inn í sjónvarpshol með parket á gólfi. 
Eldhús er með viðarinnréttingu og góðu skápaplássi. Efri og neðri skápa, gert er ráð fyrir ´+isskáp og uppþvottavél í innrétingu, borðkrókur er við horn glugga sem gefur góða birtu inn. Parket á gólfi. 
Frá sjónvarpsholi er opið alrými sem telur stofu og borðstofu.  Frá borðstofu og stofu er gengið út á rúmgóðar svalir sem snúa í suð-vesturátt. 
Barnaherbergin eru tvö, bæði mjög rúmgóð. Parket á gólfum. Í stærra herberginu eru fataskápar. 
Hjónaherbergi er mjög rúmgott með fataskápum og parket á gólfi. 
Baðherbergi er með flísum á gólfi og á veggjum. Sturkuklefi og baðkar ásamt baðinnréttingu og salerni.
Sér þvottahús er innan íbúðar, gengið er inn í þvottahús frá anddyri. Flísalagt gólf. Vaskur. Skápapláss fyrir ofan þvottavél og þurrkara. 
Geymsla er innan íbúðar. Gengið er í geymslu frá anddyri. Flísalagt gólf. Gott hillupláss. 

Sameign: Hjóla- og vagnageymsla. Þar er einnig sérgeymsla fyrir íbúð.
Rafmagnshleðslustöð er komið fyrir húsið á bílaplani.  Þak var málað 2022 og húsið þá líka sílanhúðað.

Góð staðsetning. Rúmgóð og björt eign í barnvænu hverfi, stutt í leikskóla og aðra þjónustu s.s leik- og grunnskóla, verslanir. 

Allar nánari upplýsingar: Guðlaugur J. Guðlaugsson/Gulli í sima 661-6056 eða gulli@remax.is, löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX

Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -  Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-
Engin gögn fundust fyrir þessa eign

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Maríugata 3, ib. 403
Bílastæði
Maríugata 3, ib. 403
210 Garðabær
98.2 m2
Fjölbýlishús
413
987 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 3, ib 303
Bílastæði
Maríugata 3, ib 303
210 Garðabær
99.8 m2
Fjölbýlishús
413
971 þ.kr./m2
96.900.000 kr.
Skoða eignina Maríugata 3 íb. 203
Bílastæði
Maríugata 3 íb. 203
210 Garðabær
98.5 m2
Fjölbýlishús
413
974 þ.kr./m2
95.900.000 kr.
Skoða eignina Eskiás 6 íb310
Skoða eignina Eskiás 6 íb310
Eskiás 6 íb310
210 Garðabær
102.5 m2
Fjölbýlishús
54
926 þ.kr./m2
94.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin