Fimmtudagur 20. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 17. nóv. 2025
Deila eign
Deila

Brekkugata 17

RaðhúsSuðurnes/Vogar-190
110.6 m2
5 Herb.
4 Svefnh.
1 Baðherb.
Verð
65.900.000 kr.
Fermetraverð
595.841 kr./m2
Fasteignamat
53.900.000 kr.
Brunabótamat
62.000.000 kr.
US
Unnur Svava Sverrisdóttir
Löggiltur fasteignasali
Byggt 1990
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2096362
Húsgerð
Raðhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Endurnýjað kaldavatn
Raflagnir
Upprunalegar
Frárennslislagnir
Í plasti
Gluggar / Gler
Þarfnast lagfæringa að hluta
Þak
Upprunalegt
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Sólpallur
Upphitun
Hitaveita, ofnar
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Gallar
Gluggar í stofu komnir á tíma
Tréverk undir þakkanti og í sólpalli komið á tíma
Heitur pottur, þarfnast viðhalds
ALLT fasteignasala kynnir í einkasölu eignina:
Virkilega fallegt enda raðhús að Brekkugötu 17, 190 Vogar. Heildarstærð eignarinnar er 110.6 fm. Komið er inn í rúmgóða forstofu og gott forstofuhol með hvítum klæðaskáp. Alrými er opið og bjart með aukinni lofthæð og útgengi út á sólpall með heitum potti. Eldhús hefur hvíta innréttingu. Þrjú svefnherbergi eru í húsinu en búið eð að útbúa fjórða svefnherbergið í bílskúr, þar vantar glugga. Innihurðar eru hvítar. Nýleg gólfefni og fallega endurnýjað baðherbergi með sturtu.

* Nýlega endurnýjað baðherbergi
* Nýleg gólfefni á allri íbúðinni
* Bílskúrshurð og útidyrahurð endurnýjuð
* Nýlega málað að innnan
* Um 15 mínútur frá höfuðborgarsvæði
* Fasteignamat næsta árs er 60.750.000 kr

Nánari upplýsingar veita:
Unnur Svava Sverrisdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 868-2555, tölvupóstur unnur@allt.is.
Elínborg Ósk Jensdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 823-1334, tölvupóstur elinborg@allt.is.

 
Nánari lýsing eignar:
Eldhús: Bjart með hvítri innréttingu, nýleg gólfefni
Stofa: Björt, upptekin loft, útgengt út á sólpall með heitum potti
Svefnherbergi eru 4, eitt gluggalaust í bílskúr, tvö hafa klæðaskápa.
Baðherbergi: Ný tekið í gegn með walk inn sturtu og nýjum flísum
Forstofa: Rúmgóð, nýlegar flísar og klæðaskápur íforstofuholi
Bílskúr: Er innangengur, þar er tengi fyrir þvottavél og þurrkara og búið er að stúka af 4. herbergið, einfallt að breyta til baka í skúr.

Umhverfi: Eignin er staðsett í rólegu umhverfi í Vogum þar sem stutt er í vinsælan skóla og náttúru.


ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Reykjavíkurveg 66, 220 Hafnarfirði
 
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur, fyrstukaupendur 0,4% og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 69.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

 
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
14/02/202235.500.000 kr.44.400.000 kr.110.6 m2401.446 kr.
17/12/201821.450.000 kr.34.000.000 kr.110.6 m2307.414 kr.
13/08/201417.300.000 kr.18.700.000 kr.110.6 m2169.077 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Byggt 1990
33.2 m2
Fasteignanúmer
2096362
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
01
Númer eignar
01
Húsmat
0 kr.
Lóðarmat
0 kr.
Fasteignamat samtals
0 kr.
Brunabótamat
15.500.000 kr.
Matsstig
7 - Fullgerð bygging

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Hrafnaborg 1 - 203
Hrafnaborg 1 - 203
190 Vogar
107.1 m2
Fjölbýlishús
413
597 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Hrafnaborg 1 - 103
Hrafnaborg 1 - 103
190 Vogar
107.1 m2
Fjölbýlishús
413
597 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Skoða eignina Skyggnisholt 4
Skoða eignina Skyggnisholt 4
Skyggnisholt 4
190 Vogar
99.9 m2
Fjölbýlishús
413
650 þ.kr./m2
64.900.000 kr.
Skoða eignina Hrafnaborg 1 - Íb. 203
Hrafnaborg 1 - Íb. 203
190 Vogar
107.1 m2
Fjölbýlishús
413
597 þ.kr./m2
63.900.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2025 - Fasteignaleitin