Fimmtudagur 14. nóvember
Fasteignaleitin
Skráð 13. nóv. 2024
Deila eign
Deila

Grenilundur 13

ParhúsNorðurland/Akureyri-600
315.3 m2
9 Herb.
7 Svefnh.
3 Baðherb.
Verð
109.900.000 kr.
Fermetraverð
348.557 kr./m2
Fasteignamat
109.400.000 kr.
Brunabótamat
143.150.000 kr.
Mynd af Helgi Steinar Halldórsson
Helgi Steinar Halldórsson
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Byggt 1979
Þvottahús
Garður
Bílskúr
Tveir Inng.
Fasteignanúmer
2146665
Húsgerð
Parhús
Byggingarefni
Steypt
Númer hæðar
1
Hæðir í húsi
2
Hæðir í íbúð
2
Númer íbúðar
1
Vatnslagnir
Talið í lagi - Ekki skoðað
Raflagnir
Talið í lagi - Ekki skoðað
Frárennslislagnir
Talið í lagi - Ekki skoðað
Gluggar / Gler
Endurnýjað að hluta 2017
Þak
Talið í lagi - Ekki skoðað
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Verönd
Lóð
50
Upphitun
Hitaveita - Ofnar
Inngangur
Tveir inngangar
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Kasa fasteignir 461-2010.

Grenilundur 13 - Rúmgott og bjart 8-9 herbergja 315,3 fm parhús með bílskúr og auka íbúð á frábærum stað á Brekkunni. Eignin er á tveim hæðum og er með leiguíbúð í kjallara með sér inngangi. Búið er að stækka neðri hæð og eru nýtanlegir fermetarar því nokkuð fleiri en þeir sem birtir eru. Lítið mál er að opna inn í leiguíbúðina og stækka íbúðarhlutann.

Aðal íbúð skiptis í forstofu, hol/borðstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og geymsla á efrihæð og baðherbergi/þvottahús, hol og herbergi á hluta neðrihæðar ásamt bílskúr.
Leigu íbúð skiptist í forstofu, eldhús, stofu, hol, baðherbergi og þrjú svefnherbergi.


Aðal íbúð - efri hæð.
Forstofa: Flísar á gólfi og fataskápur.
Borðstofa: Flísar á gólfi og stór gluggi til suðurs. 
Stofa: Gengið er niður eina tröppu niður í stofu, þar eru flísar á gólfi. Í miðju rýminu er arinn. Gengið er út á suður verönd frá stofa, veröndin er með flísum á gólfi og steyptum veggjum. Tröppur eru niður af verönd og í garðinn.
Eldhús: Þar er hvít innrétting og eyja. Gott skápa, skúffu og bekkjarpláss. Dökk borðplata og flísar á milli skápa. Pláss fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu. Bakaraofn í vinnuhæð. Flísar á gólfi.
Baðherbergi: Er með hvítri eldri innréttingu með skápum. Hvít borðplata með vaski. Sturtuklefi og salerni.
Svefnherbergi: Eru þrjú á efrihæðinni, öll eru með parketi á gólfum og fataskápum. 
Geymsla: Er inn af forstofu, áður var það gestasalerni og möguleiki á að breyta því til baka.
Stigi niður er dúkalagður.

Neðrihæð
Baðherbergi: Er flísalagt, þar er innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð ásamt bekk með vaski. Sturtuklefi er flísalagður. Salerni.
Hol: Er parketlagt og gluggalaust. 
Herbergi: Er mjög rúmgott, parket á gólfum og fataskápur. Opnanlegur gluggi er á herbergi.
Bílskúr: Er með lökkuðu gólfi. Rafdrifin bílskúrshurð ásamt gönguhurð til hliðar. Góð geymsluhilla er yfir hluta af bílskúr.

Leiguíbúð - Er með sér inngangi.
Forstofa: 
Flísar á gólfi.
Gangur: Er með parketi á gólfum.
Eldhús: Góð innrétting með góðu skúffu og skápaplássi. Dökk borðplata. Eldavél með bakaraofni. Flísar á gólfum.
Baðherbergi: Er með eldri innréttingu, hvít með dökkri borðplötu með vaski í. Pláss fyrir þvottavél á baðherbergi. Flísalagt gólf og hluti af veggjum. Baðkar og salerni.
Herbergi: Eru þrjú, öll með parketi á gólfum og tvö þeirra með fataskápum. Hjónaherbergið er mjög rúmgott.
Stofa: Er með parketi á gólfum.
Hol: Rúmgott rými með parketi á gólfum. Ekki er gluggi á rýminu.

- Þak í bílskúr ásamt rafmagni í þeim hluta endurnýjað árið 2023. 
- Bílskúrshurð endurnýjuð 2020
- Skipt um flísar á verönd og klæðningu undir þaki þar 2020.
- Rúmgott hús, auðvelt að breyta því í eina íbúð.
- Gólfflötur er stærri en segir í þjóðskrá þar sem útgrafið rými er ekki skráð í fermetratölu.
- Ljósleiðari kominn inn og tengdur.
- Stór garður og verönd til suðurs.
- Stutt í leik- og grunnskóla sem og íþróttasvæði KA.
- Stutt í verslun.
- Eignin getur verið laus fljótlega.
- Teikningum hér í auglýsingunni hefur verið breytt til að sýna skipulag eignar í dag.

Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.

------------

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
DagsetningFasteignamatKaupverðStærðFermetraverðNothæfur samningur
08/08/200835.880.000 kr.39.800.000 kr.315.3 m2126.228 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Fasteignanúmer
2146665

Sambærilegar eignir

Skoða eignina Bjarmastígur 8
Bílskúr
Skoða eignina Bjarmastígur 8
Bjarmastígur 8
600 Akureyri
296.6 m2
Einbýlishús
926
394 þ.kr./m2
117.000.000 kr.
Skoða eignina Aðalstræti 63
Skoða eignina Aðalstræti 63
Aðalstræti 63
600 Akureyri
292.2 m2
Einbýlishús
946
369 þ.kr./m2
107.900.000 kr.
Skoða eignina Smáratún 7
Bílskúr
Skoða eignina Smáratún 7
Smáratún 7
606 Akureyri
370.5 m2
Einbýlishús
936
270 þ.kr./m2
99.900.000 kr.
Skoða eignina Smáratún 1
Bílskúr
Skoða eignina Smáratún 1
Smáratún 1
606 Akureyri
311.2 m2
Einbýlishús
926
376 þ.kr./m2
117.000.000 kr.
Fasteignaleitin
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.
Hafðu samband
© Copyright 2024 - Fasteignaleitin