Aðalstræti 63 - Fallegt einbýli með tveimur aukaíbúðum í kjallara á rólegum stað í Innbænum á Akureyri Húsið var byggt árið 1904 og er 292,2 m² að stærð.
Eignin skiptist með eftirtöldum hætti, Hæð: Tvær forstofur, eldhús, tvöföld stofa, sólstofa, baðherbergi og þvottahús. Efri hæð: Þrjú barnaherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi, baðherbergi, hol og geymsla. Kjallari: 2 útleiguíbúðir, stúdíóíbúð og 3ja herbergja.
Aðalinngangur er á vesturhlið og þar er farið upp breiðar steyptar tröppur og gengið inn í dúklagða forstofu. Annar inngangur er á norðurhlið hússins. Þar er nýleg útidyrahurð og dúkur á gólfi. Við þennan inngang liggur stigi niður í kjallara og upp á efri hæðina. Eldhúsið er með dúk á gólfi og hvítri sprautulakkaðri innréttingu með viðarbekkplötu og máluðum flísum á milli skápa. Ágætur borðkrokur. Úr eldhúsi er farið út á timburverönd og af henni eru tröppur niður í garð. Sólstofa er í framhaldi af eldhúsinu og þar er dúkur á gólfi. Eftir er að klæða upp í loftið. Stofan er tvöföld og þar er parket á gólfi og arinn. Úr stofunni til vesturs gengur fallegt bogadregið útskot sem setur skemmtilegan svip á húsið. Baðherbergin eru tvö (fyrir utan útleiguíbúðir). Á hæðinni er baðherbergi með marmarakorkflísum á gólfi og fibo trespo þiljum á hluta veggja, dökkri innréttingu og eldri innfelldum skáp með speglahurðum. Upphengt wc, baðkar, handklæðaofn og fallegur eldri gluggi. Baðherbergi á efri hæðinni er með hydro kork á gólfi og fibo trespo þiljum á hluta veggja, ljósri innréttingu, upphengdu wc og sturtu. Gengið er inn á baðherbergið bæði af holi og úr hjónaherbergi. Svefnherbergin eru fjögur á efri hæðinni, þrjú barnaherbergi með parketi á gólfi og svo rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi, litlu fataherbergi og hurð út á steyptar suður svalir. Epoxy efni er á svalagólfinu. Þvottahús er með dúk á gólfi og hvítum skápum. Í kjallara hússins eru tvær litlar útleiguíbúðir, báðar með sérinngangi. Gengið er inn í aðra íbúðina á norðurhlið hússins og hina á austurhlið. Báðar eru íbúðirnar flísalagðar, með snyrtilegum viðarinnréttingum í eldhúsum, og baðkörum á baðherbergjum. Önnur íbúðin er studíoíbúð og hin 3ja herbergja. Lóð hússins er afmörkuð með steyptum kanti að stærstum hluta.
Annað - Húsið er timburhús á steyptum grunni og með timbur gólfi á milli hæða. - Fyrir um 25 árum síðan var húsið endurnýjað töluvert, húsið einangrað að klætt að utan með bárujárni auk þess sem skipt var um glugga. Einnig var farið í ofna, vatns- og raflagnir. - Rúmgott bílaplan með perlumöl er norðan við húsið og austurfyrir en sunnan við hús er grasflöt og trjágróður. - Húsið var múrviðgert að utan sumarið 2017 og sá hluti málaður. - Sumarið 2019 var þak endurnýjað og árið 2020 voru svalir flotaðar og sett á þær epoxy efni. - Eignin er í einkasölu
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Þak var endurnýjað, járn og hluti af timbri árið 2019. Eftir er að tengja og ganga frá þakrennum á vesturhlið. Það er brunndæla og einhvers konar drenkerfi austanmegin við húsið og þakrennur eru tengdar inn á það.
Lóðarréttindi
Leigulóð
Svalir
Suður svalir, gengið út á þær úr hjónaherbergi
Lóð
100
Upphitun
Hitaveita
Inngangur
Tveir inngangar
Byggingarstig
7 - Fullgerð bygging
Matsstig
7 - Fullgerð bygging
Fyrirhugaðar framkvæmdir
Seljendur mun klára ganga frá kringum útidyrahurð á norðurhliðinni.
Gallar
Svalahurð úr hjónaherbergi er léleg/ónýt og hefur lekið inn með henni svo að parket fyrir innan er skemmt og ummerki eru í lofti í setustofu og við aðalinngang að vestan. Það þarf að klára frágang á svölum við hjónaherbergi og fara yfir flasningar og þéttingu milli húss og viðbyggingar/sólstofu. Smávægilegur leki í bogadregna útskotinu/viðbyggingunni í stofunni, Líklega á samskeytum/flasningu og búið er að þétta það með kítti en ekki fullviss um hvort að búið sé að komast fyrir lekann endanlega. Hefur allavega ekki borið á því neitt. Svalahurð úr eldhúsi er óþétt. Gluggi í svefnherbergi í suðvesturhorni er lélegur. Ekki er vitað um ástand á arin, núverandi eigendur hafa ekki notað hann. Einhver raki í útveggjum í kjallara í óupphituðum rýmum útkrani er óvirkur / ónýtur Eignin er ekki í samræmi við þær teikningar sem til eru.
Kvöð / kvaðir
Geymsluskúr á lóð fylgir ekki með við sölu eignar.
Aðalstræti 63 - Fallegt einbýli með tveimur aukaíbúðum í kjallara á rólegum stað í Innbænum á Akureyri Húsið var byggt árið 1904 og er 292,2 m² að stærð.
Eignin skiptist með eftirtöldum hætti, Hæð: Tvær forstofur, eldhús, tvöföld stofa, sólstofa, baðherbergi og þvottahús. Efri hæð: Þrjú barnaherbergi, hjónaherbergi með fataherbergi, baðherbergi, hol og geymsla. Kjallari: 2 útleiguíbúðir, stúdíóíbúð og 3ja herbergja.
Aðalinngangur er á vesturhlið og þar er farið upp breiðar steyptar tröppur og gengið inn í dúklagða forstofu. Annar inngangur er á norðurhlið hússins. Þar er nýleg útidyrahurð og dúkur á gólfi. Við þennan inngang liggur stigi niður í kjallara og upp á efri hæðina. Eldhúsið er með dúk á gólfi og hvítri sprautulakkaðri innréttingu með viðarbekkplötu og máluðum flísum á milli skápa. Ágætur borðkrokur. Úr eldhúsi er farið út á timburverönd og af henni eru tröppur niður í garð. Sólstofa er í framhaldi af eldhúsinu og þar er dúkur á gólfi. Eftir er að klæða upp í loftið. Stofan er tvöföld og þar er parket á gólfi og arinn. Úr stofunni til vesturs gengur fallegt bogadregið útskot sem setur skemmtilegan svip á húsið. Baðherbergin eru tvö (fyrir utan útleiguíbúðir). Á hæðinni er baðherbergi með marmarakorkflísum á gólfi og fibo trespo þiljum á hluta veggja, dökkri innréttingu og eldri innfelldum skáp með speglahurðum. Upphengt wc, baðkar, handklæðaofn og fallegur eldri gluggi. Baðherbergi á efri hæðinni er með hydro kork á gólfi og fibo trespo þiljum á hluta veggja, ljósri innréttingu, upphengdu wc og sturtu. Gengið er inn á baðherbergið bæði af holi og úr hjónaherbergi. Svefnherbergin eru fjögur á efri hæðinni, þrjú barnaherbergi með parketi á gólfi og svo rúmgott hjónaherbergi með parketi á gólfi, litlu fataherbergi og hurð út á steyptar suður svalir. Epoxy efni er á svalagólfinu. Þvottahús er með dúk á gólfi og hvítum skápum. Í kjallara hússins eru tvær litlar útleiguíbúðir, báðar með sérinngangi. Gengið er inn í aðra íbúðina á norðurhlið hússins og hina á austurhlið. Báðar eru íbúðirnar flísalagðar, með snyrtilegum viðarinnréttingum í eldhúsum, og baðkörum á baðherbergjum. Önnur íbúðin er studíoíbúð og hin 3ja herbergja. Lóð hússins er afmörkuð með steyptum kanti að stærstum hluta.
Annað - Húsið er timburhús á steyptum grunni og með timbur gólfi á milli hæða. - Fyrir um 25 árum síðan var húsið endurnýjað töluvert, húsið einangrað að klætt að utan með bárujárni auk þess sem skipt var um glugga. Einnig var farið í ofna, vatns- og raflagnir. - Rúmgott bílaplan með perlumöl er norðan við húsið og austurfyrir en sunnan við hús er grasflöt og trjágróður. - Húsið var múrviðgert að utan sumarið 2017 og sá hluti málaður. - Sumarið 2019 var þak endurnýjað og árið 2020 voru svalir flotaðar og sett á þær epoxy efni. - Eignin er í einkasölu
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Dagsetning
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
Nothæfur samningur
26/01/2015
40.100.000 kr.
36.000.000 kr.
292.2 m2
123.203 kr.
Nei
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Öflugur fasteignaleitarvefur með einföldu og notendavænu viðmóti sem býður upp á ítarlegar upplýsingar um fasteignir, þróun verðlags og fróðleik um fasteignamarkaðinn.